Fréttablaðið - 17.12.2015, Page 18

Fréttablaðið - 17.12.2015, Page 18
Í dag er vika þar til jólin verða hringd inn og margir farnir að hlakka til. Straumurinn í verslanir er farinn að aukast, eins og venja er fyrir jól. Margar verslananna eru opnar til klukkan tíu á kvöldin þessa dagana. Ljósmyndarar Fréttablaðsins, Stefán Karlsson og Vilhelm Gunnarsson, kíktu í Smáralind og miðbæinn í gær. Er líða fer að jólum Það var dágóður fjöldi fólks sem var kominn í Smáralind, bæði til að skoða og til að kaupa, um miðjan dag í gær. Fréttablaðið/Vilhelm Jólatréð í Smáralind er allt hið glæsilegasta. Fréttablaðið/Vilhelm Það getur verið gott að koma sér fyrir í versluninni til að pakka inn og vera búinn að því þegar maður er kominn heim. Fréttablaðið/SteFán Í miðbæ reykjavíkur er boðið upp á ristaðar möndlur. Og margir freistast af ilminum. Fréttablaðið/SteFán Það er bráðskemmtilegt fyrir þá sem yngri eru að skella sér með í verslunarleiðangur. Fréttablaðið/SteFán 1 7 . d e s e m b e r 2 0 1 5 F I m m T U d A G U r18 F r é T T I r ∙ F r é T T A b L A ð I ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.