Morgunblaðið - 20.09.2019, Page 28

Morgunblaðið - 20.09.2019, Page 28
28 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2019 Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu Lok á heita potta og hitaveitu- skeljar Stærðir í cm: 200x200, 210x210, 220x220, 235x235, 235x217, 217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000 kg jafnarðarþunga af snjó. Vel ein- angruð og koma með 10 cm svuntu. Sterkustu lokin á markaðnum. Litir: Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að auðvelda opnun á loki. www.heitirpottar.is Sími 777 2000 Haffi og 777 2001 Grétar Lok á heita potta og hitaveitu- skeljar Stærðir í cm: 200x200, 210x210, 220x220, 235x235, 235x217, 217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000 kg jafnaðarþunga af snjó. Vel ein- angruð og koma með 10 cm svuntu. Sterkustu lokin á markaðnum. Litir: Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að auðvelda opnun á loki. www.heitirpottar.is Sími 777 2000 Haffi og 777 2001 Grétar Ýmislegt Laugavegi 178, 105 Reykjavík sími 551 3366. Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14 Misty Tahoo Maxi - Stærðir S-3XL Svart, hvítt og húðlitt. Verð 1.790 kr. Gabe - Stærðir M-XXL Svart og hvítt. Verð 2.650 kr. Rona - Stærðir M-3XL. Verð 2.990kr Húsviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK FLOTUN - SANDSPARSL MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum Tímavinna eða tilboð Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Framhaldsaðalfundur vegna 2017 og aðalfundur vegna 2018 Kaupmannasamtaka Íslands verður haldinn miðvikudaginn 25. september nk. í húsa- kynnum Ökuskólans í Mjódd, Þarabakka 3, 2. hæð, Rvk. kl. 10:00. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Grísará 1, Eyjafjarðarsveit, eignarhluti gerðarþola, fnr. 215-8643 , þingl. eig. Sigurlaug Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Hundahreysti ehf., þriðjudaginn 24. september nk. kl. 14:00. Norðurgata 56, Akureyri, fnr. 214-9559 , þingl. eig. Sigurlaug Stefanía Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 24. septem- ber nk. kl. 10:30. Hamarstígur 18, Akureyri, fnr. 214-7069 , þingl. eig. Inga Berglind Birgisdóttir og Ívar Örn Björnsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup- staður og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 11:00. Byggðavegur 97, Akureyri, fnr. 214-5124 , þingl. eig. Brekkusel ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Landsbankinn hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 24. september nk. kl. 10:45. Stekkjartún 1, Akureyri, fnr. 226-7073 , þingl. eig. Glódís Ingólfsdóttir og Sigfús Elvar Vatnsdal, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Gámaþjónusta Norðurlands ehf., þriðjudaginn 24. september nk. kl. 11:15. Jódísarstaðir land, Eyjafjarðarsveit, fnr. 215-9019 , þingl. eig. Örk leigufélag ehf., gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 24. september nk. kl. 13:30. Miðfjarðarnes 1, Langanesbyggð, fnr. 156367 , þingl. eig. Sigríður Ósk Indriðadóttir og Krzysztof Krawczyk, gerðarbeiðendur Sýslu- maðurinn á Norðurlandi eys og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 25. september nk. kl. 12:30. Skógar 1 Refahús, Norðurþing, fnr. 216-6582 , þingl. eig. Árni Logi Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mið- vikudaginn 25. september nk. kl. 10:30. Hvanneyrarbraut 56, Fjallabyggð, fnr. 213-0546 , þingl. eig. Aðalsteinn Oddsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi eys, fimmtudaginn 26. september nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra 19. september 2019 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Miðvangur 41, Hafnarfjörður, fnr. 207-7976 , þingl. eig. Fannarfell ehf., gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 10:30. Daggarvellir 6B, Hafnarfjörður, fnr. 226-9310 , þingl. eig. Gunnar Hauksson, gerðarbeiðendur Hafnarbakki -Flutningatækni ehf og Ríkisskattstjóri, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 11:30. Torfufell 35, Reykjavík, fnr. 205-2961 , þingl. eig. Justyna Marta Krasowska, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. september nk. kl. 