Fréttablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 41
Nauðsynlegt að hafa e igin þjálfara til að ná árang ri lega líkamlega sterkir. Þannig hafa margir íþróttamenn sem ég þjálfa hér á landi forskot miðað við erlenda íþróttamenn, í raun bæði þegar kemur að styrk og vinnusemi. En það sem íslenska íþróttamenn skortir hins vegar, í samanburði við erlenda íþrótta­ menn, er hvatningin. Erlendis bíða aðrir íþróttamenn í röðum eftir að komast að í liðum en hér á landi er samkeppnin ekki með sama hætti. Atvinnumennskan hér á landi á enn talsvert langt í land, miðað við nágrannalönd ykkar. Enda skortir sjaldan hvatningu hjá atvinnumönnum í íþróttum sem jafnvel þéna hátt í milljarð á ári.“ Sparar tíma og peninga Hann ítrekar nauðsyn þess að hafa sinn eigin þjálfara, sé mark­ miðið að ná hámarks árangri. „Fyrir þá sem ekki eru íþrótta­ menn skiptir góður þjálfari öllu máli til að stýra viðkomandi í rétta átt og að ná markmiðum sínum með fljótari hætti en ella. Fyrir íþróttamenn skiptir það þó öllu máli að vera með þjálf­ ara. Þjálfun afreksíþróttamanns er flókið ferli og laga þarf þjálf­ un að hverjum og einum og um leið að viðkomandi íþrótt. Um leið er afar auðvelt að gera ein­ hverjar vitleysur. Þannig er auð­ velt að eyða bæði tíma og pening­ um í vitleysu og það sem verra er, árangurinn gæti versnað og meiðslahættan aukist sem er auð­ vitað algjör óþarfi.“ Til að ná góðum árangri er mikil vægt að hafa nokkra þætti í huga, segir Mark. „Það er mikil­ vægt að taka æfingarnar alvar­ lega, hlusta vel á hvað þjálfar­ inn vill að þú gerir, bæði í rækt­ inni og í eldhúsinu. Íþróttamenn eiga að setja sér skýr markmið og vinna jafnt og þétt að þeim.“ Mataræðið skiptir líka miklu máli, að sögn Marks. Sé borðað­ ur hollur matur verði maður heil­ brigðari og léttari. „Þar mæli ég með fæði sem inniheldur mikið kolvetni, litla fitu og ég legg mikla áherslu á grænmeti og ávexti.“ Heimagert hrökkbrauð er ótrúlega hollt og gott. Brauðið er best þegar það er nýtt. Alls kyns álegg passar vel með hrökkbrauðinu, allt eftir smekk. 1 dl haframjöl 2 msk. hveiti 1 tsk. salt 30 g rifinn parmesanostur 2 msk. kotasæla 1,5 tsk. lyftiduft 3 egg 1 tsk. kanill 4 dl fræblanda Blandið saman hafragrjónum, fræblönd- unni, salti og lyftidufti. Hrærið saman og síðan osti, kotasælu og eggjum. Bland- ið allt vel saman. Breiðið bökunarpapp- ír á ofnplötu og hellið blöndunni ofan á pappírinn. Blandan á að þekja 2/3 af plöt- unni. Brauðið á að vera örlítið þykkara en venjulegt hrökkbrauð. Dreifið sjávarsalti og sesamfræjum yfir. Hitið ofninn í 225°C og bakið brauðið í u.þ.b. 13 mínútur. Skiptir brauðinu í jafna hluta þegar það kemur úr ofninum. Kælið síðan á rist. Uppskriftin gefur 12 sneiðar og hver þeirra er um 182 hitaeiningar. Heimagert Hrökkbrauð Tilboðsverð kr. 159.615,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,- Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Með fylgir uppskriftarbók og DVD diskur. Lífstíðareign! Galdurinn við ferskt hráefni Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Kynningarblað heilsa og fegurð 25. febrúar 2016 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.