Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.04.2015, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 18.04.2015, Qupperneq 90
18. apríl 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 46 Bragi Halldórsson 144 Svar: Takið efstu eldspýtuna á fyrsta kassanum og færið hana fyrir neðan hægri eldspýtuna, þá eru þið komin með töluna fjóra. Færið svo eldspýtuna sem er vinstra megin í miðkassanum og setjið hana þvert inn í kassann, þá eru þið komin með töluna þrjá. Gestur á veitingastað: Hvaða vín eru í boði? Þjónninn: Rauðvín og hvítvín. Gesturinn: Skiptir engu máli. Ég er hvort sem er lit- blindur. Presturinn: Hlustar þú nokkuð á samvisku þína? Palli: Nei, á hvaða rás er hún? Kennarinn: Nefndu mér eitt- hvert dýr sem þú veist um, Hákon. Hákon: Api. Kennarinn: Já, segðu mér eitt hvað um apann. Hákon: Hann getur klifrað upp í tré. Kennarinn: Hvað meira? Hákon: Hann getur klifrað niður aft ur. Brandarar „Ég bjó til textann og laglínuna en Maggi undir- spilið. Textinn samdi sig samt eiginlega sjálfur því ég fékk orðin frá krökkunum,“ segir Salka Sól um lagið „Það sem skiptir mestu máli“ sem hún flytur á opnunarhátíð Barnamenningar- hátíðar í Hörpu á þriðjudaginn. Sá Maggi sem hún nefnir er Magnús Jónsson (Gnúsi) og hann er í hljómsveitinni AmabAdamA, eins og hún. En hvaða krakka er hún að tala um? „Krakkarnir í fjórða bekk allra skóla í Reykja- vík fengu fræðslu í tengslum við 100 ára kosn- ingaafmæli kvenna um mikilvægi þess að allir fái að segja sína skoðun og hafa áhrif á sam- félagið. Allir komu með tillögur og svo var ein valin úr hverjum bekk. Svo fékk ég allar setn- ingarnar.“ Var ekkert mál að búa til texta úr þeim? Nei, það var bara æðislegt. Þetta voru svo fal- legar setningar og óskir hjá krökkunum og ég reyndi að nota eiginlega allt sem þau nefndu. Svo tók ég það sem stóð mest upp úr; frið, jafnrétti, ást og öryggi, í viðlagið. Það voru mikilvægustu skilaboðin. Mér fannst líka jákvætt hvað margir töluðu um hvað væri frábært að geta verið í skóla og ein skilaboðin voru: Hættum að tala um stelpu- og strákadót og -föt. Ég notaði það í textann. Ég var svo sammála öllum hugmynd- unum og svo glöð að sjá svona unga krakka með sterkar skoðanir. Mér finnst líka æðis- legt að það sé verið að ræða svona mál inni í bekkjunum.“ Hlakkarðu til að flytja lagið opinberlega? „Já, á opnunarhátíðinni í Hörpu koma allir fjórðubekkingar saman og þar verður lagið frumflutt. Þetta er æðislegt verkefni á vegum Reykjavíkurborgar og bókmenntaborgar UNESCO.“ Varst þú lítil þegar þú ákvaðst að verða söng- kona? „Ja, það blundaði alltaf í mér. Ég hafði rosa- lega gaman af að syngja og var alltaf syngj- andi en þorði ekkert mikið að syngja fyrir aðra. En fyrir svona einu og hálfu ári tók ég meðvitaða ákvörðun um að ég ætlaði að verða söngkona og það var æðislegt að fá viður- kenninguna Söngkona ársins strax á fyrsta árinu. Ég hafði verið í leynum með þetta alltof lengi.“ Er alltaf brjálað að gera? „Já, það er alltaf brjálað að gera en ég get ekki kvartað yfir því. Það er nú bara svoleiðis.“ Syngur mikilvægustu skilaboð barnanna Söngstjarnan Salka Sól Eyfj örð samdi textann við lagið „Það sem skiptir mestu máli“ út frá réttlætisóskum nemenda fj órða bekkjar í grunnskólum Reykjavíkur. SÖNGKONAN „Ég hafði rosalega gaman af að syngja og var alltaf syngjandi en þorði ekkert mikið að syngja fyrir aðra.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 114.990,- 89.990,- ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.