Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 134

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Page 134
VETURINN 1971—72 3. FUNDUR Fundur var haldinn í Skólafélagi Samvinnuskólans, mánudaginn 18. október. Formaður setti fundinn og skipaði Ólaf Sigurðsson sem fundarstjóra og ritara Fanney Ólafsdóttur og Sigurlaugu Stefánsdóttur. Ritari las að því loknu fundargerð síðasta fundar. Því næst voru ýmis mál tekin fyrir. Guðbjartur össur- arson bar fram tillögu þess efnis að stofna til félagsskapar er bæri nafnið Bókmenntafélag Samvinnuskólans. Hefði það á dagskrá sinni að kynna bókmenntir og fá einnig rithöfunda til þess arna. Undir tillöguna höfðu sjö annars bekkingar og þrír fyrstu bekkingar ritað nöfn sín. Valdimar gerði grein fyrir því að kaupfélagsstjóri hefði greitt 5.000,00 kr. í tómstundasjóð fyrir hönd Kaupfélags Samvinnuskólans. Sagði hann að samkvæmt lögunum ætti að gera þetta, en hefði þrátt fyrir það ekki verið gert áð- ur. Valdimar var ekki hlynntur tillögu Guðbjarts, þar sem hann taldi hana seilast inn á svið leiklistarklúbbs. Hefðu verið haldnir fyrirlestrar á vegum klúbbsins í fyrra, en þeir verið illa sóttir. Guðmundur Hermannsson mótmælti tillögu Guðbjarts. Taldi hann leiklistarklúbb vera sýnd vanvirðing og kvað formann klúbbsins vel stöðu sinni vaxinn og hafa fullan áhuga á að standa sig í henni. Ólafur Haraldsson vildi að einnig yrðu kvikmyndakynn- ingar á vegum félagsins og stakk upp á Guðbjarti sem yf- irmanni í því að útvega fyrirlesara. Guðbjartur vildi leiðrétta þann misskilning að fólk héldi, að hann vildi koma sér í embætti. Sagði hann að leiklistar- klúbbur hefði þetta á stefnuskrá sinni, en það væri ekki nóg, því það þyrfti að framkvæma hlutina. Ennfremur hefði hann rætt persónulega við formann leiklistarklúbbs 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans
https://timarit.is/publication/1410

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.