Fréttablaðið - 26.10.2018, Side 53

Fréttablaðið - 26.10.2018, Side 53
 Þægilegt fyrir veturinn Prjónapeysa og gallabuxur eru flíkur sem við sækjum oft í yfir vetrar- tímann. Það er þægilegt að grípa í þessar flíkur þegar maður hefur ekki hugmynd um í hverju maður á að vera, og sérstaklega í þykka peysu á köldustu dög- unum. Glamour sýnir þér hér fyrir neðan hvernig er flott að klæðast þessum flíkum saman. Þegar þú vilt vera örlítið fínni, skelltu þér í þunna prjónapeysu og háa skó. Á þessum köldustu dögum þarftu þykka prjónapeysu, og sérstaklega er flott ef hún er með mynstri. Víð peysa við víðar gallabuxur kemur vel út með ökklastígvélum. Klassískt og flott, prjónapeysa, skyrta og ökklastígvél. Áherslan er lögð á stíg- vélin, en kúrekastígvél fara vel með peysu og gallabuxum. Levi’s 501, 14.990 kr Company’s, By Malene Birger, 30.995 kr. Zara, 4.995 kr. Zara, 8.995 kr. GK Reykjavík, Samsoe Samsoe, 18.995 kr. Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. ● Facebook ● Instagram ● Twitter 2 6 . O K T Ó B E R 2 0 1 8 F Ö S T U D A G U R20 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.