Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 123

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Síða 123
VETURINN 1931—’32 Laugardaginn 30. okt. 1931 var haldinn fundur í Mál- fundafélagi Samvinnuskólans í kennslustofum skólans. Fundurinn var settur kl. 8.15 e. m. af formanni félagsins og nefndi hann til fundarstjóra Þórarinn B. Pétursson og fundarritara Jóhannes Helgason. Dagskráin var þessi: 1. Fundargjörð síðasta fundar lesin upp og samþykkt í einu hljóði. 2. Breyting á lögum félagsins. Framsögum. Páll H. Jón- asson. Sökum forfalla framsögum. tók Guðm. Ingi Kristjánsson að sér framsögu málsins. Fundarstjóri las upp nöfn þeirra er æskt höfðu breyt- inganna. Guðm. Ingi las síðan upp lögin og þær lagabreyt- ingar, sem fram höfðu komið. Skýrði hann síðan allar lagabreytingarnar og kvað sig ekki fylgja þeim mjög fast eftir. Einnig kvað hann rétt vera að ræða breytingarnar lið fyrir lið. Þá tók til máls Þórarinn Þórarinsson. Skýrði hann frá því, er yngrideild hefði aðhafst á fundum þeim, er hún hélt innbyrðis. Aðalefni þeirra funda var, að semja lagabreytingar. Las hann síðan upp þær breytingar, sem fram höfðu komið af hálfu yngrideildar og gjörði all ýtar- lega grein fyrir þeim. Voru þær mjög í samræmi við áður komnar breytingar. Næstur talaði Guðm. Ingi og sagði, að sér líkaði betur þær breytingar, sem komið hefðu frá yngrideild en þær, sem áður hefðu komið. Meðal annars sagði hann að sér líkaði best sú breyting, er hljóðaði um það, að eigi skyldi kjósa stjórn félagsins fyrr en á 2. til 3. fundi hvers skólaárs, því þá fyrst þekktu nemendur hverjir aðra. Þá talaði Geirmundur Jónsson. Kvað hann sig í ýmsum greinum vera samþykkan þessum lagabreyt- ingum, en hann kvað sig algjörlega á móti því að félagið réðist í að gefa út fjölritað blað. Páll Jónasson talaði því næst nokkur orð og sagði að það gleddi sig mjög hvað yngrideild hefði mikinn áhuga fyrir þessum efnum, og kvað sig vera mjög fylgjandi þeim breytingum, sem hún hefði komið með á lögunum. Einnig sagðist hann vera 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.