Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.06.2017, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 16.06.2017, Qupperneq 58
„Það er búið að vera stórkostlegt að fylgjast með þessum breytingum undanfarin tvö ár. Ég hef verið á hlið- arlínunni en samt fylgst vel með og get fullyrt að það hefur aldrei verið jafnmikil fjölbreytni í tískuheimin- um þegar kemur að fyrirsætuvali og jákvæðri vakningu gagnvart ólíkum líkamsgerðum eins og núna,“ segir fyrirsætan Inga Eiríksdóttir í viðtali í nýjasta tölublaði Glamour sem kom út í vikunni. Inga prýðir forsíðu 26. tölublaðs Glamour í gullfallegum myndaþætti sem var gerður af úrvals íslensku teymi. Ljós- myndari var Kári Sverriss, stílisti Ellen Lofts og förðun og hár í höndum Guðbjargar Huldísar. Fyrir tveimur árum leiddi Inga byltingu í fyrirsætu- heiminum ásamt kollegum sínum í Alda Women, þar sem þær beittu sér fyrir vakningu gagnvart bættri líkamsímynd í tískuheiminum. Ber- rassaðar á húsþökum í New York í myndatöku hjá Silju Magg hófu þær vitundar- vakningu út um allan heim. „Fleiri hópar, svipaðir og Alda-hópurinn, hafa verið að poppa upp úti um allt og fá athygli. Það að hafa meiri fjölbreytni er nú orðið meira norm,“ segir Inga meðal annars í viðtalinu við Glamour sem er komið í allar helstu verslanir. Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum Stuttermabolir Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku.  Facebook  Instagram  Twitter GLAMOUR Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott tímabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur í kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stutt- ermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér. Hvítur bolur er skyldueign fyrir sumarið! Notum striga- skóna við kjól- inn. Þægindin í fyrirrúmi. NORDICPHOTOS/ GETTY Það gefur silki- kjólum töffara- legt yfirbragð að smella sér í hljóm- sveitarbolinn undir. NORDIC- PHOTOS/GETTY 1 6 . J Ú N Í 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U R38 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.