Fréttablaðið - 26.11.2019, Page 78

Fréttablaðið - 26.11.2019, Page 78
Arnar segir að maður hreinlega takist á loft þegar þessi plata hennar Ellu fer af stað. Harry Connick Jr. hefur gefið út þrjár jólaplötur sem Arnar er hrifinn af. Arnar segir að platan Nú stendur mikið til sé gott dæmi um list- ræna jólaplötu. Arnar er hrifinn af laginu Pretty Paper af samnefndri plötu Willie Nelson, en það hefur aldrei komist í almenna spilun. verk úr þessum geira þar sem allt gengur upp. Svo finnst mér líka rosalega gaman að hlusta á lagaspotta á Spotify sem heitir Mystical Christmas. Þar eru írsk þjóðlög og skemmtileg miðalda-töfraskógar- stemning,“ segir Arnar. „Það er stórkostleg stemning í þeim og mér finnst alltaf gaman að hlusta á keltneska jólatónlist.“ Fínt að fá ný lög í safnið Arnari finnst alltaf forvitnilegt að heyra ný jólalög, en segir að það sé annars eðlis að hlusta á þau en þessi gömlu góðu. „Ég fagna öllum tilraunum. Það voru til dæmis nokkur frumsamin lög hjá Low sem virkuðu vel,“ segir hann. „Það er fínt að hafa nýtt efni með í bland. Það er líka ein plata í miklu uppáhaldi hjá mér sem heitir Pretty Paper og er með Willie Nelson, en hún kom út árið 1979,“ segir Arnar. „Þar er samnefnt lag sem er alveg dásamlegt, en hefur aldrei komist inn í almenna spilun með öðrum jólalögum.“ Arnar segist eiga erfitt með að hætta að hlusta á jólatónlist í janúar. „En Sting skilgreinir sína plötu sem betur fer sem vetrar- plötu, þannig að ég má alveg spila hana fram í apríl.“ Öll helstu merkin á einum stað Íþróttavöruverslun SPORT24 Miðhrauni 2 Garðabæ Fylgdu okkur á Opið virka daga 11-18 Laugardaga 11-18 Sunnudaga 13-18 SPORT24 Sundaborg 1 Reykjavík Opið virka daga 11-18 Laugardaga 11-16 Sunnudaga Lokað Sími 553 0700 NÆG BÍLASTÆÐI Það BORGAR sig að líta við hjá okkur ! Íslenskt afreksíþróttafólk fær margt hvert ekki mikið frí yfir jólahátíðina. Það á til að mynda við um Martin Hermannsson, landsliðsmann í körfubolta, en hann verður í eldlínunni með Alba Berlin á milli þess sem hann nýtur jólanna í faðmi fjölskyldunnar. „Það er ekki tekið neitt jólafrí hérna í þýska körfuboltanum og boltinn rúllar einnig áfram í Euro- League þannig að það verður nóg að gera. Við erum að spila fjóra leiki í kringum jól og áramót með tilheyrandi ferðalögum,“ segir Martin um jólatörnina. „Það verður því ekki mikið gagn að mér í undir- búningnum fyrir jólin. Tengdafjölskyldan kemur hingað í heimsókn yfir jólin og aðstoðar okkur við það sem þarf að gera. Ég mun ekki sjá um jóla- steikina í ár enda er það kannski bara best þar sem ég er ekki mjög liðtækur í eldhúsinu,“ segir landsliðs- maðurinn enn fremur. Martin mun spila í Hamborg, tvo heima- leiki í Berlín og svo í Valencia um jól og áramót. Þegar upp verður staðið mun Martin hafa spilað fjóra leiki á 12 dögum en fyrir þann tíma hefur hann leikið mjög þétt þannig að jólafrí hefði verið kærkomið. Það verður mikið flakk á honum en blessunarlega eru tveir heimaleikir í kringum aðfangadag þannig að hann getur verið heima þegar jólin ganga í garð. Hann nær hins vegar ekki að skjótast heim og hitta vini og fjölskyldu eins og hefði verið afar kærkomið eftir stífa törn. Nóg að gera hjá Martin yfir jólahátíðina Martin Hermannsson leikur með þýska liðinu Alba Berlin. NORDICPHOTOS/GETTY JÓL 20192 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.