Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.09.2019, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.9. 2019 SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Heimili & hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 27. september Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru. PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagins 23. september. 07.00 Strumparnir 07.25 Tindur 07.40 Blíða og Blær 08.05 Dagur Diðrik 08.30 Lukku láki 08.55 Latibær 09.20 Skoppa og Skrítla í Afr- íku 09.40 Dóra og vinir 10.05 Ninja-skjaldbökurnar 10.30 Friends 10.55 Ævintýri Tinna 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 The Big Bang Theory 14.05 Planet Child 14.55 A Dangerous Son 16.20 Ísskápastríð 17.00 60 Minutes 17.40 Víglínan 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Framkoma 19.40 Rikki fer til Ameríku 20.10 Drowning in Plastic 21.10 Deep Water 22.00 Beforeigners 22.50 A Black Lady Sketch Show 23.25 The Righteous Gemstones 23.55 Snatch 00.40 Shetland ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Að austan (e) 20.30 Eitt og annað frá Norðurlandi 21.00 Heimildarmynd endurt allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.30 Skrefinu lengra 21.00 Búsetuformið á breytt- um húsnæðismarkaði endurt. allan sólarhr. 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Top Gear 18.30 George Clarke’s Old House, New Home 19.15 Ný sýn 19.45 Speechless 20.10 Madam Secretary 21.00 Billions 22.00 The Handmaid’s Tale 22.55 Kidding 23.25 SMILF 23.55 Heathers 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ljóðabókin syngur II. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Skyndibitinn. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Listin að brenna bækur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.39 Sara og Önd 07.46 Minnsti maður í heimi 07.47 Hæ Sámur 07.54 Söguhúsið 08.01 Letibjörn og læmingj- arnir 08.08 Stuðboltarnir 08.19 Alvin og íkornarnir 08.30 Ronja ræningjadóttir 08.55 Disneystundin 08.56 Tímon & Púmba 09.18 Sígildar teiknimyndir 09.25 Líló og Stitch 09.45 Krakkavikan 10.05 Hagamús: með lífið í lúkunum 11.00 Silfrið 12.10 Menningin – samantekt 12.40 Magnús Þór – afmælis- tónleikar 13.35 Pricebræður bjóða til veislu 14.15 Flótt á Miðjarðarhafi 14.45 Veröld Ginu 15.15 Vínartónleikar Sinfón- íuhljómsveitar Íslands 16.50 Sagan bak við smellinn – Don’t Stop Believin’ 17.20 Á götunni 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Gleðin í garðinum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Veröld sem var 20.15 Frú Wilson 21.15 Ungfrúin góða og húsið 22.55 Mean Dreams 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Pétur fylgir hlustendum heim úr fríinu á sunnudögum, nú eða skemmtir þeim sem eru svo heppnir að geta verið lengur í fríi. Auglýsingar í Japan þar sem Hollywood- stjörnur sýna oft á sér óvæntar og bráð- fyndnar hliðar eru skemmtilegar. Í þeim nýjustu fær spjall- þáttastjórnandinn vin- sæli, James Corden, meðal annarra söngv- arann John Legend með sér í lið í auglýs- ingum fyrir japanska snyrtivöruframleiðandann SK-II. Um er að ræða mörg stutt, bráðsniðug og fyndin myndskeið sem birt eru á samfélagsmiðlum og tengd með myllumerkinu #PI- TERAMasterClass. Fleiri stjörnur bætast í hópinn í fjölmörgum auglýsingum þar sem James Corden fer á kostum. Sjáðu auglýsingarnar á k100.is. Sprenghlægilegar