Morgunblaðið - 01.10.2019, Page 23

Morgunblaðið - 01.10.2019, Page 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2019 „HVAÐ MEINARÐU MEÐ, NEI? EFTIR ALLT SEM ÉG HEF GERT FYRIR ÞIG.” „PASSAÐU ÞIG Á ÞEIM STÓRA ÞEGAR ÞÚ ÞRÍFUR GLERIÐ AÐ INNANVERÐU.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... rómantískur göngutúr með þér. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG FÆDDIST TIL ÞESS AÐ DANSA! NEIBB HVAÐ ER ÞÁ MÁLIÐ MEÐ ALLAR ÞESSAR LAPPIR?! MAMMA, VIÐ EIGUM STÖÐUGT Á HÆTTU AÐ ÓVINIR HRÓLFS RÁÐIST INN TIL OKKAR OG HEFNI SÍN Á HONUM! HELGA, ÞÚ ÞARFT AÐ TAKA Á ÞESSUM SJÁLFHVERFA, SJÁLFSELSKA, LATA , TILLITSLAUSA EIGINMANNI ÞÍNUM SJÁLF! ÉG HELD ÁFRAM AÐ VERA HLUTLAUS! Systur Steingerðar eru Margrét Steinarsdóttir, f. 26.10. 1957, fram- kvæmdastjóri Mannréttinda- skrifstofu Íslands; Helen Sjöfn Steinarsdóttir, f. 28.3. 1962, kenn- ari; Svanhildur Steinarsdóttir, f. 2.9. 1968, sérfræðingur hjá Mennta- málastofnun; og Svava Svanborg Steinarsdóttir, f. 24.1. 1972, heil- brigðisfulltrúi hjá Reykjavíkurborg. Foreldrar Steingerðar voru hjónin Steinar Pétursson, f. 5.1. 1921, d. 4.3. 2005, vélstjóri, og Guðlaug Pálsdóttir, f. 27.4. 1932, d. 11.7. 2012, húsmóðir. Þau voru búsett í Reykjavík. Steingerður Steinarsdóttir Svanborg Stefanía Björnsdóttir húsfreyja á Hauksstöðum Víglundur Helgason bóndi og organisti á Hauksstöðum í Vopnafi rði Svava Víglundsdóttir húsfreyja á Refstað í Vopnafi rði Guðlaug Pálsdóttir húsmóðir í Reykjavík Jón Pétursson sendibílstjóri og umsjónarmaður golfvallarins í Grafarholti Kristjana Jónsdóttir kennari í Árbæjarskóla Erlingur Pálsson bóndi á Ljótsstöðum í Vopnafi rði, síðar verkamaður á Vopnafi rði Guðlaug Pálsdóttir húsfreyja á Svínabökkum Methúsalem Jósefsson bóndi á Svínabökkum í Vopnafi rði Svava Pálsdóttir fv. starfsmaður leikskóla á Vopnafi rði Sigríður Elfa Kon ráðs- dóttir aðstoðarskólastjóri grunn skólans á Vopnafi rði Gunnar Pálsson b. á Refstað og varaþingmaður Þórður Pálsson bóndi á Refstað Páll Þórðarson prófessor í efnafræði í Sydney í Ástralíu Ásgerður Pálsdóttir bóndi á Geitaskarði í Langadal, Hún. Björn Pálsson verka maður á Vopna fi rði Páll Valur Björnsson kennari og fv. alþingis maður Björn Valur Pálsson tónlistar maður Svanborg Víglundsdóttir útibússtjóri Landsbankans á Vopnafi rði Anna Pála Víglundsdóttir kennari í Hafnarfi rði Alexander Björn Gunnarsson transmaður og baráttumaður fyrir mann réttindum Víglundur Pálsson útibús stjóri Lands- bankans á Vopna fi rði Svava Víglundsdóttir eigandi Kaffi kyrrðar í Borgarnesi Inger Johanssen húsfreyja í Stafangri Johan Johanssen bátasmiður í Stafangri í Noregi Gurine Johanssen Pétursson húsfreyja á Vesturgötu 67, Rvík Kristján Narfi Pétursson umboðsmaður í Reykjavík Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja á Ingjaldshóli Pétur KristóferJónsson bóndi á Ingjaldshóli á Snæfellsnesi Úr frændgarði Steingerðar Steinarsdóttur Steinar Pétursson vélstjóri í Reykjavík Páll Methúsalemsson bóndi á Refstað í Vopnafi rði Pétur Stefánsson orti þetta fal-lega haustljóð og birti á Leirnum og Boðnarmiði á sunnu- dag: Sunnudagsmorgunn svali í lofti. Sólgeislar baða sölnuð laufin. Lyngið og runnar litum skarta. Andvana blómin í beðum liggja. Flestir úr rekkjum rísa í gleði. Ólmir þeir vilja veðursins njóta. Fuglarnir fljúga frjálsir á milli greina á trjánum og glaðbeittir syngja. En haustið vill mörgum hugraun byggja. Hugurinn þyngist í húmi kvöldsins. Örvæntið eigi því aftur mun birta með ilmandi gróðri í allri veröld. Anton Helgi Jónsson bregður upp skemmtilegri mynd: Eikin lætur blöðin brún bráðum niður falla; það er eins og heyri hún haustið skipun kalla. Guðmundi Arnfinnssyni varð litið út um gluggann: Nú er fögur sólar sýn, sendir geisla inn til mín, loft í mildum ljóma skín, laugardagsins ásýnd fín. Stefán Skafti Steinólfsson segir að þoka hafi verið til dala á Skarðsströnd að morgni leit- ardags, en Barðaströnd böðuð geislum. Húma tekur haust er nær hníga grös til jarðar heilsa bjartar Hornatær handan Breiðafjarðar. Sjálfslýsingar „eða eitthvað svoleiðis“ geta verið skemmti- legar. Dagbjartur Dagbjartsson yrkir: Skallafagur, fúll á svip, frekar gáfnatregur. Yrkir bull í andans hrip, undirfurðulegur. Séra Hjálmar Jónsson rifjar upp eftir Rósberg G. Snædal: Vísuna sem ég gerði í gær get ég ekki munað, hálfvitlaus og elliær, eins og mig hafði grunað. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Sunnudagsmorgunn síðla hausts Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is Ekki bara jeppar SANGSIN gæðavara frá Kóreu BREMSU VÖRUR í flestar gerðir bíla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.