Fréttablaðið - 17.12.2015, Page 88

Fréttablaðið - 17.12.2015, Page 88
Götutískan í miðbænum Nú þegar það er aðeins vika til jóla ættu flestir landsmenn að vera að taka lokahnykkinn á jólagjafainnkaupunum. Frétta- blaðið tók stöðuna á Laugaveginum og í Bankastræti og myndaði nokkra flott klædda á ferðinni. Catriona Bowie Jakki: Boden Trefill: Glasgow Kjóll: Asos Skór: eBay Taska: Fossil Guðmundur Ingi Þorvaldsson Jakki: All Saints Trefill: Úr óskilamunum Buxur: Sturla Skór: Gallerí 17 Kolbrún Ýr Sigurðardóttir Húfa: Get Lost Jakki: Urban Outfitters Buxur: Free People Skór: Vintage Stefanía Sunna Róbertsdóttir Jakki: Gallerí 17 Skór: Nína Akranesi Buxur: Nína Akranesi Taska: Frá mömmu Nicole Sander Peysa: Frá Himalaya-fjöllunum Taska: Gerði sjálf Buxur: Gerði sjálf Skór: Frá Þýskalandi Svala Júlía Gunnarsdóttir Jakki: H&M Peysa: Vero Moda Buxur: Gina Tricot Skór: Kaupfélagið 1 7 . d e s e m b e r 2 0 1 5 F I m m T U d A G U r72 L í F I ð ∙ F r É T T A b L A ð I ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.