Fréttablaðið - 29.08.2015, Síða 103

Fréttablaðið - 29.08.2015, Síða 103
Uppákomur Hvað Soðið og sultað á Árbæjarsafni! Hvenær 13.00 Hvar Árbæjarsafn Líf og fjör á Árbæjarsafni í dag, sunnudag, þegar starfsfólk safnsins sinnir hefðbundnum haustverkum eins og að sjóða og sulta, prjóna og steikja og ótal mörgu öðru. Á svæðinu verður hægt að fylgjast með eldsmiði að störfum. Þá verður guðsþjónusta kl. 14 og sálmatónleikar kl. 15. Listamannaspjall Hvað Listamannaspjall með Helga Þorgils Hvenær 13.00 Hvar Listasafn Íslands Björg Erlingsdóttir, verkefnastjóri fræðsludeildar, ræðir við Helga Þorgils Friðjónsson um verk hans á sýningunni SAGA – ÞEGAR MYNDIR TALA. Hvað Listamannsspjall Hvenær 15.00 Hvar Hafnarhúsið Heimsþekkta listakonan Steina ræðir við gesti Hafnarborgar um list sína og fjölbreyttan feril en hún tekur þátt í sýningunni Heimurinn án okkar, sem er haustsýning Hafnarborgar. Síðasti séns Hvað Sýningarlok á Kjarvalsstöðum Hvenær 10.00 Hvar Kjarvalsstaðir Sýningunum Júlíana Sveinsdóttir og Ruth Smith lýkur í dag. Tvær sterkar og sýningin Veflistaverk Júlíönu Sveinsdóttur og Anni Albers: Lóðrétt / lárétt. Rúsínan í pylsuendanum er svo þegar Nicholas Fox Weber, framkvæmdastjóri Josef og Anni Albers stofnunarinnar, heldur fyrirlestur sama dag kl. 15 í tengslum við sýninguna Lóðrétt / lárétt. Hvað Náttúrufantasía í Króki – Sýningarlok Hvenær 13.00 Hvar Við Garðakirkju á Garðaholti í Garðabæ Síðustu forvöð að sjá sýningu mæðgnanna Rúnu K. Tetzschner og Kömmu Níelsdóttur á málverkum og þæfðum ullarverkum í hlöðunni við Krók. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Sýningar Hvað Verk um stríð og frið Hvenær 17.00 Hvar Borgarleikhúsið, Litla svið Áhugaleikhús atvinnumanna sýnir þriðja verkið í fimm verka röð ódauðlegra verka. Aðgangur ókeypis. Tónlist Hvað Barnareggíhátíð Hvenær 15.00 Hvar Gamla bíó Barna- og fjölskyldutónleikar með AmabAdamA, frítt fyrir 10 ára og yngri og 1.000 kr. fyrir aðra. Hvað Reggíhátíð Hvenær 21.00 Hvar Gamla bíó Reggístjarnan Rocky Dawuni ásamt hljómsveit, AmabAdamA hitar upp. Aðgangseyrir 3.500 kr. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur „Robin hefur verið að raddþjálfa nöfn eins og Beyoncé og Bryan Adams,“ segir söngkonan Margrét Eir en hún er ein af þeim sem standa fyrir komu austurríska raddþjálfarans Robins D hingað til lands. Hann verður með námskeið í sal FÍH við Rauðagerði í Reykjavík á sunnudag. Robin D er á meðal fremstu radd- þjálfara í heiminum og einn eftir- sóttasti raddsérfræðingur í evrópska tónlistariðnaðinum, en nemendur hans og skjólstæðingar hafa átt fjölda laga á vinsældalistum heimsins og selt hundruð milljóna geisladiska. Meðal listamanna sem Robin hefur þjálfað má nefna Michael Jackson, Stevie Wonder, Beyoncé, Cher, Bryan Adams, Barbra Streisand, George Ben- son og Michael Bolton. „Það er Félag íslenskra söngkennara sem stendur á bak við þessa heimsókn. Félagið heldur upp á tíu ára veglegt afmæli.” Með aðferðum sínum hefur hann hjálpað allt frá popp-, rokk- og þunga- rokkssöngvurum til söngleikja- og óperusöngvara. „Ég get ekki sagt hvað hann er að fara að kenna, hef ekki verið á námskeiði hjá honum áður, en hann talar um aðferð sem hann kallar Real balance singing. Þetta snýst um jafnvægi. Ég er mjög spennt.“ Robin hefur náð undraverðum árangri í að hjálpa söngvurum við að víkka út raddsvið sitt, jafnvel um átt- und í einum söngtíma. Þá eru aðferðir hans til að hjálpa söngvurum með raddvandamál, eins og til dæmis hnúta á raddböndum, viðurkenndar af læknum. Margir sem hafa þegið með- ferð hjá honum í slíkum aðstæðum hafa komist hjá áhættusömum skurð- aðgerðum. Fullt er á námskeiðið og er það aðallega ætlað söngvurum og söngkennurum. – glp Raddþjálfi Michaels Jackson og Beyoncé kennir á Íslandi Robin D hefur þjálfað stórstjörnur um heim allan. 365.is Sími 1817 19:35SUNNUDAGASNÝR AFTUR Önnur þáttaröðin af þessum vönduðu þáttum í umsjón Sindra Sindrasonar. Í hverjum þætti kynnumst við íslenskum konum, vel menntuðum, metnaðargjörnum og frábærum fyrirmyndum sem upplifa drauminn í New York. GLÆNÝ ÞÁTTARÖÐ HEFST Í KVÖLD Á UPPLEIÐ – Í NEW YORK m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 51L A U g A R D A g U R 2 9 . á g ú S T 2 0 1 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.