Fréttablaðið - 17.12.2015, Side 71

Fréttablaðið - 17.12.2015, Side 71
„Merkileg þroskasaga.“ Egill HElgason / Eyjan.is „Tekst óskaplega vel að lýsa einsemd unglingsins … mjög fyndin … Ótrúleg saga … stórgóð.“ Kolbrún bErgþÓrsdÓTTir / Kiljan „Ég er mjög ánægður með þessa bók og þetta er bók sem ég hefði mjög gjarnan viljað lesa sem ungur maður.“ HauKur ingvarsson / Kiljan „Einlægni jóns er aðdáunarverð og sumar frásagnirnar eru algert metfé … skemmtileg er þessi bók, og frásagnirnar magnaðar á köflum.“ Einar Kárason / dv „það hefur aldrei áður verið skrifuð svona bók á Íslandi. sorgleg og góð, hræðileg og ótrúlega fróðleg. Hún brýtur blað og breytir.“ þÓrKaTla aðalsTEinsdÓTTir, sálfræðingur „sturluð saga, svo sorgleg og svo fyndin, bara engu lík. Ég vildi óska að allir í heiminum myndu lesa þessa bók.“ auður jÓnsdÓTTir, riTHöfundur „þvílíkur sársauki, nánd og firrð. þetta er alveg ótrúleg bók, hvergi dauður punktur.“ ÓfEigur sigurðsson, riTHöfundur EirÍKur sTEpHEnsEn / HErðubrEið 2. prentun væntanleg www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | F iskislóð 39

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.