auglýsingar AFP Eliyahu Ben-Shaul Cohen, eðaeinfaldlega Eli Cohen, var af-skaplega trúr föðurlandi sínu. Hann var af ætt gyðinga en fæddist í Egyptalandi árið 1924. Fjölskylda Cohens fluttist til Ísraels undir lok fimmta áratugarins eins og svo marg- ar aðrar fjölskyldur gyðinga en Co- hen varð eftir til að ljúka námi sínu. Í Egyptalandi tók hann þátt í ýmsum njósnaverkefnum fyrir Ísraelsríki þar til hann neyddist til að yfirgefa landið árið 1956 þegar deilur milli Egypta og Ísraelsmanna tóku að stig- magnast og leiddu til Súesdeilunnar. Cohen fluttist til Ísraels og reyndi þar að komast að hjá Mossad, leyni- þjónustu Ísraelsmanna. Það gekk ekki í fyrstu en árið 1959 var hann tekinn inn í Mossad og fékk það verk- efni að starfa sem uppljóstrari í Sýr- landi, taka sér nýtt nafn og persónu- einkenni. Gleymdi hver hann væri Netflix gaf á dögunum út þáttaröð um störf Cohens fyrir Mossad og hvaða áhrif þau höfðu á líf hans. Co- hen var giftur maður og reyndi það auðvitað mikið á sambandið að hann væri í öðru landi og lifði í raun tvö- földu lífi. Cohen hélt veislur fyrir háttsetta innan sýrlenska ríkisins og náði þannig bæði að skapa traust milli sín og Sýrlendinga auk þess að fá þá til að leysa frá skjóðunni þegar þeir voru undir áhrifum áfengis. Með upp- lýsingaöflun sinni er Cohen til að mynda talinn hafa haft mikil áhrif á útkomu sex daga stríðsins milli Ísr- aels annars vegar og Egyptalands, Jórdaníu og Sýrlands hins vegar. Þó þetta hafi allt saman gengið vel hjá Cohen, til að byrja með að minnsta kosti, þá fór hann smám saman að gleyma hver hann væri, fastur í viðjum þeirrar persónu sem hann lék til að inna verk sitt af hendi. Það er að segja ef marka má þátta- röðina. Lifir einnig tvöföldu lífi Sá sem leikur Cohen er enginn annar en nafni hans, háðfuglinn Sacha Bar- on Cohen, sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir grínleik. Í þáttum og kvikmyndum eins og Borat, The Ali G Show og This Is America hefur Baron Cohen látið fólki líða ein- staklega vandræðalega á bráð- skemmtilegan hátt, oftast dulbúinn sem einkar sérvitur persóna. Þáttaröðin nýja, sem nefnist The Spy, er hins vegar ekkert í líkingu við slíkt og algjörlega á alvarlegu nót- unum. Hefur Baron Cohen tekið að sér hlutverk í líkingu við þetta áður en aldrei sem leikari í aðalhlutverki. Má því segja að Baron Cohen vendi kvæði sínu í kross líkt og Eli Cohen gerði forðum. Gagnrýnendur eru ekki alveg til í að hoppa í aftur á bak heljarstökk fyrir Baron Cohen og þáttaröðinni en segja hana þó nokkuð góða. 84% gagnrýnenda gefa henni ferska ein- kunn á vefsíðunni Rotten Tomatoes. Baron Cohen segist í viðtali við Vanity Fair tengja að vissu leyti við nafna sinn Eli. „Hann hefur ósviknar tilfinningar, elskar konu sína, saknar barna sinna og lifir tvöföldu lífi. Ég tengi við hann á minn eigin hátt því þegar ég fer huldu höfði í mínum þáttum þarf ég að telja fólki trú um að ég sé raunveruleg manneskja og lifi þannig tvöföldu lífi. Auðvitað var þó miklu meira undir hjá Eli Cohen.“ SACHA BARON COHEN LEIKUR NJÓSNARA Tengir við nafna sinn Sacha Baron Cohen er einn þekktasti grínleikari heims en tekur sér nýtt hlut- verk í þáttum um ísraelska njósnarann Eli Cohen í þáttaröðinni The Spy. AFP Í þáttaröðinni þarf Eli Cohen að glíma við ýmis vandamál. David Lukacs/Netflix

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.