Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 99

Fréttablaðið - 26.11.2019, Qupperneq 99
Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Listakonurnar fimm, Guðný Hafsteinsdóttir, Katrín V. Karlsdóttir, Guðný M. Magnúsdóttir, Dagný Gylfadóttir og Embla Sigurgeirsdóttir, hönn- uðu jólakúlurnar og fóru með þær í Grasagarðinn í Laugardal þar sem þær skreyttu með þessum fallegu íslensku kúlum. Listrænt hand- bragð þeirra fékk að geisla úti í náttúrunni. „Hugmyndin um að skreyta tré úti í náttúrunni vaknaði í spjalli á fundi hjá okkur. Í fyrstu ætluðum við bara að gera þetta fyrir heima- síðuna okkar en svo kom löngunin að gera eitthvað nýtt og skemmti- legt og setja afrakstur vinnu okkar á tré í Laugardal. Okkur þótti ekki verra að komast í jólablaðið með þetta,“ segir Guðný í samtali við Fréttablaðið en hún hlaut Skúla- verðlaunin á fimmtudag fyrir jóla- kúluna sína á Ráðhúsmarkaðinum. Átta konur reka Kaolin á Skóla- vörðustíg 5 en það varð tíu ára í fyrra. Þær skiptast á að standa vaktina og geta um leið kynnst viðskiptavinum sínum. „Við getum sagt frá hlutunum okkar án nokkurra milliliða,“ segir Guðný. Jólakúlurnar fást hjá þeim stelpum í galleríinu og þar er hægt að skoða úrvalið. Jólakúlur með listarinnar höndum Fimm listakonur sem eru hluti þeirra sem reka galleríið Kaolin fengu þá skemmtilegu hugmynd að hanna eigin jólakúlur. Listakonurnar leggja mikinn metnað í hverja kúlu og engin er eins. Snjókúla nefnist gripur Guðnýjar Magnúsdóttur. „Hvítar kúlur með götum eru eins konar tilbrigði við snjóinn og veturinn.” Verðlaunakúla. Jólakúla Guðnýjar nefnist YOLO og er svolítið eins og landakort með rauf fyrir bandið. „YOLO er stytting á You Only Live Once, sem er enskt orðatiltæki sem ungt fólk notar bæði á Ís- landi og erlendis. En jörðin okkar lifir líka aðeins einu sinni og þess vegna langaði mig að nefna kúlurnar þessu nafni. YOLO kúlurnar vísa þó ekki aðeins í jörðina heldur líka himintunglin, miðbaug og hringi Satúrnusar,” segir hún. Jólakúla sem eru eins og demantar eftir Emblu Sigurgeirsdóttur. „Hugmyndin að þeim þróaðist út frá skartgripum sem ég hef verið að gera en þetta eru eins konar jólademantar.” Poppkorn og lakkrís eru eftir Svöfu Einarsdóttur. Stjörnurnar eru eftir Dagnýju Gísladóttur og hjörtun eru eftir Þórdísi Baldursdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Jólakúla Katrínar. „Verkin mín eru brennd í holu eða tunnu með lifandi eldi og stuðst við brennslu- aðferðir fornaldar. Þessar brennslur eru fram- kvæmdar utandyra og frumkraftar náttúrunnar, vindur, hitastig, rakastig, jörð, vatn, loft og eldur hafa áhrif á útkomuna. Einnig hefur val á eldsmat mikil áhrif á lokaniðurstöðu. Viður, kúamykja, hrossatað, þang, kaffikorgur, koparþræðir, stálull, þurrkaður gróður og kemísk efni gefa mismunandi liti og munstur.“ Listakonurnar fimm með tréð sem þær hafa skreytt með eigin jólakúlum. Guðný Hafsteinsdóttir lengst til vinstri, þá Katrín V. Karlsdóttir, Guðný M. Magnúsdóttir, á móti hægra megin eru Dagný Gylfadóttir og Embla Sigurgeirsdóttir. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna NETVERSLUN WWW.BELLADONNA.IS FLOTT JÓLAGJÖF, FYRIR FLOTTAR KONUR JÓL 2019 2 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 978
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.