Fréttablaðið - 14.03.2014, Síða 1

Fréttablaðið - 14.03.2014, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 16 RAGNHEIÐUR UM HELGINAÍslenska óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðar- son og Friðrik Erlingsson hefur hlotið frábæra dóma. Tvær sýningar verða um helgina í Eld- borgarsal Hörpu. Með aðalhlutverk fer Þóra Einarsdóttir en Elmar Þór Gilbertsson fer með hlutverk Daða. Óperan er sýnd kl. 20 laugardag og sunnudag. M atreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur upp-skrift að kjúklinga- og rækjubollusúpa með blönd- uðu grænmeti og spennandi kryddi. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. SKEMMTILEG NÝJUNG Ferskar kryddjurtir og bragðgóðar sósur ein-kenna þennan rétt.MYND/DANÍEL KJÚKLINGA- OG RÆKJUBOBLÖ Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide. SUPERBEETS örvar Nitric Oxide framleiðslu strax.Betra blóðflæði, allt að 30% æðaútvíkkun,30% meiri súrefnisupptaka, réttur blóðsykur,aukin fitubrennsla, 20% meira þrek orka ogúthald, hraðar bata eftir æfingar.Bætt ris hjá körlum, aukin kynörvun kvenna. Nitric Oxide hefur áhrif á og bætir: Blóðþrýst-ing, k ólesteról, h jarta- æða- og tau kþvagblöð Betra blóðflæðiBetri líðan - betri heilsa Lífi ð 14. MARS 2014 FÖSTUDAGUR Mundi Vondi fatahönnuður ÚTIVISTARLÍNA Í SAMSTARFI VIÐ 66°NORÐUR 2 Eva Dögg og Anna Sóley í Ampersand DEILA ÖLLU Í FATASKÁPUNUM SÍNUM 4 Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður GEFUR STUTT- BUXUR EIÐS SMÁRA10 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 14. mars 2014 62. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Pawel Bartoszek skrifar um slappa þjónustu ÁTVR utan borgarinnar. 17 MENNING Schubert-oktett- inn fluttur á hádegistónleik- um í Kaldalóni. 26 LÍFIÐ Sviðslistahópurinn Spegilbrot safnar sjálfsmynd- um Íslendinga á Instagram. 38 SPORT Frumraun Finns Freys Stefánssonar þjálfara KR fer í sögubækurnar. 34 LÍFIÐ FRÉTTIR Draumur að veruleika Tinna Hrafnsdóttir hefur verið umkringd leiklist meira og minna allt sitt líf. Í forsíðuviðtali við Lífið segir hún frá sínu fyrsta leikstjórnarverkefni. KÖNNUN Samfylkingin og Björt framtíð fengju níu borgarfulltrúa af fimmtán yrði gengið til sveit- arstjórnarkosninga nú og gætu því haldið óbreyttu meirihluta- samstarfi eftir kosningar, sam- kvæmt niðurstöðu nýrrar skoð- anakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Björt framtíð er stærsti flokk- urinn í borginni, með stuðning 28,3 prósenta borgarbúa og fimm borgarfulltrúa, samkvæmt könn- uninni. Samfylkingin mælist með 23 prósenta fylgi og Sjálfstæð- isflokkurinn nánast hnífjafn með 23,1 prósent. Báðir flokkar fengju samkvæmt því fjóra borg- arfulltrúa. Litlu munar á Vinstri græn- um, sem eru með stuðning 9,5 prósenta borgarbúa, og Píröt- um, sem mælast með 9,6 pró- sent. Flokkarnir næðu báðir inn einum borgarfulltrúa miðað við þá niðurstöðu. Hvorki Framsóknarflokkur- inn né Dögun myndu ná nægum stuðningi til að koma manni í borgarstjórn samkvæmt niður- stöðunum könnunarinnar. Um 3,7 prósent borgarbúa styðja Fram- sóknarflokkinn og 1,1 prósent styðja Dögun. - bj / sjá síðu 4 Könnun sýnir sterkan meirihluta í borginni Björt framtíð og Samfylkingin fá öruggan meirihluta í Reykjavík samkvæmt könn- un Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með fjóra borgarfull- trúa en Framsókn nær ekki inn manni. Vinstri græn og Píratar með sama fylgi. Kosningar 29.5.2010 Könnun 12.3.2014 *Bauð fram undir merkjum Besta flokksins í kosningunum árið 2010. Heimild: Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 þann 12. mars 2014. 