Fréttablaðið - 18.04.2015, Side 108

Fréttablaðið - 18.04.2015, Side 108
18. apríl 2015 LAUGARDAGUR| MENNING | 64 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 18. APRÍL 2015 Gjörningar 20.00 Gjörningakvöld í Mengi, Óðins- götu 2. Sýningin er hluti af mynd- listar hátíðinni Sequences VII. Tónleikar 00.00 Friðrik Dór, Óli Geir, dj Stjáni og dj Johnny Dropp á Center í Keflavík. 15.00 Lúðrasveitin Svanur heldur upp á 85 ára afmæli sitt með afmælistónleikum í Norðurljósasal Hörpunnar. Miðaverð er 2.900 krónur. 15.00 Vortónleikar sönghópsins Norðurljósa í Grensáskirkju. Miða- verð er 2.000 krónur en 1.000 krónur fyrir eldri borgara og öryrkja. 15.00 Karlakórinn Hreimur og hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir flytja alkunn karlakórslög í bland við lög Ljótu hálfvitanna í Háskólabíó í dag. Miðaverð er 5.000 krónur. 17.00 Tvennir tónleikar í Hofi, Akureyri til heiðurs Vilhjálmi Vil- hjálmssyni sem hefði orðið sjötugur á árinu. Friðrik Ómar syngur lög Vil- hjálms ásamt hljómsveit. Miðaverð er 7.400 krónar og seinni tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. 19.30 Tvennir tónleikar með Bruna- liðinu í Eldborgarsal Hörpunnar. Maggi Kjartans, Diddú, Pálmi, Maggi Eiríks og Laddi leyfa öllum helstu smellunum að óma. Miðaverð frá 5.990 krónum og seinni tónleikarnir hefjast klukkan 22.30. 20.30 Gítarleikarinn Eðvarð Lárus- son, trommuleikarinn Karl Pétur Smith og bassaleikarinn Pétur Sig- urðsson leika lög Neil Young á Kexi Hosteli. Frítt inn. 21.00 Hljómsveitin Ylja spilar í Stúd- entakjallaranum. Frítt inn og allir velkomnir. 21.00 Tónleikar á Græna Hattinum til heiðurs Rúnari Júlíussyni sem hefði orðið sjö- tugur á árinu. Valdimar Guð- mundsson, Jens Ólafsson og Magni Ásgeirsson flytja öll bestu lög Rúnars ásamt hljómsveit. Miðaverð er 3.500 krónur. 21.00 Hljómsveitin Momentum held- ur upp á útgáfu plötunnar The Reak Is Alive á Gauknum í kvöld. Miðaverð er 1.000 krónur. 22.00 Babies ball á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Frítt inn. 22.00 KK Bandið á Café Rósenberg í kvöld. Félagarnir KK, Þorleifur Guð- jónsson og Kormákur Geirharðsson koma saman og spila gömlu lögin. Miðaverð er 2.500 krónur. 23.00 Söngkonan Magnetosphere spilar á Kaffi Zimsen í kvöld. Frítt inn. 23.00 Hljómsveitin Þausk heldur útgáfutónleika á Dillon í kvöld í tilefni af nýútkominni plötu sinni, Forn Firra. Frítt inn. 23.00 Sváfnir Sigurðarson og félagar leika og syngja á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangur er ókeypis. Opnanir 14.00 Sýningin The Forg ers Master- class– Falsanir, stúdíur eftir frægum málverkum fyrri alda í Bókasafni Kópavogs. Verk gerð af nemendum í námskeiðinu Gömlu meistararnir í Myndlistarskóla Kópavogs. 14.00 Jónborg Sigurðardóttir opnar málverkasýningu í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Sýningin ber nafnið JÓN- BORG-ELDBORG og tjáir listamað- urinn kraft eldsins og lífsorkunnar í eigin tilfinningum í málverkum. Dagskrá 8:00 Morgunkaffi 8:30 Sálfélagsleg vinnuvernd. Hvað er það? Kristinn Tómasson, Dr. Med, yfirlæknir hjá Vinnueftirliti ríkisins 9:00 Nýjustu rannsóknir á áhrifum streitu á heilsu. Ólafur Þór Ævarsson, Dr. Med, geðlæknir 9:30 Sálfélagslegt áhættumat: Hvaða þættir valda ÞÉR streitu í starfi? Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, MS í vinnusálfræði 10:00 Þýðing áhættumats við rekstur fyrirtækja. Ágústa Björg Bjarnadóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá Sjóvá 10:30 Kaffihlé 11:00 Glasið bak við brauðristina. Sigurður H. Karlsson, fíkniráðgjafi 11:30 Slagsmálin í kaffistofunni - Vinnuandinn og samvinnan. Ólafur Árnason, MA í sálfræði og MBA í alþjóða viðskiptum 12:00 Áhrif streitu á samskipti í vinnu og fjölskyldu. Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir, PhD, félagsráðgjafi. 12:30 Veitt viðurkenning fyrir góða sálfélagslega vinnuvernd 2015 13:00 Ráðstefnulok Nánari upplýsingar og skráning á www.stress.is Streituvarnir, góð samskipti, samhæfing starfs og einkalífs og eineltisáætlun eru dæmi um mikilvæga sálfélagslega þætti sem stjórnendum fyrirtækja ber samkvæmt vinnuverndarlögum að huga að og meta reglulega. Sérfræðingar Forvarna, yfirlæknir Vinnueftirlits ríkisins og mannauðsstjóri Sjóvá fræða um þessa þætti. Sérstök kynning verður á framkvæmd sálfélagslegs áhættumats. MÁLÞING FORVARNA OG STREITUSKÓLANS Hótel Natura 22. apríl 2015 Andleg líðan í starfi Hótel Natura 2015 Eru fangelsismál í klessu á Íslandi? Frummælendur: • Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, mun fara yfir stöðu fangelsismála á Íslandi. • Erla Kristín Árnadóttir, lögfræðingur hjá Fangelsismálastofnun, flytur erindi sitt: Ný úrræði – skilvirkari fullnusta refsinga. • Þráinn Bj. Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, fjallar um fullnustuúrræði á vegum Verndar. Fundarstjóri: • Sigurður Tómas Magnússon, prófessor við lagadeild HR. Á eftir erindum verða almennar umræður og fyrirspurnir. Lagadeild Háskólans í Reykjavík stendur fyrir hádegisfundi um fullnustu refsinga. Miðvikudaginn 22. apríl kl. 12:00-13:30 í Háskólanum í Reykjavík, stofu M101. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.