Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Blaðsíða 116
Sigþrúður Sigurðardóttir, f. 9.10. 1952 í
Rvík, ólst upp í Bgn. For.: Helga Þorkels-
dóttir frá Rvík og Sigurður B. Guðbrands-
son, afgr.m., frá Bgn. Maki: Sambúð frá
1976 Jóhannes Gunnarsson. Dóttir: Erla
Helga, f. 29.12. 1971. Faðir hennar: Svein-
björn Dýrmundsson, f. 31.3. 1950, úr Rvík.
Sjá Árb. II. Sat SVS 1970-72. Störf áður:
Afgr.st. hjá KBB í Bgn. Störf síðan: Afgr.-
og skrifst.st. hjá sama.
Tryggvi Einar Geirsson, f. 17.11. 1952 að
Steinum, A-Eyjafj., Rang. og ólst þar upp.
For.: Þóranna Finnbogadóttir frá Prest-
húsum, Mýrd. og Geir Tryggvason, bóndi
og bílstj., ætt. úr Rvík en uppal. á Steinum.
Maki: 7.9. 1974 Dagný Ingólfsdóttir, f. 27.
2. 1952, frá Húsavík. Sonur: Geir, f. 10.10.
1975. Sat SVS 1970-72. Störf og nám síð-
an: Skrifst.st. hjá Álafossi hf. frá maí 1972
- sept. 73, frá þeim tíma í endursk.n. á
Endursk.skrifst. Björns Steffensen og Ara
Ó. Thorlaciusar. Maki sat SVS sama tíma
og bróðir, Eyjólfur Torfi, 1968-70, sjá Árb.
I.
Sigurður Valdimar Bragason, f. 18.8. 1951
á Landamótsseli, S-Þing. og ólst þar upp.
For.: Anna Maria Valdimarsdóttir frá
Landamótss. og Bragi Benediktsson, bóndi
þar. Maki: 9.9. 1972 Rósa Þorgilsdóttir, f.
17.10. 1951, talsímakona á Dalvík. Börn:
Ragnheiður, f. 19.3. 1973. Sat SVS 1970-
112