Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Side 114
Ólafur Gunnar Sigurðsson, f. 7.11. 1950 á
Hnífsdal og ólst þar upp. For.: Aðalheiður
Tryggvadóttir frá Kirkjubóli við Skutulsfj.,
N-ls. og Sigurður Sveins Guðmundsson frá
Hnífsdal, vörubílstj., kaupm. og forstj.
Rækjuverksm. hf. á Hnífsd. Sat SVS 1970-
’72. Störf áður: Verkam. í 3 ár. Störf og
nám síðan: Gjaldk. hjá Kl á Isaf. frá 1.6.
1972 til mars 1973. Verslunarst. í Danm.,
apríl-ág. ’73. Nám í alm. atvinnuhagfr. við
Verslunarhásk. í Khöfn frá 1.9. 1973.
Kristinn Páll Sigurjónsson, f. 25.7. 1949 í
Hrísey og ólst þar upp. For.: Anna Eiðs-
dóttir frá Austari-Krókum, Fnjóskad. og
Sigurjón Kristinsson, matsveinn til sjós og
verkam. í landi, frá Árskógsstr., Eyjaf.
Maki: Sambúð frá 1973 Ásta Ananíasdóttir,
f. 22.7. 1955, frá Akureyri. Dóttir: Linda,
f. 1.9. 1975. Sat SVS 1970-’72. Störf síðan:
Við bókh. og alm. skrifst.st. hjá Norður-
verki hf. á Dagverðarvík frá 8.5. 1972 til
14.3. 1975. Skrifstofustj. og aðalbókari hjá
Kf. Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga
frá 17. mars 1975.
Pétur Friðrik Pétursson, f. 3.10. 1950 í
Rvík, ólst upp í Hafnarf. For.: Sólveig Jóns-
dóttir, ætt. af Snæfellsn. og Pétur Friðrik
Sigurðsson, listmálari, úr Rvik. Sat SVS
1970-’72. Nám áður: Lýðsk. í Danmörku
vet. 1967-’68. Störf síðan: Skrifst.st. hjá
Kf. Isf. 1972-’73, síðan störf hjá Verslun-
arb. Isl. hf. Systir, Helga Lóa, sat SVS
1972-74.
110