Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 113
María Jóna Einarsdóttir, f. 13.2. 1953 á
Súðavík, ólst aðall. upp í Bgn. Fósturfor.:
Guðrún B. Grímsdóttir og Einar T. Guð-
bjartsson, víða kaupfél.stj. og útibússtj.,
bæði frá Kollsvík, Rauðasandshr. við Pat-
reksfjörð. Sonur: Einar Guðmar, f. 10.6.
1975. Faðir hans: Halldór Guðlaugsson úr
Rvík. Sat SVS 1970-’72. Störf áður: Á skrif-
st. KBB. Störf og nám síðan: Skrifst. KBB
frá vori 1972 til sumars 1973. 1973-’74 við
enskun. í Brighton í Engl. Ýmis störf hjá
KBB frá sumri 1974.
Marta Valgerður Svavarsdóttir, f. 23.11.
1951 á Sauðárkr. og ólst þar upp. For.:
Margrét Selma Magnúsdóttir frá Héraðs-
dal, Lýtingsst.hr., Skag. og Svavar Einars-
son frá Ási, Hegran., Skagaf. Sat SVS 1970
-’72. Störf síðan: Skrifst.st. hjá Bæjarskrif-
st. Sauðárkr. til áram. 1972-’73. Síðan í
Verðlagn.d. SlS í Rvík. Móðir sat SVS 1944
-’46.
Ólafur Haraldsson, f. 9.7. 1951 í Rvík, ólst
þar upp og í Efri-Tungu, Rauðasandshr.
For.: Svanhildur Ólafsdóttir og Haraldur
Jónasson, rafverkt. Sat SVS 1970-’72. Störf
áður: Bifreiðastj. hjá Mjólkursams. Störf
síðan: Bifreiðastj. hjá Mjólkursams. sum-
arið 1972. Gjaldkeri Sparisjóðs Vestm. bæði
í Vestm. og Rvík 1972-’74. Starfaði við
bótagreiðslur hjá Viðlagasjóði 1974. Gjald-
keri Seðlabanka Islands 1974-’76.
109