6 5 4 3 2 1 0 * 6 5 5 4 4 3 1 1 1 Fjöldi borgarfulltrúa Sun.16. mars kl.13:30 MAN. UTD.-LIVERPOOL Sun.16. mars kl.16:00 TOTTENHAM-ARSENAL Í opinni dagskrá á dominoshelgin.is Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla ENGIR FORDÓMAR Í ÓSI Pollapönkarar sungu fordómana burt í gær við mikinn fögnuð krakkanna í leikskólanum Ósi. Tilefnið var kynning á líkamsvirðingarbókinni Kroppurinn er kraftaverk. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Bolungarvík -2° NA 6 Akureyri 1° NA 6 Egilsstaðir 2° NV 3 Kirkjubæjarkl. 4° NV 3 Reykjavík 4° NA 2 Hiti breytist lítið Vindur verður fremur hægur, yfirleitt norðlæg átt og 3-8 m/s. Stöku él við norðurströndina en annars fremur skýjan en úrkomulítið. 4 UTANRÍKISMÁL Ísland stendur frammi fyrir nýrri og harðari milliríkjadeilu við Evrópusam- bandið, Noreg og Færeyjar eftir að þjóðirnar gerðu með sér sam- komulag til fimm ára um makríl- veiðar. Ljóst er að mótaðilar í makríl- deilunni teygðu sig langt til að semja um veiðar í stofninum án vitundar íslenskra stjórnvalda. Þingmenn stjórnarandstöðunn- ar segja ríkisstjórnina hafa verið fíflaða. Þung orð féllu í garð allra land- anna á Alþingi í gær og ekki síst Færeyinga. Í þingræðu við upp- haf þingfundar í gær sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra framkomu ríkjanna forkastanlega og það krefðist harðra viðbragða stjórnvalda. Gunnar Bragi Sveinsson utan- ríkisráðherra kallaði fulltrúa allra þjóðanna til fundar í gær og kom mótmælum íslenskra stjórnvalda formlega á framfæri. - shá / sjá síðu 8 Ný og harðari milliríkjadeila eftir makrílsamning ESB, Noregs og Færeyja: Segja stjórnvöld höfð að fífli ➜ Þung orð féllu á Alþingi í gær í garð Noregs, Færeyja og Evrópusambandsins. TÓNLIST Ásgeir Trausti er á tón- leikaferðalagi um Bandarík- in. Hann kom fram á South By South west-hátíðinni í Austin í Texas skammt frá þeim stað þar sem hræði- legt slys varð sem kostaði tvær manneskj- ur lífið. „Eftir að við kláruðum tón- leikana okkar var okkur boðið á staðinn þar sem slysið átti sér stað en við afþökkuðum það boð því við vorum svo þreyttir. Hálftíma síðar fréttum við af þessu skelfi- lega slysi,“ segir Ásgeir Trausti. „Við rétt sluppum í raun og þarna var greinilega mikið af fólki. Við erum í sjokki yfir þessu.“ - glp / sjá síðu 38 Ásgeir slapp fyrir horn: Í sjokki yfir dauðaslysi CIA njósnar um þingmenn For- maður bandarískrar þingnefndar segir CIA hafa njósnað um þing- menn. 6 Endurgreiðsla kemur til greina Seðlabankastjóri segir að til greina komi að endurgreiða málskostnað sinn vegna málaferla. 6 Fjárhagsaðstoð og hlutastarf Markmiðið er að fækka fólki sem fær beinar fjárhagsbætur frá Hafnarfjarð- arbæ um helming. Í staðinn býðst því hlutastarf. 12 ÁSGEIR TRAUSTI SKÓLAMÁL Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu kennara klukkan tíu í dag. Fundað hefur verið stíft alla daga vikunnar, en í gærkvöld var viðræðum hætt um klukkan sjö. „Staðan hefur skýrst nokkuð,“ sagði Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskól- um, þegar Frétta- blaðið ræddi við hann í gærkvöld. „Ég er ekki alveg jafn svartsýnn og ég var um miðbik vikunnar.“ Hann sagði þó ómögulegt að spá fyrir um framhaldið. Enn gæti brugðið til beggja vona. Í gær hafi verið farið yfir minn- isblað með þeim atriðum, sem báðir aðilar voru sammála um að brýnt væri að fara yfir. „Þetta eru mál sem voru ófrágengin og eru erfið,“ segir Ólafur. - gb Síðasti kennsludagurinn: Kennarar ekki eins svartsýnir ÓLAFUR H. SIGURJÓNSSON

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.