Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.06.2017, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 16.06.2017, Qupperneq 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 4 0 . T Ö L U B L A Ð 1 7 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 1 6 . J Ú N Í 2 0 1 7 FRÍTT Fréttablaðið í dag SKOÐUN Þórir Stephensen skrifar um málfar. 16 SPORT Ótrúlegir fimm dagar Anitu. 18 MENNING Flugþrá og Farangur úr fortíðinni á Ólafsfirði. 28 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ  FÓLK  FYRSTA HEIMILIÐ *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 J I B B Í J E I FRÍTT Í BÍÓ SPARK KL. 15.10 CARS 3 KL. 17.00 vinningar að verðmæti 46.560.000 kr. 276 skattfrjálsir Dregið 17. júní 2017 Krabbameinsfélagsins Shappdræi LÖGREGLUMÁL Búið er að leggja inn kæru til lögreglu á hendur aflrauna- manninum Hafþóri Júlíusi Björns- syni. Á meðal þess sem fram kom í skýrslutöku hjá lögreglu voru lýs- ingar af atviki frá fimmtudeginum 8. júní síðastliðnum, sem Frétta- blaðið greindi frá á laugardag, þar sem Hafþór hljóp á eftir konu og reif í hana eftir að hún hafði stokkið út um glugga á heimili hans. Hafþór staðfesti þá frásögn í samtali við Fréttablaðið í síðustu viku. Þrjár konur sem Fréttablaðið hefur rætt við bera honum sögu um ofbeldi, bæði andlegt og líkamlegt. – snæ/ sjá síðu 4 Hafþór kærður til lögreglu Hafþór Júlíus Björnsson SAMFÉLAG „Mér finnst Skandinavía vera horfin. Það var mjög vel bókað í kringum áramótin en þegar ham- borgarinn er kominn í um 25 evrur þá sér maður nánast bókanir hverfa af bókunarsíðunum. Þetta er í kringum 35-40 prósenta fækkun á gestum,“ segir Árni Sigurpálsson, hótelstjóri á hinu sögufræga Hótel Bjarkalundi. Júnímánuður hefur farið illa af stað fyrir ferðaþjónustufyrirtæki á Vest- fjörðum og er mikið um afbókanir. Munurinn á júní á milli ára er mikill. Hrannar Pétursson sem á sæti í stjórn Íslandsstofu, benti á þetta í þætti á Hringbraut. Birna Mjöll Atladóttir, hótelstjóri á Hótel Breiðavík, tekur undir að gestum hafi fækkað sem og Soffía Haraldsdóttir, eigandi Hótels Flókalundar. „Ég held að þetta sé gengið, lengi vel hélt ég að þetta væri vegna Baldurs og vildi trúa því en það getur ekki útskýrt allt. Júní hefur verið mjög dapur en það glæðist nú eftir helgi,“ segir Birna en hún er með þremur færri stöðugildi í ár en á sama tíma í fyrra. Árni hefur þegar sagt upp fólki. „Það er ekkert að gera. Ég hef talað við marga víða um land og það er sama sagan. Það hefur alveg komið upp í koll- inn að skella bara í lás. Ef þetta lagast ekki þá er enginn rekstrargrund- völlur. Þá á maður ekki fyrir mán- aðarlaunum,“ segir Árni sem tók við rekstrinum á hótelinu árið 2005. „Vorið er búið að vera kalt en þetta er áhyggjuefni því gengið er svo kol- ruglað. Ég tengi þessa fækkun bara genginu.,“ segir hann. Soffía Haraldsdóttir hjá Hótel Flókalundi bendir á að fólk sem hafi bókað í gegnum bókunarvefi sé dug- legast að afbóka. „Ísskápsseglar sem kosta eina evru í Evrópu kosta 15-20 evrur hér. Útlendingar skila honum bara aftur þegar þeir sjá verðið.“ Hún segir að umferðin sé mikil en fólk ferðist saman og sé með inn- kaupapokana úr Bónus. „Það kemur ekki inn nema til að kaupa sér kaffi- bolla. Það er mikið af húsbílum núna á vegunum. Þegar maður bankar á gluggann þá fara þau bara burt. Ég held að við séum með fullt af fólki sem er komið til landsins sem er ekki til í að borga neitt fyrir það.“ – bb Ferðamönnum fækkar mikið á Vestfjörðum Þrír hótelstjórar á Vestfjörðum eru uggandi yfir stöðunni og segja að gestir séu allt að 30 prósentum færri en í fyrra. Skandinavíubúar eru horfnir og ferðamenn kaupa sér ekki lengur mat á veitingastöðum og í sjoppum. Stuð á fyrsta degi Secret Solstice Margir lögðu leið sína í Laugardalinn til að fara á tónlistarhátíðina Secret Solstice, en fyrsti dagur hátíðarinnar var í gær. Veðrið var milt eða í kringum tólf gráður og nutu gestir því að hlusta á tónleika úti. Áætlað er að um 20 þúsund manns sæki hátíðina sem nú er haldin í fjórða sinn. Gestir eru bæði innlendir og erlendir. Á meðal þeirra sem komu fram í gær voru SSSól og Þórunn Antonía. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.