Fréttablaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 96
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Jólagjöfin í ár Taska fylgir með sími: 566 6666 Troðfull verslun af merkjavöru! 40 - 60% afsláttur af öllum vörum Barnafatnaður fráOpið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 Suðurlandsbraut 54 bláu húsin (við faxafen) Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Að undanförnu hef ég spáð í að stofna framboð fyrir næstu þingkosningar. Pólí­ tískt bakland „Hreins Íslands“ yrði á svipuðum slóðum og bakland Le Pen, Svíþjóðardemókrata og líklegs forsetaframbjóðanda sem nú þegar strýkur boga sínum yfir strengi for­ dóma, útlendingahaturs og hræðslu við hið óþekkta. Fólki af erlendum uppruna og samfóistum yrði vísað úr landi eftir að eigur þeirra hefðu verið gerðar upptækar. Flugvallarlausir kaup­ staðir skulu fá flugvelli í miðbæinn og allt gamalt verður friðað. Ímyndið ykkur þægindin sem felast í að lenda í Borgarnesi eða á Selfossi og fara beint í sund eða í Pulló. Til að tryggja lýðheilsu landsmanna yrði bannað að flytja inn erlend matvæli. Ísland fengi nýja stjórnarskrá þar sem önnur trúarbrögð en hin evangelíska lútherska kirkja yrðu bönnuð. Núverandi réttarkerfi yrði lagt niður og talsmenn feðraveldisins yrðu dómarar. Kosningaréttur og kjörgengi annarra en aldraðra og öryrkja yrði afnuminn. Ólafur Ragnar Grímsson yrði útnefndur eilífðarforseti. Þingmenn eftir andlát hans hefðu eingöngu það verkefni að túlka eldri ræður og yfirlýsingar leiðtogans til að leiða vilja hans í ljós. Óumflýjanlega hefði það í för með sér að lög yrðu sett á mánudegi, afnumin á þriðjudegi og á miðviku­ degi myndi þingið neita því að hafa sett lög yfirhöfuð. Þegar kjörstaðir loka yrði rýting­ urinn dreginn fram og rekinn í bak virkra í athugasemdum. Eftir að hafa sogað til sín allt rasistafylgi landsins yrði Hreint Ísland lagt niður. Hinir ungu þingmenn þess verða óháðir og leggja sitt af mörkum til að Ísland verði víðsýnt samfélag þar sem alls konar þrífst. Þannig, kæru kjósendur, þegar fram sprettur popúlískt, þjóðernis­ sinnað framboð að rúmu ári liðnu eru allar líkur á að þar sé á ferð gangandi grínframboð. Hreint Ísland Jóhanns Óla Eiðssonar Bakþankar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.