Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 60
Smáréttir í hátíðarbúningi Hrefna Rósa Sætran, kokkur og veitingahúsaeigandi, deilir með lesendum uppskriftum að uppáhaldssmáréttunum sínum fyrir jólin. 4 stk. gæsabringur Olía til að steikja upp úr Salt og pipar 4 msk. smjör 2 greinar timjan Kryddið gæsabringurnar með salti og pipar. Hitið pönnu við miðlungs hita og hellið olíu á hana. Steikið gæsabringurnar í 3 mínútur á annarri hliðinni, snúið þeim svo við og steikið áfram í 3 mínútur. Slökkvið undir pönn- unni, bætið smjörinu og timjan- greinunum út á og baðið bring- urnar upp úr smjörinu. Gott er að nota skeið til að ausa smjörinu yfir bringurnar og snúa þeim nokkrum sinnum. Leyfið bringunum að hvíla vel áður en þið skerið þær í þunnar sneiðar. Jólarauðkál 2 rauðkálshausar 200 g púðursykur 100 ml rauðvínsedik 1 kanilstöng 1 stjörnuanís 3 negulnaglar 500 ml trönuberjasafi 1 l maltöl Skerið rauðkálið fínt niður. Setjið það í pott ásamt öllu hráefninu og sjóðið við vægan hita í svona klukkutíma. Kælið eða borðið heitt. Þetta er sniðug útfærsla ef þið ætlið að borða reykt kjöt í forrétt. Hangikjöt, reykta andarbringu, grafið kjöt eða eitthvað sniðugt sem er hægt að kaupa tilbúið úti í búð fyrir jólin. Það er um að gera að notfæra sér allt það úrval sem til er í búðunum og leggja meira í aðalréttinn þá í staðinn. 2 stk. reykt andabringa, skorin í þunnar sneiðar Remúlaði 100 ml majónes 2 stk. litlar súrar gúrkur 1 msk. dijonsinnep Börkur (fínt rifinn) og safi úr ½ sítrónu 2 msk. hunang 1 msk. capers Blandið öllu saman í skál og smakkið til með hunangi. Það er dálítið smekksatriði hversu sætt fólk vill hafa þetta og fer líka eftir kjötinu sem á að bera þetta fram með. Pikklaður rauðlaukur 2 stk. rauðlaukur 40 g sykur 40 g eplaedik Skrælið laukinn og skerið hann í bita. Hitið sykurinn og epla- edikið saman í potti og bætið lauknum út í. Þegar laukurinn er orðinn bleikur (sirka 2 mínútur) takið hann þá og kælið hann inni í ísskáp. Gott er að bera þetta fram kalt með reyktu og gröfnu kjöti. Reykt andabringa með remúlaði Bleikjan 200 g fínt salt 100 g púðursykur 8 bleikjuflök Blandið saman salti og sykri. Beinhreinsið bleikjuflökin. Stráið ⅓ af saltmarineringunni í fat, leggið roðið niður á saltið og stráið svo afganginum yfir. Grafið bleikjuna í 30 mínútur. Skolið flökin og þerrið þau og setjið þau í ísskápinn þar til þau verða alveg köld aftur. Þetta gerum við til að fiskurinn ofeldist ekki þegar við eldum hann svo í ofninum á eftir. Leggið flökin svo á bökunarpapp- ír í ofnskúffu með roðhliðina upp. Bakið við 220°C í 8 mínútur. Þá ætti roðið að renna auðveldlega af fiskinum. Blómkáls grænubaunamauk 300 g grænar baunir (grænar frosnar baunir, ekki þessar í dós) 200 g blómkál 400 ml vatn 300 ml rjómi Blandið saman vatninu og rjóm- anum í potti. Fáið upp suðu og bætið blómkálinu út í og sjóðið í 10 mínútur. Bætið baununum út í og sjóðið áfram í 5 mínútur. Sigtið grænmetið frá rjómablöndunni og maukið í blandara. Bætið smá af rjómavatninu út í og maukið þar til flauelsmjúkt. Kryddið með salti og pipar. 200 g marineruð síld 250 ml kókosmjólk 2 stk. anísstjörnur 2 stk. negulnaglar 1 kanilstöng Sigtið síldina og þerrið hana. Hitið kókosmjólkina með kryddinu út í. Kælið svo kókosmjólkina og bætið síldinni út í. Marinerið síldina í nýja kókosleginum. Því lengur sem þið marinerið hana, þeim mun meira bragð verður af henni. Appelsínusmjör 200 g ósaltað smjör 1 dl súrmjólk 1 stk. appelsína 1 hvítlauksrif Gott sjávarsalt Leyfið smjörinu að ná stofuhita. Setjið það í hrærivél og þeytið það upp með súrmjólkinni. Rífið börkinn af appelsínunni fínt og hvít- lauksrifið líka. Bætið því út í smjörið og blandið vel saman. Kryddið svo með salti. Rúgbrauð fer afskaplega vel með þessari síld. Léttgrafin ofnbökuð bleikja með mauki Gæsabringa með jólarauðkáli Jólasíld með appelsínusmjöri MYNDIR/BJÖRN ÁRNASON 1 9 . D E S E M B E R 2 0 1 5 L A U G A R D A G U R60 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.