Fréttablaðið - 18.04.2015, Síða 109

Fréttablaðið - 18.04.2015, Síða 109
LAUGARDAGUR 18. apríl 2015 | MENNING | 65 SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 19. APRÍL 2015 Tónleikar 19.30 Baskneska þjóðlagasveitin Oreka TX kemur fram í Salnum Kópavogi ásamt strengjasveit. Miðaverð er 2.900 krónur. 20.30 Tónlistarmaðurinn Camilo Beltran heldur tónleika á Kexi Hosteli. Frítt inn. 20.30 Karlakórinn Söngbræður heldur tónleika í Reykholtskirkju til að minn- ast þess að hundrað ár eru liðin síðan Söngfélagið Bræðurnir var stofnað. Söfn 14.00 Kínasafn Unnar að Njáls- götu 33 er opið til klukkan 16.00. Aðgangseyrir 1.000 krónur. Kvikmyndir 16.00 Bíómyndin Breaking the Frame with Carolee Schneemann eftir Marielle Nitoslawska í Bíó Paradís, Hverfisgötu 54 og Skaftfelli Herðubreið, Seyðisfirði. Aðgangseyrir 1.000 kr. Sýning myndarinnar er hluti af myndlistarhátíðinni Sequences VII. 18.00 Sýning á Fuses frá 1965 eftir Carolee Schneemann í Kling&Bang, Hverfisgötu 42 á myndlistarhátíðinni Sequences VII. Á eftir mun Ragnar Kjartansson stýra listamannaspjalli í gegnum Skype við Carolee Schnee- mann. 19.30 Vera Sölvadóttir spjallar við Jakob Oftebro um feril hans og myndina Kraftidioten í Norræna hús- inu en viðburðurinn er í sambandi við Norræna kvikmyndahátíð sem nú stendur yfir. Uppákomur 13.00 Sigrún Eyrún Friðriksdóttir stýrir stuttu söngleikjanámskeiði fyrir börn á Heimilislegum sunnu- dögum á Kexi Hosteli. Farið verður yfir grunnatriði í leik og söng og atriði úr Mary Poppins meðal annars tekin fyrir. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Uppistand 16.00 Pólski grínhópurinn Kabaret Moralnego Niepokoju heldur uppistand í Háskólabíó. Leiðsögn 14.00 Leiðsögn í safni Ásgríms Jóns- sonar í tengslum við listahátíðina Sequences VII. Rakel Pétursdóttir fjallar um verk listamannanna Dagrúnar Aðal- steinsdóttur og David Kefford. 14.00 Sunnudagsleiðsögn um sýning- una A KASSEN– Carnegie Art Award 2014 í Listasafni Íslands. Jón B.K. Ransu fylgir gestum um sýninguna. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. 16.00 Sýningin Endurbókun verður opnuð í Bókasafni Reykjanesbæjar. Á sýningunni má sjá verk sem unnin eru úr gömlum bókum sem lokið hafa hlutverki sínu en öðlast nýtt líf í listaverkum. Örnámskeið 13.00 Örnámskeið í listmálun á Kjarvalsstöðum fyrir tólf ára og eldri. Þátttakendur fá tækifæri til þess að vinna sín eigin málverk á striga undir handleiðslu Þorvalds Jónssonar. Þátt- taka í námskeiðinu er ókeypis. Sýningar 14.00 Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listahá- skóla Íslands opnar í Gerðarsafni. Fjórtán nemendur sýna verk sín. Söfn 14.00 Safnahúsið við Hverfisgötu verður enduropnað með sýningunni Sjónarhorn, veitingastofunni Kapers og Safnbúð. Kvikmyndir 20.00 Huldar Breiðfjörð spjallar við Tuomas Kyrö, höfund bókarinnar The Grump sem samnefnd mynd var gerð eftir, í Norræna húsinu í tengslum við Norræna kvikmyndahátíð. Uppákomur 10.00 Alþjóðlegi plötubúðadagurinn haldinn hátíðlegur í Reykjavík Record Shop. 14.00 Kínaklúbbur Unnar kynnir Kínaferðir ársins í Kínasafni Unnar, Njálsgötu 33. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Málþing 13.15 Nafnfræðifélagið fagnar fimm- tán ára afmæli og efnir til málþings í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Fluttir verða þrír fyrirlestrar um nafn- fræði. Málþingið er ókeypis og allir velkomnir. 14.00 Málþing í tengslum við sýn- inguna MENN sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Þátttakendur eru Ingólfur V. Gíslason, Jón Ingvar Kjaran og Árni Matthíasson. Haukur Ingvarsson stýrir málþinginu. Ljósmyndasýningar 14.00 Sýningin Helgir staðir verður opnuð í Gerðubergi. Vegakapellur í Póllandi, stafkirkjur í Noregi og sveitakirkjur á Íslandi eru myndefni níu ljósmyndara frá sömu löndum. Sýningarstjóri er Kinga Duda. Uppistand 20.00 Uppistandshópurinn Mið-Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Miðaverð er 3.500 krónur. 22.00 Hugleikur Dagsson og Ragnar Hansson með uppistand á 800Bar, Selfossi. Miðaverð er 2.000 krónur og húsið opnað klukkan 21.00 Tónlist 11.00 Skúli mennski, Hermigervill og Pink Street Boys ásamt fleirum koma fram á Record Store Day í Lucky Records. 21.00 Trúbadorinn Birgir heldur uppi stemningunni á American Bar í kvöld. 22.00 Dj Hunk of a Man a.k.a. Maggi Legó þeytir skífum á Kaffibarnum í kvöld. 22.00 Dj Halli Einarss og dj Raggi þeyta skífum á Lebowski Bar í kvöld. 22.00 Dj Kgb og dj Kári þeyta skífum á Paloma í kvöld. 22.00 Dj Árni Kocoon þeytir skífum á Prikinu í kvöld. 22.00 Dj-dúóið Sexítæm þeytir skífum á Boston í kvöld. 22.00 Trúbadorarnir Alexander, Guð- mann, Eiki og Steini verða á English Pub í kvöld. 22.00 Dj Styrmir þeytir skífum á BarAnanas í kvöld. 23.00 BLOKK dj-set á Dolly í kvöld. Leiðsögn 16.00 Sýningarölt og leiðsögn um sýningar Sequences VII í miðbænum. Röltið byrjar í Bíó Paradís, Hverfis- götu 54, og skoðaðar verða sýningar í Kling&Bang, Hverfisgallerí og Núllinu. Útivist 10.15 Hjólreiðaferð frá Hlemmi. Hjólað verður í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátt- taka ókeypis. Upplýsingar á vef LHM. is HA býður einnig upp á allt nám í fj arnámi að undanskilinni lögfræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.