Fréttablaðið - 18.04.2015, Side 67

Fréttablaðið - 18.04.2015, Side 67
It was without a doubt my highlight of the whole trip. I’ve been flying before but completely nothing can be compared to flying in Iceland. The views you see… it just made me speechless, my heart was racing, a big smile on my face… as if I was in love! reykjavíkurflugvelli info@helicopter.is 562 2500 HJÁLPAÐU OKKUR AÐ FLJÚGA HÆRRA Norðurflug ehf. er stærsta og elsta starfandi þyrlufyrirtæki í almennum rekstri á Íslandi. Jafnframt er fyrirtækið leiðandi í útsýnisflugi fyrir ferðamenn, þyrluskíðaferðum og sérverkefnum í tengslum við kvikmyndir og auglýsingar. Norðurflug samanstendur af öflugum og samstilltum hópi starfsmanna með breiða þekkingu. Fyrirtækið er staðsett á Reykjavíkurflugvelli og er þar með fjórar þyrlur í rekstri. VEGNA AUKINNA UMSVIFA AUGLÝSIR NORÐURFLUG EFTIR STARFSMANNI Í SÖLU OG ÞJÓNUSTU STARF. Viðkomandi þarf að vera eldri en 23 ára en það er mikilvægt að hann treysti ser til að vinna undir miklu álagi. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl. Vinsamlegast sendið ferilskrá og meðmælabréf á solveig@nordurflug.is STARFSSVIÐ • Bókanir þyrluferða, símsvörun og tölvupóstsamskipti. • Móttaka farþega. • Skipulagning á daglegum þyrluferðum. • Samskipti við forstjóra, tæknistjóra, flugmenn og markaðsstjóra. • Markaðsmál. HÆFNISKRÖFUR • Góð ensku og íslensku kunnátta skilyrði. • Sjálfstæð vinnubrögð og mikil skipulagshæfni. • Rík þjónustulund, góð framkoma og færni í mannlegum samskiptum. • Góð tölvukunnátta. • Reynsla í ferðaþjónstu kostur. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Náms- og starfsráðgjafi Menntaskólinn á Akureyri Akureyri 201504/423 Doktorsnemi HÍ, Verkfræði- og náttúruvísindasvið Reykjavík 201504/422 Doktorsnemi HÍ, Verkfræði- og náttúruvísindasvið Reykjavík 201504/421 Doktorsnemi HÍ, Umhverfis- og bygg.verkfr.deild Reykjavík 201504/420 Verkefnastjóri á Kennsluskrifst. HÍ, Menntavísindasvið Reykjavík 201504/419 Geislafræðingar, sumarstörf LSH, röntgendeild Reykjavík 201504/418 Aðstoðarlæknar/læknanemar Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201504/417 Hjúkrunarfræðingur LSH, almenn göngudeild Reykjavík 201504/416 Verkefnastjóri fræðslumála LSH, mannauðsdeild Reykjavík 201504/415 Hjúkrunarfræðingur LSH, bæklunarskurðdeild Reykjavík 201504/414 Skrifstofustjóri/læknaritari LSH, hjartalækningar Reykjavík 201504/413 Deildarstjóri fræðsludeildar Listasafn Íslands Reykjavík 201504/412 Hjúkrunarfræðingur LSH, endurhæfingardeild Grensási Reykjavík 201504/411 Borholuverkfræðingur Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR Reykjavík 201504/410 Framhaldsskólakennarar Verkmenntaskóli Austurlands Fjarðabyggð 201504/409 Náms- og starfsráðgjafi Verkmenntaskóli Austurlands Fjarðabyggð 201504/408 Ríkissáttasemjari Velferðarráðuneytið Reykjavík 201504/407 Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilsugæslan Sólvangi Hafnarfjörður 201504/406 Heilsugæslulæknar Heilsugæslan Árbæ Reykjavík 201504/405 Móttökuritari Heilsugæslan Árbæ Reykjavík 201504/404 Hjúkrunarfræðingur, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201504/403 Framhaldsskólakennari Framh.skólinn í A-Skaftafellssýslu Höfn 201504/402 Sérfræðingur í barnalækningum Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201504/401 Móttökuritari bráðamóttöku Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201504/400 Ljósmóðir í mæðravernd Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201504/399 Tæknimaður á lager Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201504/398 Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Ísafjörður 201504/397 Sálfræðingur Stuðlar Reykjavík 201504/396 Ölduselsskóli – Deildarstjóri sérkennslu Ölduselsskóli óskar eftir að ráða deildastjóra sérkennslu frá og með hausti 2015 Um er að ræða 100% starf. Deildarstjóri sérkennslu er faglegur verkstjóri í sér- og stuðningskennslu í skólanum og sinnir öðrum verkefnum er varða sérkennslu í samráði við skólastjóra. Hæfniskröfur: • Sérkennaramenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum í grunnskóla • Framúrskarandi lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Frumkvæði í starfi • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta • Stundvísi Nánari upplýsingar gefur Börkur Vígþórsson skólastjóri borkur.vigthorsson@reykjavik.is og/eða í síma 664 8366. Umsóknum skal skilað á vef Reykjavíkurborgar http://reykjavik.is/laus-storf í síðasta lagi 20. apríl. Ölduselsskóli er heildstæður grunnskóli og eru nemendur skólans um 460 talsins Einkunnarorð Ölduselsskóla eru færni, virðing og metnaður, þar sem lagt er upp með að starfsmenn og nemendur sýni metnað í námi og starfi, leitist við að bæta færni sína og beri virðingu fyrir sér, öðrum og umhverfinu. Skólinn státar af öflugri kennslu í bóklegum og verklegum greinum. Mikil áhersla er lögð á samvinnu kennara með það að markmiði að halda úti öflugu skólastarfi án aðgreiningar. Skólinn starfar eftir eineltisáætlun Olweusar. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.