Fréttablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 80
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Frosta Logasonar Bakþankar Ég lenti í rökræðum um daginn við mann sem vildi halda því fram að þróunar- kenning Darwins væri einhver farsælasta vísindakenning allra tíma. Kenning sem í raun heldur því fram að við mennirnir séum apar. Eftir stutt andvarp þar sem ég brosti örlítið í kampinn og hristi hausinn, benti ég honum á að óþarfi væri að missa sig í gleðinni, þróunarkenningin væri jú einungis kenning, hún hefði nú ekki sannað eitt né neitt enn þá. Það var veru- lega klókt af mér. Maðurinn varð stórundar- legur á svip og þóttist hafa heyrt þetta hundrað sinnum áður. Samt nægði þetta ekki til þess að hann sæi ljósið. Hann virtist algerlega blindaður af trúleysi sínu og hatri gagnvart skaparanum. Hatri á sannleika ritningarinnar. Ég benti honum á að hvergi væri hægt að sjá þessa þróun í verki þrátt fyrir ákafar tilraunir manna til þess. Enn hefði enginn séð ísbirni í dýra- garði verða dekkri né hvíta menn í Afríku verða að blökkumönnum. Samt sem áður hafa þeir verið til dæmis í Suður-Afríku talsvert lengi. Hvernig útskýrið þið það? Að lokum skellti ég framan í hann staðreyndinni að þrátt fyrir þá glórulausu tilgátu Darwins að simpansar og jafnvel górillur væru náskyldar manninum hefði engin þeirra enn þá fundið upp á því að búa til hjólbörur eða skóflur. Hvernig stendur á því spurði ég og af hverju hafa þessir blessuðu frændur okkar ekki enn tekið upp á því að ganga uppréttir? Ef við höfum þróast svona rosalega, hvers vegna hafa aparnir þá ekki gert það líka? Eftir þetta rökfræði- lega rothögg mitt dró viðkomandi sig alfarið út úr samræðunum. Þá hugsaði ég með mér. Ha, ha, ég með apaheila. Líklegt. Ég er vits- munalega hannað meistarastykki. Apaköttur apaspil 40 0 kr . 15 00 k r. 80 0 kr . 10 0 kr . 50 0 kr .20 0 kr . 10 00 k r. 60 0 kr . 50 k r. 30 0 kr . Í öllum verslunum byko 25. febrúar til 13. marsDAgAR MARKAÐS Gerðu alveg hreint ótrúleg kaup! Mikið úrval af vörum frá 50 krónum og upp í 1500 krónur. Fjöldi annarra vara á stórlækkuðu verði. Bætum við nýjum vörum daglega. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ LÍTA VIÐ Á MARKAÐINN Lágt verð alla daga Við byggjum á traustum grunni og lofum lágu verði alla daga. Árið 2006 tók BYKO upp verðvernd sem tryggir viðskiptavinum sínum ávallt sama eða lægra verð á sambærilegum vörum. Árið 2012 fór fram endurskoðun á verðlagningu BYKO með aukið gegnsæi að leiðarljósi ásamt því að lækka varanlega verð til viðskiptavina. Þú getur treyst því að þar sem fagmennirnir versla er þér óhætt. byko.is reynslumikið starfsfólk úrvals þjónusta síðan 1962 Spurðu sveinbjörn um allt tengt verkfærum Spurðu Regínu um allt! LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATORS - félag laganema við Háskóla Ísland 23 %afsláttur Ferskt alla daga Tilboðið gildir til 28. febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.