14:00. Austurberg 34, Reykjavík, fnr. 205-1023 , þingl. eig. Ingvar Örn Hilmarsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 24. september nk. kl. 15:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 19 september 2019 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 - Opin vinnustofa kl.9-12.30 - Zumba Gold 60+ kl.10.30 - BINGÓ kl.13:30, spjaldið kostar 250, allir velkomnir - Kaffi kl.14.30-15.20 Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16. Leik- fimi með Hönnu kl. 9-9.45. Opið hús kl. 13-16. Bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8. kl. 16.15-17. Opið fyrir innipútt og 18. holu útipúttvöll. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s. 535-2700. Boðinn Föstudagur: Vöflukaffi kl. 14.30. Línudans kl. 15. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi, spjall og blöðin við hring- borðið kl. 8.50. Síðasti dagur til að skrá sig á þátttökulistana. Thai Chi kl. 9-10. Boccia kl. 10.15-11.20. Hádegismatur kl. 11.30. Hollvina Bingó kl. 13. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunleikfimi kl. 9.45. Boccia kl. 10. Föstudagshópurinn hittist kl. 10. Tálgað í tré kl. 13. Frjáls spilamennska kl. 13-16.30. Handaband kl. 13. Bingó kl. 13.30. Hádegismatur frá 11.30 til 12.30 og vöfflukaffi kl. 14.30. Heitt á könnunni fyrir hádegi. Nánari upplýsingar í síma 411-9450. Verið öll velkomin á Vitatorg. Garðabæ Dansleikf Sjál kl. 9.30. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl. 13. Bíll fer frá Litlakoti kl. 12.20, Hleinum kl. 12.30, og frá Garðatorgi 7. Kl. 12.40 og til baka að loknu félagsvist ef óskað er. Smiðjan Kirkjuhv opin kl. 14 – 17. allir velkomnir Gerðuberg 3-5 Föstudagur Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.20. Gönguhópur um hverfið kl.10.30. Leikfimi Maríu 10.30-1115. Bókband m/leiðb. kl. 13-16. Kóræfing kl.13-15. Allir velkomnir. g Gjábakki kl. 9. Handavinna, kl. 9. Boccia-æfing, kl. 9.30 Postulínsmálun, kl. 12.45. Tréskurður, kl. 20. Félagsvist. Gullsmári Föstudagar: Handavinna kl.9. Leikfimi kl.10. Bingó kl.13.30. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9 – 12. Útskurður og tálgun kl. 9 - 12. Boccia kl. 10 - 11. Sölubás fyrir Styrktarsjóð Guðrúnar Nönnu kl. 11 - 13, sniðugar vörur í t.d. jólapakkann. Hádegismatur kl. 11.30. Bingó kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30. Korpúlfar Hugleiðsla og létt yoga kl. 9. í Borgum, sundleikfimi kl. 9. í Grafarvogssundlaug, ganga kl. 10. frá Borgum. Bridge kl 12.30 í Borgum og hannyrðahópur kl. 12.30 í Borgum, Tréútskurður á Korpúflsstöðum kl. 13. umsjón Davíð. Minnum á hausferðina á mánudaginn 23. sept. lagt af stað stundvíslega kl. 9 frá Borgum. Áætluð heimkoma ca. 17. Þátttökuskráning, farið verður í Sólheima, Laugarvatn og fleira Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, listasmiðja kl.9- 12, morgunleikfimi kl.9.45, upplestur kl.11, föstudagsspjall kl.13.30 Uppl í s.4112760. Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Leikfimi með Evu í sal- num á Skólabraut kl 11. Syngjum saman á Skólabraut kl. 13. Spilað í króknum kl. 13.30. og bridge í Eiðismýri kl. 13.30. Ath. vegna ferðar í kvöld í Þjóðleikhúsið á Brúðkaup Fígarós þá fer rútan frá Skólabraut kl. 18.45. og kostar kr. 1.500.- Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 –14. Heitt á könnunni frá kl. 10 –11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30 –12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Framhaldssaga eða bíó kl. 13. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er. 568-2586. Stangarhylur 4 Dansleikur Stangarhyl 4, sunnudagskvöld 22.sep- tember kl. 20. Hljómsveit hússins. Mætum öll og njótum. Stangarhylur 4 Íslendingasögur / fornsagnanámskeiðið -Laxdæla kl. 10. og kl. 13. Leiðbeinandi Baldur Hafstað. ✝ Kristín Magda-lena Bjarna- dóttir McGuinness fæddist 9. desem- ber 1948 í Hafnar- firði. Hún lést 22. ágúst 2019 í James- town, Tennessee í Bandaríkjunum. Foreldrar Krist- ínar voru Bjarni Sævar Jónsson, f. í Hafnarfirði 7.3. 925, d. 17.7. 1963, og Hrönn Torfadóttir, f. í Hafnarfirði 12.12. 1929, d. 21.12. 