Fréttablaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 10.12.2015, Blaðsíða 80
10. desember 2015 Leiðsögn Hvað? Leiðsögn um GraN Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafn Akureyrar Í dag verður boðið upp á síðustu leiðsögn um sýninguna GraN 2015. Sýningunni lýkur næstkomandi sunnudag, 13. desember, og er því jafnframt um síðustu leiðsögn ársins að ræða í Listasafninu. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Lista- safnsins, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna og einstaka verk. Aðgangur er ókeypis. Tónlist Hvað? Jólatónar á aðventu í Neskirkju Hvenær? 20.30 Hvar? Neskirkja Kór Neskirkju, Stúlknakór Neskirkju og Drengjakór Reykjavíkur taka þátt í tónleikunum og flytja fyrir gesti tón- list tengda jólum, allt frá þekktum jólasálmum eins og „Nóttin var sú ágæt ein“ yfir í verkin „O Magnum Mysterium“ eftir Morten Lauridsen og „Where riches is everlastingly“ eftir Bob Chilcott. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Hvað? Borgardætur Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Borgardætur halda sína árlegu jólatón- leika á Rosenberg í kvöld. Á efnisskrá eru jólalög úr ýmsum áttum, gaman- mál og sprell. Miðasala á midi.is. Hvað? Jólasöngvar og biblíusögur Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur Hvenær? 20.00 Hvar? Sólon Bjarni Karlsson segir ástarsögu jólanna með myndlýsingum lista- konunnar Fridu Adriönu Martins og útskýrir hvernig trúin á Jesú gefur fólki von á Sólon í kvöld. Glaðsveitin Hjalti Jón Sverrisson og Hrafnkell Már Einarsson leika lög og sálma fyrir gesti og gangandi. Allir velkomnir. Hvað? Kirkjan ómar öll Hvenær? 20.00 Hvar? Fella-og Hólakirkja Breiðfirðingakórinn verður með jólatónleika í kvöld, þar sem flutt verða fjölbreytt jólalög. Stjórnandi kórsins er Julian Hewlett, einsöngvari Íris Sveinsdóttir sópran og Guð- ríður St. Sigurðardóttir leikur á píanó. Aðgangseyrir er 3.000 krónur. Hvað? Náttmál/Umbra Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi Fimm tónlistarkonur, sem skipa tón- listarhópinn Umbru, ætla að flytja íslensk og ensk þjóðlög og jólalög. Umbra er skipuð þeim Alexöndru Kjeld, Arngerði Maríu Árnadóttur, Guðbjörgu Hlín Guðmundsdóttur, Kristínu Þóru Haraldsdóttur og Lilju Dögg Gunnarsdóttur. Tónleikarnir nefnast Náttmál, þarna mun tregafullt andrúmsloft ríkja enda snúast text- arnir flestir um dekkri og angurværari hliðar mannlegrar tilvistar. Bókmenntir Hvað? Einar Már og Sjón lesa upp á Kjarvalsstöðum Hvenær? 12.15 Hvar? Kjarvalsstaðir Skáldin Einar Már Guðmundsson og Sjón lesa upp úr nýjum bókum sínum á kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum í dag. Einar Már les upp úr bókinni Hundadagar sem hlaut á dögunum tilnefningu til Íslensku bókmennta- verðlaunanna. Bókin fjallar m.a. um Jörund hundadagakonung, Jón Stein- grímsson eldklerk og fleira fólk fyrri alda. Allir velkomnir. Fyrirlestrar og fundir Hvað? Fyrirlestraröð Miðaldastofu Hvenær? 16.30 Hvar? Askja Í dag verða fluttir tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Miðaldastofu HÍ um Sturlungaöld og verður þar fjallað um handrit og húsakynni á Sturl- ungaöld. Guðrún Harðardóttir og Guðvarður Már Gunnlaugsson taka til máls. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir, og aðgangur ókeypis. Hvað? Konur og margþætt mismunun. Opinn fundur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar Hvenær? 12.00 Hvar? Iðnó Í dag stendur mannréttindaráð fyrir opnum fundi í Iðnó á alþjóðlegum degi mannréttinda. Mun Sóley Tómas- dóttir, Sigrún Daníelsdóttir, Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Andrea Gutierrez taka til máls. Magnús Már Guðmundsson er fundarstjóri. Allir velkomnir. Hvað? Opið hús og félagsfundur Rauða krossins í Reykjavík Hvenær? 