Fréttablaðið - 26.11.2019, Síða 111

Fréttablaðið - 26.11.2019, Síða 111
Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Eva Laufey segir að lamba-hryggurinn sé fylltur með sólkysstum tómötum, furu- hnetum, ólífumauki, steinselju og sítrónuberki og sé afar ljúffeng steik sem passar einstaklega vel á veisluborðið um jólin. „Með hryggnum er gott að hafa ofn- bakaðar kartöflur í andafitu og auðvitað góða soðsósu, fullkomið fyrir þá sem vilja nostra aðeins við matargerðina og njóta í botn,“ segir Eva Laufey sem sífellt kemur áhorfendum á óvart í skemmti- legri matargerð. Hráefnið í þessa uppskrift bendir til að hér sé æðisleg uppskrift. FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ TÓMAT- OG FURUHNETUPESTÓI Fyrir 4-6 1 lambahryggur um 2,5 kg úrbeinaður Fylling 1 krukka sólkysstir tómatar 3 msk. ólífutapenade 70 g ristaðar furu- hnetur ½ laukur 2 hvítlauksrif 1 msk. fersk steinselja Salt og nýmalaður pipar 1 msk. jómfrúarolía Börkur af hálfri sítrónu 2 tsk. smátt saxað rósmarín ½ l vatn Grænmeti 2 laukar 4 hvítlaukar, heilir 4-6 gulrætur Biðjið starfsmann í kjötverslun- inni að úrbeina lambahrygginn ef þið treystið ykkur ekki sjálf til þess. Setjið öll hráefnin sem eiga að fara i fyllinguna í matvinnsluvél og maukið vel. Setjið fyllinguna á milli hryggjarvöðvanna og leggið lundirnar þar ofan á. Mótið rúllu og vefjið seglgarni utan um rúlluna og kryddið hrygginn með salti, pipar og sítrónuberki. Saxið einnig niður ferskt rósmarín og sáldrið yfir. Skerið græn- metið í grófa bita og leggið í eldfast mót, setjið lambahrygginn yfir og hellið hálfum lítra af soðnu vatni í fatið og inn í ofn við 180°C í 45-50 mínútur. Þegar 15 mínútur eru eftir af eldunartímanum er ágætt að hækka hitann í 200-210°C. Leyfið kjötinu að hvíla í 10 mínútur áður en þið skerið það og berið fram, hellið soðinu frá og geymið fyrir sósugerð. OFNBAKAÐAR KARTÖFLUR Í ANDAFITU 10-15 kartöflur að eigin vali 2-3 msk. andafita 4-5 hvítlauksrif 3-4 rósmaríngreinar Af hýðið kartöf lurnar og sjóðið í vel söltu vatni í 10 mínútur. Eftir þann tíma takið þær upp úr pottinum og leggið í eldfast mót. Skerið niður hvítlauksrif og saxið ferskt rósmarín. Setjið 2 msk. af andafitu í formið og veltið kartöf l- unum upp úr fitunni. Kryddið til með salti og pipar. Bakið í ofni við 180°C í 30 – 35 mínútur eða þar til kartöf lurnar eru gullinbrúnar, það er gott ráð að snúa þeim við endrum og eins. SOÐSÓSA 300-400 ml soð ½ nautakraftsteningur Salt og pipar 500 ml rjómi 2 tsk. hveiti 1 msk. olía Sigtið soðið í pott og blandið nauta- kraftsteningi og rjóma saman við. Kryddið til með salti og pipar. Leyf- ið sósunni að ná suðu og hrærið vel í á meðan. Blandið saman í skál hveiti og olíu og þykkið sósuna með hveitiblöndunni. Berið strax fram með kjötinu. Æðislegur fylltur lambahryggur Eva Laufey framkallar hér frábæran veislumat sem hægt er að dúlla sér við um jólin. Fylltur lambahryggur sem minnir á sól og sumar við Miðjarðarhafið. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sjónvarpskokkur lét okkur í té þessa girnilegu uppskrift að jóla-lambahrygg en hann er borinn fram með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu. JÓL 2019 2 6 . N Ó V E M B E R 2 0 1 990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.