2006. Systkini samfeðra: Eygló og Jón Þór, systkini sammæðra: Karl, Jóhanna, Ingiber, Ásdís, Haf- þór og Albert. Eiginmaður Kristínar: Mark McGuinness. Sonur Kristínar er Marc Óskar Ames, f. 12.4. 1971, maki Jessica Ames. Barnabörn hennar eru: Spencer Ósk- ar, f. 2001, Andrew Ingiber, f. 2003, Isabella Kristín, f. 2013, Sasha, Xavier og Seime- on. Bálför Kristínar fór fram í Bandaríkjunum. Kveðja frá systkin- unum í Hafnarfirði Þú gengin ert hugglöð á frelsarans fund og fagnar með útvaldra skara, þar gleðin er eilíf, þar grær sérhver und. Hve gott og sælt við hinn hinsta blund í útbreiddan faðm Guðs að fara. Nú kveðja þig vinir með klökkva og þrá því komin er skilnaðarstundin. Hve indælt það verður þig aftur að sjá í alsælu og fögnuði himnum á, er sofnum vér síðasta blundinn. (Hugrún) Sendum innilegar samúðar- kveðjur til fjölskyldu og vina Kristínar. Eygló og Jón Þór og fjölskyldur. Elsku hjartans Kristín frænka kvaddi þessa jarðvist eftir erfið veikindi, 70 ára að aldri, og það voru mjög sár tíð- indi. Kristín fæddist í Hafnarfirði 9. desember 1948. Við vorum bræðradætur, blóðfaðir hennar, Bjarni Sævar Jónsson, var bróð- ir föður míns, Baldurs Jónsson- ar, og ég er þess fullviss að þeir báðir hafi umvafið hana ásamt öðrum nánum ættingjum hennar og vinum sem þegar voru komn- ir í Sumarlandið, þegar hún birt- ist þar hinn 22. ágúst síðastlið- inn. Alveg frá því ég var lítil stelpa leit ég upp til Kristínar frænku, hún var alltaf svo skemmtileg og hláturmild. Og alltaf var henni vel fagnað þegar hún heimsótti okkur öll, föðurfjölskyldu sína í Hafnar- firði, sem þótti ótrúlega vænt um Kristínu. Við frænkurnar héldum góðu sambandi í gegnum árin, hringd- um hvor í aðra næstum mán- aðarlega, eða eins oft og við gát- um, og alltaf heilsaði hún með: „Hæ elsku hjartað mitt“, og svo spjölluðum við endalaust og fengum alltaf hlátursköst í hverju símtali, sem eru og verða mér svo ógleymanleg og dýr- mæt. Hún bjó síðast í Tennessee með eiginmanni sínum, Mark McGuinness, og í nágrenni við sinn elskaða einkason, Marc Óskar (Magga), og hans stóru og yndislegu fjölskyldu, sem hún elskaði út af lífinu. Elsku hjartað mitt, Kristín frænka mín, hvíldu í friði mín elskuleg, sakna þín óendanlega og elska allar minningar tengdar þér í gegnum tíðina, sem aldrei munu gleymast. Votta Mark, Magga frænda og fjölskyldu hans, sem og nán- um ættingjum hennar hér heima, innilega samúð. Hlý kveðja, Sigrún Baldurs frænka. Kristín M. Bjarna- dóttir McGuinness Bjarni Guðleifs- son var góður fé- lagi og vinur. Hann var örlagavaldur í mínu lífi þegar kom að því að velja framhaldsnám eftir menntaskóla. Ég átti gott spjall við Bjarna og hann hreif mig með sér inn í heim plöntulífeðlisfræðinnar. Hann kunni fræðin vel en hafði einnig gott lag á því að fræða aðra og vekja áhuga fólks á ýmsum fyrirbærum í nátt- úrunni. Hann var sannur náttúru- fræðingur, þolinmóður, skipu- lagður, hlýr, réttsýnn, tillits- samur og mikill húmoristi. Ég var eitt sinn að mæla út fyrir tilraun á Möðruvöllum ásamt Bjarna þegar við unnum saman á RALA. Mér tókst illa að ná taki á endanum á málbandinu, teygði mig eftir því í þrígang en það rann alltaf úr höndunum á mér. Bjarni Eyjólfur Guðleifsson ✝ Bjarni EyjólfurGuðleifsson fæddist 21. júní 1942. Hann lést 7. september 2019. Útför Bjarna Eyjólfs fór fram 16. september 2019. „Afskaplegur klaufi er ég,“ hugs- aði ég um leið og ég leit upp. Þar sá ég prakkarasvipinn á Bjarna við hinn enda málbandsins sem hann hafði kippt í lauslega í hvert skipti sem ég teygði mig eftir málbandinu! Bjarni var virtur vísindamaður á alþjóðavísu. Hann var frumkvöðull í mörgum sínum rannsóknum og nýtur virðingar fyrir störf sín á kali og vetrarþoli jurta. Margir samstarfsfélagar víða um heim hafa unnið með Bjarna í tugi ára og þar hefur myndast góð- ur vinskapur. Fleiri félagar Bjarna frá Noregi, Kanada, Bandaríkjun- um og Japan hafa beðið mig fyrir kveðju, þeir minnast góðs félaga og mikilvægs fræði- manns í heimi plöntuvísind- anna. Ég votta Pálínu, börnum Bjarna og fjölskyldum innilega samúð. Minningin um góðan mann lifir ásamt sögunum hans og vísindagreinum. Sigríður Dalmannsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.