Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 19.12.2015, Blaðsíða 104
Það allra versta á árinu: Fantastic Four Þegar sjálfur leikstjórinn afneitar myndinni sinni á opinberum vett­ vangi er hægt að reiða sig á að þar sé ósvikinn klepri á ferð. Og þessi mynd stendur undir vonbrigðum með glæsibrag. Mortdecai Johnny Depp leikur enn einn furðufugl­ inn í ævintýralega gleymanlegri mynd sem nær einhvern veginn bæði að móðga og svæfa áhorfendur með þvælulegu plotti og óspennandi og fíflalegri persónusköpun. Fifty Shades of Grey Illa skrifað húsmæðra­ klám E.L. James var loksins myndgert í þessari klunnalegu og ósexí mynd um ósannfærandi milljóna­ mæring sem eltihrellir persónu­ leikalausa stúlku og aulahrellir áhorfendur. Þeim sem hrífast af þeim ranghugmyndum sem þarna eru bornar á borð um samskipti kynjanna viljum við benda á að þetta er bara bíómynd … mjög mjög léleg bíómynd. Ridiculous Six Rasísk, heimskuleg og slæm mynd með Adam Sandler. Með öðrum orðum enn ein Adam Sandler myndin. Ákveðið blað þó brotið þar sem þetta er fyrsta Netflix­ myndin sem fyrirtækið reynir vísvitandi að fela fyrir notend­ um sínum. Stærsta spurningin er hvað hann Sandler hefur á Steve Buscemi sem veldur því að hann mætir aftur og aftur til að láta niðurlægja sig. The Cobbler Önnur rasísk, heimskuleg og slæm mynd með Adam Sandler. Ertu til í að hætta þessu Adam Sandler? Í alvörunni! Já, og láttu Steve Buscemi í friði. Ex Machina Óaðfinnanlega smíðuð saga um mörkin milli mennsku og gervi­ greindar sem kemur stöðugt á óvart. Höfundurinn Alex Garland sest hér í fyrsta skiptið í leikstjóra­ stólinn og býr til þetta líka meist­ araverk. Star Wars The Force Awakens JJ Abrams nær hér að fanga aftur þá töfra sem gerðu Star Wars bálkinn að einum mikilvægasta menningar­ stólpa síðustu kynslóða. Gömul andlit og ný halda uppi frábærri atburðarás í vetrarbraut langt langt í burtu. Einn afar jákvæður spoiler; það er enginn Jar Jar. Sicario Stríði Bandaríkjamanna gegn fíkni­ efnum gerð átakanleg skil í þessari kröftugu ádeilu þar sem skilin milli góðs og ills eru ekki til staðar. Vekur áleitnar spurningar um hina vonlausu baráttu Vesturlanda gegn fíkniefnavandanum. Steve Jobs Algjör andstaða við Ashton Kutch­ er lestarslysið í kvikmyndinni Jobs frá 2013. Frábær mynd og höfund­ urinn Aaron Sorkin líklega með sín bestu skrif frá fyrstu þáttaröðinni af West Wing. Straight out of Compton Ótrúlega skemmtileg mynd um hina mögnuðu hljómsveit NWA og sögu rapparans Eazy E. Skemmtileg sýn á þetta tímabil í tónlistarsög­ unni sem er gerð af virðingu fyrir bæði hljómsveit og aðdáendum. Og með óaðfinnanlegu tónlistarvali. Inside Out Pixar tekst að skapa eina hjart­ næmustu og tilfinningaríkustu mynd ársins með því að gægjast bak við luktar dyr sálarlífs korn­ ungrar stelpu sem flytur í nýja borg. Mynd sem tosar mjög viljandi í alla hjartans strengi og nær að mynd­ gera þá djúpstæðu veröld sem býr í hugum okkar allra. Beasts of No Nation Ísköldum raunveruleika barna­ hermanna í Afríku gerð virkilega góð skil í þessari stórbrotnu mynd. Hún fer með mann í hrikalegt ferðalag sem er erfitt að skilja eða vilja trúa að sé raunveruleikinn. Átakanleg mynd sem vekur bæði reiði og sorg. The Martian Matt Damon er farinn að gera það að vana sínum að gleymast úti í geimi en hér er þó á ferðinni ein vandaðasta vísindaskáldsagna­ kvikmynd síðari ára þar sem hug­ vit og vísindi bjarga deginum. Leikstjórinn Ridley Scott bætir hér ríflega fyrir viðbjóðinn í Exodus: Gods and Kings. Mad Max – Fury Road George Miller, leikstjóri fyrri myndanna um Óða Max, snýr hér aftur með glæsilega endurfæðingu sagnabálksins sem keyrir á áhorf­ endur með sturluðu sjónarspili, femínískum undirtónum og einni svölustu kvenhetju síðari ára. Já, og töffaraömmum á mótorhjólum. It Follows Snjöll og fáguð hryllingsmynd þar sem óhugnanlegt skrímsli smitast milli fólks eins og kynsjúkdómur. Heldur manni á ystu nöf fram á síðustu mínútu og óttinn og par­ anojan hrella áhorfendur löngu eftir að ljósin eru kveikt í salnum. 10bestu erlendu bíómyndirnar Baldvin Z, Jóhann Ævar og Andri Óttarsson bíóspekúlantar dæma um það besta og versta í erlendum kvikmyndum árið 2015. Jóhann Ævar Grímsson, Baldvin Z og Andri Óttarsson skipuðu dómnefnd. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Dómnefndin Desembermyndir sem við hlökkum til að sjá: l The Reverant l Hateful 8 l The Big Short l Creed l Anomalisa l Macbeth 1 9 . D E S E M B E R 2 0 1 5 L A U G A R D A G U R68 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.