Fréttablaðið - 26.10.2018, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 26.10.2018, Blaðsíða 53
 Þægilegt fyrir veturinn Prjónapeysa og gallabuxur eru flíkur sem við sækjum oft í yfir vetrar- tímann. Það er þægilegt að grípa í þessar flíkur þegar maður hefur ekki hugmynd um í hverju maður á að vera, og sérstaklega í þykka peysu á köldustu dög- unum. Glamour sýnir þér hér fyrir neðan hvernig er flott að klæðast þessum flíkum saman. Þegar þú vilt vera örlítið fínni, skelltu þér í þunna prjónapeysu og háa skó. Á þessum köldustu dögum þarftu þykka prjónapeysu, og sérstaklega er flott ef hún er með mynstri. Víð peysa við víðar gallabuxur kemur vel út með ökklastígvélum. Klassískt og flott, prjónapeysa, skyrta og ökklastígvél. Áherslan er lögð á stíg- vélin, en kúrekastígvél fara vel með peysu og gallabuxum. Levi’s 501, 14.990 kr Company’s, By Malene Birger, 30.995 kr. Zara, 4.995 kr. Zara, 8.995 kr. GK Reykjavík, Samsoe Samsoe, 18.995 kr. Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. ● Facebook ● Instagram ● Twitter 2 6 . O K T Ó B E R 2 0 1 8 F Ö S T U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.