Fréttablaðið - 29.08.2015, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 29.08.2015, Blaðsíða 4
Hefst 8. september BAKLEIKFIMI & SAMBALEIKFIMI UNDIR LEIÐSÖGN SJÚKRAÞJÁLFARA Í HEILSUBORG, FAXAFENI 14 Þriðju- og fimmtudaga kl: 12.05, 16.20 og 17.20 Upplýsingar og skráning á www.bakleikfimi.is Tölur vikunnar 22.8.2015 - 28.8.2015 Voru í fréttum Ásökun um vændi, verkfallsréttur og Björt framtíð 15.000 manns tóku þátt í Reykjavíkur- maraþoni Íslandsbanka og 75 milljónir króna söfnuðust til góðra verka. 410 12 g ö tu r í R ey kj an es bæ n jó ta þe ss a ð þa r e r ná gr an na va rs la . 20% 40% nemenda við Háskóla Íslands kaupa skyldulesefni sitt nýtt. 470 einstaklingar bíða afplánunar á Íslandi í dag.5/ 10 ú ti g a n g sm ö n n u m se m le ita sé r s kj ól s í G ist is ký li er u fr á au st ur -E vr óp u grunnskólanemendur Ísafjarðarskóla fá námsgögn sín frítt frá bænum – sem er eins- dæmi á Íslandi. launamunur er á milli leikara í Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. ausTurríki Fjórir menn hafa verið handteknir í tengslum við rann- sókn austurrísku lögreglunnar á láti 71 flóttamanns. Lík þeirra fundust í yfirgefinni flutningabifreið í vegar- kanti á fimmtudag. Einn hinna handteknu mun vera eigandi bílsins. Meðal hinna látnu voru fjögur börn, þar af þrír drengir á aldrinum 8 til 10 ára og ein stúlka á öðru ári. Svo virðist sem fólkið hafi kafnað og talið er að það sé frá Sýrlandi, þar sem sýrlensk skilríki fundust í bíln- um. Þá virðist sem fólkið hafi reynt að rjúfa gat á bifreiðina til þess að komast út. Bifreiðin er talin hafa staðið í að minnsta kosti sólarhring hreyfingarlaus í vegarkantinum áður en farið var að kanna málið. Þúsundir flóttamanna frá Sýr- landi, Erítreu og fleiri löndum í Mið-Austurlöndum og norðanverðri Afríku hafa látið lífið við tilraunir til að komast til Evrópulanda, í von um að fá þar hæli. Langflestir þeirra hafa drukknað í Miðjarðarhafi og síðast í gær fundust allt að 200 lík úti fyrir ströndum Líbíu. Fólkið hafði verið um borð í troð- fullum bát sem hvolfdi. Talið er að um 400 manns hafi verið í bátnum. Rúmlega helmingi þeirra tókst að bjarga, en um 40 lík fundust inni í bátnum og allt að 160 lík fundust á floti í hafinu þar í kring. Svo virðist sem sumir hafi verið innilokaðir í lest bátsins þegar honum hvolfdi. Þá fundust á miðvikudag 52 lík neðanþilja í skipi, sem sænska strandgæslan fann úti fyrir ströndum Líbíu. Alls voru um 500 manns á því skipi og tókst að bjarga meira en 450 manns. Flóttamannastraumurinn til Fjögur börn meðal hinna látnu ✿ Fjöldi látinna flóttamanna í samanburði við aðra mannskæða atburði Svo virðist sem flóttafólk- ið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík úti fyrir ströndum Líbíu. 1.517 manns fórust með farþega- skipinu Titanic árið 1912. 1.088 flóttamenn hafa drukkn- að í Miðjarðarhafi frá janúar 2014 til júní 2015. Þar af létust 3.500 allt árið 2014 og 2.500 frá janúar til júní á þessu ári. 6.000 manns fórust í flugslys- um í heiminum öllum árið 2014. Þar eru með- taldir þeir sem fórust með malasísku farþega- þotunum í Indlandshafi og Úkraínu. voru drepnir í árásum hryðjuverkamanna í Bandaríkjunum 11. september 2001. Þar af létust 2.606 í New York þegar Tvíburaturnarnir hrundu. 2.977 lík fundust úti fyrir strönd- um Líbíu í gær. Evrópusam- bandsríki hafa verið gagn- rýnd harðlega fyrir afstöðu sína í málefnum flótta- manna. 200 Evrópu er meiri nú en nokkru sinni frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Vitað er um 107.500 flóttamenn sem fóru yfir landamærin til Evrópuríkja í síðasta mánuði. Í Makedóníu er búist við að næstu mánuðina muni um þrjú þúsund manns koma yfir landamærin frá Grikklandi daglega. Evrópusambandsríki hafa verið gagnrýnd fyrir að bregðast seint og illa við þessari þróun. Andstaða íbúa við flóttafólk hefur magnast jafnt og þétt víða í löndum Evrópu. Nú í vikunni hafa verið gerðar árásir á flóttamannabúðir nánast daglega í Þýskalandi. gudsteinn@frettabladid.is Madalena Bernabe Zandamela, skólaliða í Hafnafirði, hefur verið meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Loftinu vegna ásakana starfsfólks um að hún stundi þar vændi. Hún segist aldrei hafa selt sig og vill hreinsa nafn sitt. Lögmaður Madalenu hyggst senda Loftinu bréf og fara fram á bætur og formlega afsökunarbeiðni. Frímann B. Baldurs- son, varafor- maður Lands- sambands lögreglumanna, segir að samninganefnd ríkisins neiti að ræða verkfallsrétt lögreglumanna nema að undangenginni lagabreytingu hjá Alþingi. Landssamband lögreglu- manna hefur óskað eftir fundi með öllum flokkum á Alþingi með það að markmiði að stéttin fái verkfallsrétt að nýju. Guðmundur Stein- grímsson hættir sem formaður Bjartrar fram- tíðar þann 5. september næstkomandi þegar ársfundur flokksins verður haldinn í Reykjavík. Róbert Marshall mun einnig segja af sér sem þingflokksformaður flokksins. Er þetta sameiginleg ákvörðun þeirra og vilja þeir með þessu veita öðrum svigrúm til að stýra flokknum. Lík flóttafólksins, sem fannst í yfirgefinni flutningabifreið í Austurríki, flutt inn á rannsóknarstofu í Vínarborg þar sem reynt verður að varpa frekara ljósi á það sem gerðist. NordicPhotos/AFP 2 9 . á g ú s T 2 0 1 5 l a u g a r D a g u r4 F r é T T i r ∙ F r é T T a B l a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.