Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.08.2015, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 29.08.2015, Qupperneq 90
Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Valur Waage Lindarseli 5, lést í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild Landspítalans 20. ágúst síðastliðinn. Útförin fer fram frá Lindakirkju í Kópavogi mánudaginn 31. ágúst kl. 15. Helena Ásdís Brynjólfsdóttir Guðrún Lind Valsdóttir Waage Smári Arnarsson Stefanía Lind Stefánsdóttir Waage Bjarki Stefánsson Stefán Valur Stefánsson Ásdís Halldóra Lind Stefánsdóttir Waage Stefán Stefánsson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Auðbrekku 1, Kópavogi Útfararþjónusta síðan 1996 Vaktsímar: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is • Allan sólarhringinn ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson Systir mín og mágkona, móðursystir okkar og föðursystir, Helga Ingólfsdóttir lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. ágúst. Útförin var gerð í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Starfsfólki Foldabæjar og Grundar færum við þakkir fyrir kærleiksríka umönnun. Árni Ingólfsson Margrét Jónsdóttir Ólöf, Þórarinn, Sigrún og Ingólfur Eldjárn Steinunn og Ólöf Þorvarðsdætur Ingólfur, Jón, Marta og Helga Árnabörn og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Agnars B. Óskarssonar Breiðuvík 37, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær starfsfólk deildar 11E á Landspítalanum við Hringbraut og starfsfólk heimahlynningar og heimahjúkrunar fyrir frábæra umönnun, einstaka nærgætni og hlýhug á erfiðum stundum. Þóra Guðjónsdóttir Hjördís Agnarsdóttir Rannveig Agnarsdóttir Ólafur Finnbogason Tryggvi Agnarsson Inga Jóna Ævarsdóttir Brynja Agnarsdóttir Guðfinnur Þór Newman Lena Haraldsdóttir Sveinn Reynisson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar og tengdafaðir, Sigmundur Bergur Magnússon ullarmatsmaður í Hveragerði, lést föstudaginn 21. ágúst. Útför hans fer fram frá Hveragerðiskirkju þriðjudaginn 1. september kl. 14.00. Kristjana Sigmundsdóttir Þorlákur Helgi Helgason Sigurveig Sigmundsdóttir Sveinn Guðmundsson Guðmundur Ingi Sigmundsson Sigríður Á. Pálmadóttir barnabörn og fjölskyldur. „Ég lét hafa mig í formennsku og þetta er fyrsta árið mitt. Mér skilst það séu ekki margar konur sem gefa sig í slík embætti, hvorki hér né í nágrannalöndunum,“ segir Kolbrún Stefánsdóttir, eina konan sem hefur gegnt formennsku í Landssamtök- um eldri kylfinga í þrjátíu ára sögu þeirra. „Starfið gengur út á að halda golfmót hér og þar fyrir eldri kylfinga. Við erum með níu móta röð á hverju ári þar sem fólk keppir til landsliðs. Núna eru til dæmis konur að fara til Litháen að keppa á Evrópumóti eldri kylfinga,“ lýsir Kol- brún þegar hún er spurð út í markmið samtakanna. Kolbrún segir um fjögur landslið að ræða; fyrir konur yfir 50 ára aldri, karla 55 ára og eldri með forgjöf, karla á sama aldri án forgjafar og karla 70 ára og eldri. „Með því að taka þátt í þessum níu mótum okkar, þar sem sex bestu hringirnir telja, komast þeir sex bestu áfram í landsliðin.“ Eldri kylfingar eru ekki með sérstakan golfvöll heldur fá lánaða velli. Það krefst skipulagningar. „Aðalvinnan er að útvega velli og styrktaraðila,“ segir Kolbrún og tekur fram að mörg góð fyrirtæki styrki mótin. „Starfið snýst líka um að velta hverri krónu mörgum sinnum til að láta enda ná saman. Við söfnum ekki fé, aðal- málið er að halda starfseminni gangandi.“ Um sjö þúsund manns eru í Landssam- tökum eldri kylfinga að sögn Kolbrúnar. Hún segir allt of fáar konur þar og kveðst vilja sjá miklu fleiri. „Vandinn við okkur konurnar er að við höldum að við þurfum að vera svo góðar. En allir sem koma einu sinni á mót hjá okkur koma aftur því þau eru svo skemmtileg.“ Kolbrún segir aldrei of seint að byrja í golfi. „Auðvitað er yngra fólk fljótara að tileinka sér hreyfingarnar en ég veit um fólk sem er nýhætt að vinna og byrjaði í golfi fyrir fjórum, fimm árum, það er að keppa um að komast inn í næsta landslið. Þetta fer allt eftir ástundun og áhuga og Landssamtök eldri kylfinga er voða góður félagsskapur.“  Nú er Kolbrún að komast í tímaþröng því hún á pantaða golfbraut eftir hálftíma. Hversu títt skyldi hún heimsækja völlinn? „Ég fer þrisvar til fimm sinnum í viku ef vel viðrar.“ gun@frettabladid.is Lét hafa sig í formennsku Landssamtök eldri kylfinga eru þrítug í ár. Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar, er formaður þeirra, fyrst kvenna, og vill sjá fleiri eldri konur í golfi. Landssamtök eldri kylfinga  Aðild að LEK eiga allir golfiðkendur sem eru félagar í golfklúbbum sem starfa innan GSÍ og hafa náð lögaldri eldri kylfinga sem er nú 50 ára en hvað þátttöku í landsliði varðar er viðmiðið hjá konum 50 ára og 55 ára hjá körlum. „Ég fer á völlinn þrisvar til fjórum sinnum í viku ef vel viðrar,“ segir Kolbrún. Fréttablaðið/GVA TímamóT 2 9 . á g ú s t 2 0 1 5 L A U g A R D A g U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.