Fréttablaðið - 18.04.2015, Síða 54

Fréttablaðið - 18.04.2015, Síða 54
EFLA leitar að áhugasömum fagmönnum á lagna- og loftræstifagsvið fyrirtækisins. Lagna- og loftræstifagsvið er hluti af byggingarsviði EFLU sem samanstendur af öllum fagsviðum er snerta byggingar. Saman mynda starfsmenn sviðsins öflugt og samhent teymi. Hæfniskröfur: • Að minnsta kosti B.Sc. gráða í verkfræði eða tæknifræði með reynslu af lagna- eða loftræstihönnun. • Eða masterspróf í vélaverkfræði með áherslu á lagnir eða loftræstingu. • Kunnátta í norsku eða einhverju öðru norðurlandamáli. • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast í gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 23. apríl næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Frekari upplýsingar veitir Arinbjörn Friðriksson sviðsstjóri, arinbjorn.fridriksson@efla.is. Vilt þú EFLAst með okkur? EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir vandaða þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. Við lítum á öll verkefni sem tækifæri til þess að stuðla að framförum og efla samfélagið. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 260 samhentra starfsmanna. HÖFÐABAKKI 9 • 110 REYKJAVÍK • 412 6000 • www.efla.is • ÍSLAND • DUBAI • FRAKKLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • PÓLLAND • TYRKLAND BORGARTÚNI 37 SÍMI 569 7700 WWW.NYHERJI.IS Nýherji er samstæða fyrirtækja í upplýsingatækni. Hjá móður félaginu starfa 270 manns en hjá samstæðunni um 470. Dótturfélög Nýherja eru TM Software, Tempo og Applicon á Íslandi og í Svíþjóð. Félagið er skráð í Kauphöll Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2015. Sækja skal um starfið á nyherji.is/atvinna. Nánari upplýsingar veitir Dröfn Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri drofn.gudmundsdottir@nyherji.is. Bæði kyn eru hvött til að sækja um starfið. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. LAUNAFULLTRÚI Hæfniskröfur >> Góð reynsla af launabókhaldi er nauðsynleg >> Góð greiningarhæfni og færni í Excel >> Þekking á kjarasamningum sem og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna >> Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum >> Þekking á SAP launakerfi kostur Helstu verkefni >> Vinnsla launabókhalds þ.m.t. útreikningur, samantekt yfirvinnu, greiðsla launa og skil g jalda >> Upplýsingagjöf til stjórnenda og starfsmanna >> Samskipti við starfsmenn, lífeyrissjóði, stéttarfélög og opinbera aðila >> Ýmis önnur störf í tengslum við kjaramál og kjarasamninga starfsmanna Við leitum að brosmildum einstaklingi sem hefur reynslu af launavinnslu, framúrskarandi þjónustulund og næmt auga fyrir smáatriðum. NÝ TÆKNIFÆRI HJÁ NÝHERJA Viltu ganga til liðs við Valitor? Valitor óskar að ráða til sín Viðskiptastjóra (Senior Business Relations Manager) á Alþjóðasvið Starfssvið: // Samskipti við viðskiptavini – bæði nýja og núverandi // Samhæfing verkferla við önnur svið innan Valitor // Tilboðs- og samningagerð til viðskiptavina // Öflun nýrra viðskipta Menntunar- og hæfniskröfur: // Háskólamenntun sem nýtist í starfi // Reynsla í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi er kostur // Reynsla í samningagerð og frágangur samninga er kostur // Mjög góð samskiptafærni og frumkvæði í starfi // Sjálfstæð og öguð vinnubrögð // Góð enskukunnátta er skilyrði Upplýsingar veitir Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is, 520 4700. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl n.k. Valitor er traust og alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem er stöðugt að skapa nýjar lausnir fyrir viðskiptavini sína. Gildin okkar, frumkvæði, traust og samvinna, knýja samhentan og metnaðarfullan starfshóp áfram í stöðugri viðleitni til að bæta þjónustuna. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 5 -0 8 7 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.