Árbók Nemendasambands Samvinnuskólans - 01.06.1977, Qupperneq 144
síðustu ára ekki síður ákveðnir í að styrkja nemendasam-
bandið og treysta böndin við skólann.
Aðalfundur NSS er haldinn að hausti ár hvert og er þá
kosin stjórn og aðrir starfsmenn. í heimildaskyni er rétt
að geta þess hverjir hafa átt sæti í síðustu stjómum NSS
og er þá ekki fjarri lagi að byrja talninguna á þeirri stjórn
sem kosin var haustið 1971, enda verður þá kona í fyrsta
sinn formaður sambandsins. I sviga er ártal sem merkir
hvaða ár viðkomandi var brautskráður frá Bifröst.
Stjóm 1971—1972: Kristín Bragadóttir (1969) formað-
ur, Guðmundur H. Hagalín (1969) ritari, Sigurður Krist-
jánsson (1967) gjaldkeri, Jónas Fr. Guðnason (1966) full-
trúi í ritnefnd Hermesar, Guðmundur Bogason (1966)
spjaldskrárritari og meðstjórnendur voru þau Gylfi Gunn-
arsson (1963) og Lilja Ölafsdóttir (1961).
Stjórn 1972—1973: Vigdís Pálsdóttir (1964) formaður,
Valdimar Bragason (1972) varaformaður, Gunnlaugur Sig-
valdason (1961) gjaldkeri, Guðmundur Bogason (1966)
spjaldskrárritari, Hallfríður Kristinsdóttir (1971) ritari,
meðstjórnendur: Gylfi Gunnarsson (1963) og Reynir Ingi-
bjartsson (1963). Þar sem Hallfríður Kristinsdóttir fór ut-
an á miðju kjörtímabili var Anna Ásgrímsdóttir (1972)
kjörin ritari í hennar stað.
Stjórn 1973—1974: Pétur Óli Pétursson (1968) formað-
ur, Hrafn Magnússon (1964) varaformaður, Ingvar Ólafs-
son (1973) gjaldkeri, Anna Ásgrímsdóttir (1972) ritari,
Ingibjörg Kristinsdóttir (1967) spjaldskrárritari, með-
stjórnendur: Reynir Ingibjartsson (1963) og Svava Krist-
björg Guðmundsdóttir (1971).
Stjóm 1974—1975: Jón Guðlaugur Magnússon (1968)
formaður, Reynir Ingibjartsson (1963) varaformaður,
Anna Kristmundsdóttir (1967) ritari, Ingibjörg Kristins-
dóttir (1967) spjaldskrárritari, Erlingur Einarsson (1971)
gjaldkeri, meðstjórnendur: Guðmundur Pétursson (1970)
og Guðsteinn Einarsson (1974).
Stjórn 1975—1976: Gísli Haraldsson (1974) formaður,
Unnur Björnsdóttir (1975) varaformaður, Ásgeir Sigurðs-
140