Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 94
FÓLK| HELGIN KEPPIST VIÐ Bjarni Viðar Sigurðsson stendur nótt og dag við að steypa fyrir Bandaríkjamarkað en Wall Street Journal valdi leirmuni hans sem eina af 50 áhugaverðustu jólagjöfunum í ár. Bjarni selur muni í ABC Home í New York. MYND/GVA Ég var að koma frá því að senda með hraðpósti út. Það varð allt vitlaust eftir að þetta birtist. Ég nota bakaraofninn í eldhúsinu til að hita formin og er að hella úr þeim meðan ég er með þig í símanum, ég hef ekki sest niður til að borða síðan ég fór á fætur í morgun,“ segir Bjarni Viðar Sigurðsson keramiker þegar við heyrðum í honum í vikunni en eftir að tímaritið Wall Street Journal valdi leirmuni eftir hann sem eina af 50 áhugaverðustu jóla- gjöfum í ár hefur verið handa- gangur í öskjunni. „Ég fresta bara jólunum hjá mér,“ segir hann hlæjandi. „Ég var valinn á þennan lista út frá vörum sem ég er með í ABC Home í New York. Það seldist allt upp hjá þeim um leið og ég stend bara við á vinnustofunni dag og nótt við að steypa,“ bætir hann við og segir viðtökurnar í Bandaríkj- unum hafa farið fram úr björt- ustu vonum. „Ég hef verið með vörur hjá þeim undanfarin tvö ár en aðal- innkaupastjóri þeirra var á ferð í Reykjavík 2013 og kom við í galleríinu. Hún verslaði helling og hafði svo aftur samband og gerði við mig samning. ABC Home hefur einnig opnað tvo veitingastaði þar sem ég fram- leiði alla diska, vasa og bolla. Í bæði skiptin kom mikill kippur í söluna og nú stendur til að opna þriðja veitingastaðinn. Ég verð bara að vera undir það búinn,“ segir Bjarni sposkur. „Þeir segja mér líka að á veit- ingastaðnum sé alltaf verið að stela bollum og litlum vösum svo ég verð að framleiða inn í það líka auk þess að framleiða í verslunina. Þetta er heilmikil pressa en frábærlega skemmti- legt,“ segir Bjarni og sér fram á að þurfa jafnvel að bæta við sig mannskap. „Ég er bara einn í þessu en það fer að koma að því að ég verð að stækka eitthvað við mig. Ég er einnig með vörur í galleríi í Noregi og þar verð- ur sýning fljótlega sem mun ferðast til Írlands. Svo er ég á Stígnum hér heima og í Gallerí List en Bandaríkjamarkaðurinn stækkar og stækkar, ég bjóst ekki alveg við þessu þegar ég fór af stað.“ Hvað er það sem heillar Amer- íkanann svona? „Ég nota ösku úr Eyjafjalla- jökli í glerunginn og það finnst Bandaríkjamönnum alveg geggjað og kannski er það það, þó að okkur hér heima finnist það bara skemmtilegt og sjálf- sagt. En maður fær auðvitað ekki þetta efni nema eitthvað gerist, eins og eldgos, sem er í sjálfu sér magnað.“ SLÆR Í GEGN Í BANDARÍKJUNUM ÍSLENSK HÖNNUN Bjarni Viðar Sigurðsson keramiker á vörur á lista Wall Street Journal yfir 50 áhugaverðustu jólagjafirnar í ár. Hann stendur við að steypa á vinnustofunni dag og nótt til að anna pöntunum og segir eldfjallaöskuna í glerungnum slá í gegn. 5 góðar ástæður til að taka Active Liver • Eykur virkni lifrarinnar og gallsins • Eykur fitubrennslu • Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans • Bætir meltinguna • inniheldur aðeins náttúruleg jurtaþykkni ss. Mjólkurþistil, Ætiþistil. Túrmerik, Svartan pipar og Kólín. „Finn mikinn mun á mér, eftir að ég byrjaði að nota Active Liver. Hef minni löngun í óhallan mat, sætindi, kaffi og áfengi. Ég hef líka lést og er mjög ánægð með árangurinn“. -Kirsten
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.