Morgunblaðið - 01.10.2019, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2019
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Efling – stéttarfélag
Fulltrúakjör til 7. þings
Starfsgreinasambands
Íslands
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við
kjör fulltrúa á 7. reglulega þing Starfsgreina-
sambands Íslands sem haldið verður 24. -25.
október 2019.
Tillögur um fulltrúa Eflingar-stéttarfélags
sem sækja 7. reglulega þing Starfsgreinasam-
bands Íslands með nöfnum 60 aðalfulltrúa og
jafn mörgum til vara ásamt meðmælum 120
fullgildra félagsmanna skulu hafa borist skrif-
stofu Eflingar-stéttarfélags fyrir kl. 12.00
þriðjudaginn 8. október 2019.
Kjörstjórn
Eflingar-stéttarfélags
ses.xd.is
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Sjávarútvegur
árangur og áskoranir
Hádegisfundur
með Jens Garðari Helgasyni
Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri
Laxa Fiskeldis og formaður SFS, verður
gestur á hádegisfundi SES á morgun,
miðvikudaginn 2. október kl. 12:00, í Valhöll,
Háaleitisbraut 1
Húsið opnar kl. 11:30.
Boðið verður upp á
súpu gegn vægu
gjaldi, 1000 krónur.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Uppboð mun byrja á Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði á eftirfarandi
eignum, sem hér segir:
Bifreiðin Citroen Jumpy, árgerð 2007, fnr. GYA96, þingl. eig. Landrek
slf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 8.
október nk. kl. 14:00.
AGNES GUÐRÍÐUR, ST, Strandasýsla, (FISKISKIP), fnr. 6802, þingl.
eig. Salthamar sf., gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 8.
október nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
30. september 2019
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Botsía kl. 10.15
Tálgað í tré kl. 13. Postulínsmálun kl. 13 með leiðbeinanda. Vatnslitun
kl. 13, ókeypis með leiðbeinanda, allt til staðar. Félagsvist kl. 13. Bíó í
miðrými kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Árskógar Smíðar, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Leikfimi með
Hönnu kl. 9. Brids kl. 12.15. Bónusbíllinn fer frá Árskógum 6-8 kl.
12.30. Handavinnuhópur kl. 12-16. Kóræfing, Kátir karlar kl. 12.45. MS
fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16. Opið fyrir innipútt og 18 holu útipútt-
völl. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á
könnunni, allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Leikfimi kl. 10.30, fuglatálgun kl. 13.30, brids / kanasta kl. 13.
Fella og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stund-
ina á vægu verði. Félagsstarfið byrjar kl. 13. Kristín djákni sér um
stundina. Allir eru velkomnir í gott og gefandi samfélag. Verið hjartan-
lega velkomin.
Félagsmiðstöðin Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl.
8.30-10.30. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Hádegismatur alla virka daga kl.
11.30-12.20 og kaffi kl. 14.30-15.30. Brids í handavinnustofu kl. 13.
Skemmtiganga kl. 13.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi, spjall og blöðin við hring-
borðið kl. 8.50. Myndlistarnámskeið kl. 9-12. Thai chi kl. 9-10. Leikfimi
kl. 10-10.45. Spekingar og spaugarar kl. 10.45-11.45. Ath. Salatbarinn
byrjar aftur í dag kl. 11.30-12.15. Hádegismatur kl. 11.30. Kríur mynd-
listarhópur kl. 13. Brids kl. 13. Leiðbeiningar á tölvu kl. 13.10. ATH.
Enskan byrjar aftur kl. 13. Síðdegiskaffi kl. 14.30. U3A kl. 16.30.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Glerlist kl. 9. Bútasaumshópur hittist kl.
9. Hópþjálfun með sjúkraþjálfara kl. 10.30. Bókband kl. 13. Frjáls spila-
mennska kl. 13. Opin handverksstofa kl. 13-16. Söngstund kl. 13.30.
Upplestur og bókaspjall með Bergi Ebba kl. 15. Hádegismatur frá kl.
11.30 til 12.30 alla daga vikunnar og kaffi frá 14.30 til 15.30 alla virka
daga. Verið öll velkomin á Vitatorg.
Garðabær Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Bónusrúta fer frá
Jónshúsi kl. 14.45. Vatnsleikfimi kl. 7.30/15.15. Qi-gong í Sjálandi kl.
8.30. Liðstyrkur Ásgarði kl. 11.15. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía í
Ásgarði kl. 12.45. Línudans Sjálandi kl. 13.30/14.30. Smíði í Smiðju
Kirkjuhvoli kl. 9/13.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Keramik málun kl.
9-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.30. Gönguhópur um hverfið kl.
10.30. Leikfimi Maríu kl. 10.30-11.15. Jóga kl. 11-12, glervinnustofa
með leiðbeinanda kl. 13-16. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 stólaleikfimi, kl. 13 handavinna,
kl. 13.30 zumba, kl. 13.30 alkort-spil.
Grensáskirkja Alla þriðjudaga er opið hús í Grensáskirkju kl. 12-14.
Fyrst er kyrrðar- og fyrirbænastund, síðan léttur hádegisverður og
spjall. Fyrsta þriðjudag mánaðarins er spilað bingó. Opna húsinu
lýkur með kaffi um kl. 14.
Gullsmári Myndlistarhópur kl. 9, botsía kl. 9.30. Málm- og silfur-
smíði, kanasta, trésmíði kl. 13, leshópur kl. 20 fyrsta þriðjudag hvers
mánaðar.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-11.30. Hádegismatur kl. 11.30.
Bónusbíllinn kl. 12.15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.15.
Korpúlfar Listmálun kl. 9 í Borgum, postulínsmálun kl. 9.30, botsía
kl. 10 og 17 í Borgum. Leikfimishópur undir leiðsögn Ársæls kl. 11 í
Egilshöll. Spjallhópur í listmiðjunni í Borgum kl. 13 og sundleikfimi í
Grafarvogssundlaug kl. 13.30 í umsjón Brynjólfs, heimanámskennsla
í bókasafninu í Spöng.
Neskirkja Krossgötur kl. 13. Farið verður á Njáluslóðir. Lagt af stað
frá Neskirkju kl. 13, komið heim kl. 19. Ferðinn kostar 3.000 kr. Farar-
stjóri er Guðbjörn Sigurbjörnsson.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Kaffispjall í krókn-
um kl. 10.30. Pútt í Risinu Eiðistorgi kl. 10.30. Kvennaleikfimi í Hreyfi-
landi kl. 11.30. Lomber / lomberkennsla í króknum á Skólabraut kl.
13.30. Brids í Eiðismýri kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14.
Óvissuferð á Kjarvalsstaði í dag kl. 13.30. Farið frá Skólabraut kl.
13.30. Leiðsögn og kaffi.
Stangarhylur 4 Skák kl. 13, allir velkomnir.
Smáauglýsingar
Ertu að leita að
STARFS-
FÓLKI?
75 til 90 þúsund
manns, 18 ára og
eldri, lesa blöð
Morgunblaðsins með
atvinnuauglýsingum
í hverri viku*
Þrjár birtingar á verði einnar
Birt í atvinnublaði
Morgunblaðsins í
aldreifingu á fimmtudögum
Birt í atvinnublaði
Morgunblaðsins á laugardegi.
Birt á mbl.is
Sölufulltrúi Richard Richardsson,
atvinna@mbl.is, 569 1391
* samkvæmt Gallup jan.-mars 2019