17.30 Hvar? Efstaleiti 9 Hús og félagsfundur í nýjum húsa- kynnum Rauða krossins í dag, en skrifstofan og sjálfboðaliðamiðstöðin var nýverið flutt í Efstaleiti 9. Drög að nýrri stefnu verða kynnt á fundinum auk þess sem kynning stjórnar fer fram frá 17.45 til 18.15. Í framhaldi verður boðið upp á létt og jólalegt söngatriði. Hvað? Morgunverðarfundur: Karlar á Stígamótum Hvenær? 8.00 Hvar? Stígamót Síðasti fundur fyrirlestraraðar Stíga- móta fyrir jól fer fram í dag og verður sjónum beint að karlkyns brota- þolum. Hallgrímur Helgason flytur erindi og les upp úr bók sinni. Einnig verður nýr fræðslubæklingur kynntur. Boðið verður upp á léttar veitingar. Uppistand Hvað? Jólauppistand Hvenær? 21.30 Hvar? Bar 11 Ari Eldjárn, Andri Ívars, Darren Foreman og Sigurður Anton munu standa grínvaktina á jólauppistandi Uppistand.is sem fram fer á Bar 11 í kvöld. Aðgangseyrir 1.000 krónur. Hvað? Pétur Jóhann óheflaður Hvenær? 22.00 Hvar? Tjarnarbíó Sýningin er tveggja klukkustunda uppistandssýning samin af Pétri Jóhanni sjálfum. Miðasala á midi.is. Skák Hvað? Jólaskákmót Stofunnar og Hróksins Hvenær? 20.00 Hvar? Stofan Jólaskákmót Stofunnar & Hróksins fer fram í kvöld. Tefldar verða 8 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma. Allir velkomnir. KRAMPUS 5:45, 8, 10:45 HUNGER GAMES 4 8, 10:10 THE NIGHT BEFORE 8, 10:10 GÓÐA RISAEÐLAN 5:15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar bio. siSAM KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRIKEFLAVÍK ÁLFABAKKA IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 8 - 10:40 SURVIVOR KL. 8 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 3D KL. 5:50 THE GOOD DINOSAUR ENSKT TAL 2D KL. 5:50 SOLACE KL. 10:10 IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 IN THE HEART OF THE SEA 2D VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 IN THE HEART OF THE SEA 3D ÓTEXTUÐ KL. 9 SURVIVOR KL. 8 - 10:10 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 3D KL. 6:30 THE GOOD DINOSAUR ENSKT TAL 2D KL. 5:50 - 8 SOLACE KL. 8 - 10:40 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 EVEREST 2D KL. 10:10 IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 5:30 - 8 - 10:35 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:40 SOLACE KL. 5:40 - 8 SPECTRE KL. 6 - 8 - 9 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:20 IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 SURVIVOR KL. 8 GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50 SPECTRE KL. 5:20 - 8:30 - 10:20 IN THE HEART OF THE SEA 2D KL. 8 - 10:40 KRAMPUS KL. 8 HUNGER GAMES 2D KL. 10:20 EGILSHÖLL  DAILY MIRROR  THE TIMES COLIN FARRELLANTHONY HOPKINS Frá þeim sömu og færðu okkur  THE WRAP  THE PLAYLIST  LOS ANGELES TIMES  THE NEW YORK TIMES CHRIS HEMSWORTH FER FYRIR ÚRVALSLIÐI LEIKARA Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND SAGAN UM MOBY DICK BYGGIR Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM – ÞETTA ER SÚ SAGA. FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM RON HOWARD Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is Tom Hanks magnaður í kaldastríðstrylli Steven Spilebergs Sparrows / Þrestir ENG SUB 20:00 Glænýja Testamentið 22:00 Macbeth 22:00 Virgin mountain ENG SUB 22:00 The Program 18:00 Dheepan 17:45 Rams / Hrútar ENG SUB 18:00 45 years 20:00 Valley of Love 20:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Ari Eldjárn er með jólauppistand.Borgardætur eru mættar á Cafe Rósenberg. Sóley Tómasdóttir verður í Iðnó í dag. 1 0 . d e S e m B e r 2 0 1 5 F I m m T U d A G U r60 m e n n I n G ∙ F r É T T A B L A ð I ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.