Fréttablaðið - 18.04.2015, Síða 113
LAUGARDAGUR 18. apríl 2015 | LÍFIÐ | 69
Fyrirlestramaraþonið verður nú haldið í sjöunda sinn en tilgangur þess er að draga fram í
dagsljósið ótalmargar áhugaverðar rannsóknir og viðfangsefni fræðimanna við háskólann
og kynna þær fyrir samstarfsfólki, nemendum og samfélaginu almennt. Hver fyrirlestur er
að hámarki sjö mínútna langur. Í hádeginu þennan sama dag verða rannsóknar-,
kennslu- og þjónustuverðlaun HR jafnframt afhent.
Dagskráin er öllum opin og aðgangur ókeypis.
hr.is/fyrirlestramarathon
Ari Kristinn Jónsson
Setning fyrirlestramaraþons
Friðrik Már
Baldursson
Er hægt að selja
sameiginlegar
náttúruauðlindir?
Steinunn
Rögnvaldsdóttir
Eru konur að taka völdin?
Greining á völdum kvenna í
íslensku samfélagi
Þröstur Olaf
Sigurjónsson
Val stjórnarmanna á tímum
kynjakvóta
Arney Einarsdóttir
Alþjóðleg langtímarannsókn
á sviði mannauðsstjórnunar
- CRANET
Haukur Freyr
Gylfason
Is time effort?
Páll Ríkharðsson
Developments in Internal
Controls in Icelandic
Companies since the Crash
of 2008
Valdimar Sigurðsson
Hvað ræður
árangri fyrirtækja á
samfélagsmiðlum?
Jón Ágúst Sigurðsson
Vindorka á hálendi Íslands,
raforka úr rokinu
Sigurður Freyr
Hafstein
Orkufelli í hreyfikerfum
Jack James
Conflict of Interest and
the Commercial Culture
of Biomedical Research:
A Problem Without a
Solution?
Inga Dóra Sigfúsdóttir
Forspárþættir heilsu,
líðanar og hegðunar meðal
ungs fólks: LIFECOURSE
rannsóknin. / Risk and
protective factors for health,
emotions and behavior
among young people: the
LIFECOURSE project.
María Kristín
Jónsdóttir
Heilahreysti alla ævi
Kamilla Rún
Jóhannsdóttir
Greining á vinnuálagi
flugumferðastjóra út frá
raddmælingum
Jón Friðrik
Sigurðsson
Geðheilsa kvenna á
meðgöngu
Ólafur E.
Sigurjónsson
Vefjaverkfræðilegar nálganir
til endurnýjunar á beini
Paolo Gargiulo
Prosthetic design for
complex Maxilla facial
reconstruction: 1st case in
Iceland
Haukur Ingi Jónasson
Stóra myndin:
Um heimspeki
stjórnunarþekkingar
Sveinn Þorgeirsson
Framtíð íslensks handbolta
- mælingar á ungum
leikmönnum. Tillaga að
rannsókn og prófum til
að bæta og styrkja yngri
flokkastarf hér á landi.
Kristinn Torfason
Simulation of Field
Emission in Microscopic
Diodes / Tölvulíkan af sviðs
losun rafeinda í díóðu á
míkroskala
Charles Goehry
New generation of solar
cells based on perovskites
Illugi Gunnarsson,
mennta- og
menningarmálaráðherra,
afhendir Verðlaun HR
Björn Þór Jónsson
Introduction to Multimedia
Analytics
/ Inngangur að
margmiðlunargreiningu
Anna Ingólfsdóttir
Reasoning logically about
knowledge is fun
Páll Jakob Líndal
The “Cities that Sustain Us”
Project
Helgi Þór Ingason
Afburðaverkefni, hvað er
nú það?
Luca Aceto
Are models logical?
Henning Úlfarsson
Óvænt gagntæk vörpun
milli umraðana og
marghyrninga / A surprising
bijection between
permutations and polygon
21. apríl
Stofa M104
10:00-16:00
10:00 - 11:15 11:15 - 12:00
12:00 - 13:00
13:00 - 14:00 14:15 - 15:10 15:15 - 16:00
Dagskráin er sett fram með fyrirvara um breytingar.
Bjarni Már
Magnússon
... önnur réttindi og skyldur
samkvæmt alþjóðalögum...
Þóra Hallgrímsdóttir
Eru launþegar oftryggðir
vegna vinnuslysa?
Jóna Benný
Kristjánsdóttir
Um 7. gr. laga um
sjúklingatryggingu og
réttarframkvæmd
Margrét Einarsdóttir
Framkvæmd EES-
samningsins – hvernig
stendur íslenska ríkið sig?
Margrét V.
Kristjánsdóttir
Stjórnsýsla í
þjónustusamningum
Svala Ísfeld
Ólafsdóttir
Er samfélagið vanmáttugt
gagnvart heimilisofbeldi?
HRESSIR Halldór og Leifur skemmtu
sér konunglega.
Helga Lind Björgvinsdóttir og
Elva Rut Guðlaugsdóttir munu
opna svokallaða wellness-stöð í
fyrrverandi húsakynnum Bað-
húss Lindu í Smáralind.
Fá þær húsnæðið afhent 28.
þessa mánaðar og nýta tvo sali
þessa fjórtán hundruð fermetra
lúxusrýmis undir mjúka tíma.
„Stöðin mun heita Balance og
munum við einbeita okkur að
mjúkum tímum og koma með
nýja tíma eins og barre yoga og
hot barre, sem eru það heitasta í
Bandaríkjunum um þessar mund-
ir, inn í flóruna hér heima,“ segir
Helga Lind.
Segjast þær Elva ekki hafa
áhuga á að auka umsvif sín frek-
ar enda uppteknar við önnur verk-
efni. „Ég er dagmamma og Elva
er með Plié listdansskólann sinn,
svo þetta er nóg fyrir okkur í
bili.“
Helga segist jafnframt fullviss
um að ekki líði á löngu þar til ein-
hver aðili taki að sér tækjasalinn,
en það verði ekki þær.
Elfa segir spennandi að tak-
ast á við þetta verkefni og segist
sjá gríðarlega vakningu á meðal
almennings um að gæði skuli sett
fram yfir magn þegar kemur að
líkamsrækt.
„Við munum bjóða upp á gríðar-
lega krefjandi tíma, en ekki þessi
hefðbundnu brjáluðu átök sem
þekkjast á líkamsræktarstöðv-
unum.“
Gert er ráð fyrir að Balance
verði opnuð þann fjórða maí næst-
komandi.
Ætla að opna nýja stöð í plássi Baðhússins
Mjúkir tímar í 1.400 fermetra lúxuslíkamsræktarstöð sem nú stendur ónotuð en mun brátt fyllast af lífi .
NÓG AÐ GERA Helga Lind og Elva Rut
opna wellness-stöð 4. maí.