Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 112
Jón Hjörtur Skúlason, f. 8.5. 1952 í Rvík
og ólst þar upp. For.: Aðalbjörg Jónsdóttir
frá Þorskaf., Barðastr.s. og Skúli Ólafsson,
deildarstj. í SlS, úr Hafnarf. Maki: 7.12.
1974 Margrét Óðinsdóttir, f. 26.1. 1955, úr
Rvík. Dóttir: Ásdís Björg, f. 8.10. 1973.
Sat SVS 1970-’72. Nám og störf síðan:
Nemi í endursk. hjá SlS.
Kristín Ása Einarsdóttir, f. 12.2. 1951 í
Hafnarfirði og ólst þar upp. For.: Sigríður
Jónsdóttir frá Gerðum í Garði og Einar Sig-
urðsson, múrarameist., f. í Selvogi. Maki:
Sambúð frá 1972 Óskar Árni Óskarsson, f.
3.10.1950, starfsm. Háskólabókas., úr Rvík.
Dóttir: Huld, f. 27.8. 1975. Sat SVS 1970
-’72. Störf áður: 1969-’70 í Fjármálad. SlS
og Verðlagn. SlS sumarið 1971. Störf síð-
an: 1 bókhaldsd. Ferðaskrifst. rík. frá maí
1972. Maki sat SVS 1969-71, sjá Árb. II.
Kristján Guðni Guðmundsson, f. 2.9. 1952
í Dalsmynni, Eyjahr., Hnapp. og ólst þar
upp. For.: Margrét Guðjónsdóttir frá Kvísl-
höfða á Mýrum og Guðmundur Guðmunds-
son frá Kolviðarnesi, Eyjahr., búendur í
Dalsm. Unnusta: Herdís Tómasdóttir frá
Hofsstöðum í Stafholtstungum, Mýr. Sat
SVS 1970-72. Störf síðan: Byggingarv. í
Dalsm. sumarið 1972. Háseti á Sæhrímni
SH 40 á vetrarvert. 1973. Skrifst.st. hjá Kf.
Hafnarf. frá apríl 1973. Skrifstofust. hjá
Rafmagnsveitu Rvíkur feb. 1974 - okt.
1974. Skrifstofustj. hjá Hraðfrystihúsi
Grundarfj. hf. frá okt. 1974.
108