Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 115
K*k
Sigríður Anný Gunnlaugsdóttir, f. 15.12.
1951 í Rvík og ólst þar upp. For.: Bergþóra
Jensen frá Raufarhöfn og Gunnlaugur
Jónsson. kerfisfr., frá Skeiðháholti, Skeið-
um, Árn. Sonur: Ólafur Árni, f. 2.11. 1973.
Faðir hans: Sveinn M. Sveinsson, f. 26.4.
1950, frá Hafnarf. Sat SVS 1970-’72. Störf
síðan: 1 Verðlagn.d. SlS til vors 1973. Sum-
arið ’73 á skrifst. bæjarf. í Kóp. Nú við
skrifst.st. hjá Fönix sf.
Sigurlaug Halldórsdóttir, f. 29.4. 1953 á
Sauðárkr., ólst upp á Uppsölum, Blönduhl.,
Skag. og í Bgn. For.: Guðrún Bergþórs-
dóttir frá Fljótstungu, Hvítársíðu, Mýr. og
Halldór Bjarnason, starfsm. Vegag. rík. í
Bgn., frá Uppsölum. Sat SVS 1970-’72.
Störf áður: Á Hótel Bgn. í 18 mánuði. Störf
síðan: Á skrifstofu KBB, frá 1.8. 1972. Hjá
Umferðarr. í Rvík 1973-’75. Síðan fóstru-
nemi.
Sigurlaug Stefánsdóttir, f. 7.5.1952 í Svarf-
aðard., ólst upp á Grund, Svarfaðard. og
síðar á Dalvík. For.: Dagbjört Ásgríms-
dóttir úr Fljótum og Stefán Bjömsson,
bóndi að Grund, ætt. úr Svarfaðard. Maki:
12.6. 1976 Símon Páll Steinsson, f. 14.1.
1949, frá Dalvík. Sonur: Steinn, f. 26.6.
1975. Sat SVS 1970-’72. Störf áður: Sjúkra-
hússvinna í Svíþjóð eitt ár. Störf síðan: Hjá
SlS rúmt ár til 15.9. 1973, síðan á skrif-
stofu Dalvíkurbæjar.
111