Morgunblaðið - 01.10.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2019
Á miðvikudag Suðaustan, 8-13
m/s og dálítil væta, en hægari og
bjart N- og A-til. Hvessir frekar á
SV-verðu landinu um kvöldið. Hiti 4
til 9 stig.
Á fimmtudag Austlæg átt 10-20 m/s og úrkomulítið, hvassast með suðurströndinni, en
hægari og víða léttskýjað fyrir norðan. Hiti 5 til 10 stig.
RÚV
12.00 Kastljós
12.15 Menningin
12.25 Króníkan
13.25 HM í frjálsíþróttum
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Rosalegar risaeðlur
18.28 Hönnunarstirnin
18.45 Bílskúrsbras
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Borgarafundur um mál-
efni eldri borgara
21.00 Ditte og Louise
21.35 Atlanta
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 HM í frjálsíþróttum:
Samantekt
22.35 Baptiste
23.30 Króníkan
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 American Housewife
14.15 George Clarke’s Old
House, New Home
15.05 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Mick
19.45 Jane the Virgin
20.30 Læknirinn í Ölpunum
21.00 The Good Fight
21.50 Grand Hotel
22.35 Baskets
23.00 White Famous
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 NCIS
01.05 Chicago Med
01.50 The Fix
02.35 Charmed (2018)
03.20 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 First Dates
10.25 NCIS
11.15 Curb Your Enthusiasm
11.55 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
14.25 American Idol
15.55 The Village
16.40 The Goldbergs
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Goldbergs
19.50 Modern Family
20.15 All Rise
21.00 Succession
22.00 A Confession
22.50 The Deuce
23.55 Last Week Tonight with
John Oliver
00.25 Wentworth
01.15 Keeping Faith
02.10 Keeping Faith
03.05 Lucifer
03.45 Lucifer
20.00 Lífið á Spáni
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Eldhugar: Sería 3
endurt. allan sólarhr.
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan
20.30 Jarðgöng – Sam-
félagsleg áhrif
endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Svipir
dagsins og nótt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.00 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
1. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:37 18:59
ÍSAFJÖRÐUR 7:44 19:02
SIGLUFJÖRÐUR 7:27 18:45
DJÚPIVOGUR 7:07 18:28
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og bjart með köflum, en lítilsháttar væta á SA-
og A-verðu landinu. Væta með köflum sunnan til á morgun, annars þurrt eða úrkomulítið.
Hiti 4 til 11 stig, hlýjast suðvestanlands, en víða næturfrost, einkum inn til landsins.
Sjónvarpsþættirnir
Með okkar augum eru
með allra besta efni
sem RÚV hefur boðið
upp á hin síðustu miss-
eri. Þeir eru unnir af
fólki með þroskahaml-
anir sem nýtur stuðn-
ings fagfólks í sjón-
varpsþáttagerð, eins
og því er lýst á vef
RÚV, og einkennast af
gleði, forvitni og ótta-
leysi við viðfangs-
efnin. Þættirnir eru byggðir upp af föstum liðum
og þeirra á meðal eru kostuleg spurningakeppni
og matarsmökkun. Hinn síðarnefndi, „Smakkið“,
er í sérstöku uppáhaldi hjá mér og tvíeykið Sigga
Klingenberg og Katrín Guðrún Tryggvadóttir er
engu líkt. Katrín er alveg dásamleg í þessum inn-
slögum, greinilega ansi matvönd og spreng-
hlægilegt að fylgjast með henni gretta sig og kúg-
ast yfir þeim kræsingum sem eru bornar á borð
fyrir hana. Skiptir þá engu hversu ljóðræn lýsing
þjónsins er og hversu útpældur rétturinn er af
kokkinum, ef Katrínu finnst hann vondur sýnir
hún það mjög greinilega og fær sér jafnan gúl-
sopa af gosi til að skola óþverranum niður. Sigga
reynir hvað hún getur að fá hana til að smakka en
það tekst nú ekki alltaf. Reyndar var Katrín nokk-
uð sátt síðast þegar hún fékk að gæða sér á eftir-
réttum og eflaust hefur kokkurinn varpað öndinni
léttar. Þættina má finna á vef RÚV.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Óviðjafnanleg
veitingahúsarýni
Ojbara! Katrín Guðrún í
þann veginn að skola
óþverranum niður.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna
Hrönn Skemmti-
leg tónlist og létt
spjall með Ernu
alla virka daga á
K100.
14 til 18 Siggi
Gunnars Sum-
arsíðdegi með
Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt
spjall, skemmtilegir gestir og leikir
síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
James Blunt fæddist árið 1977 inn í
fjölskyldu þar sem allir karlmenn-
irnir voru í hernum. Blunt fylgdi fjöl-
skyldumynstrinu, fór í flugnám og
skráði sig í kjölfarið í breska herinn.
Eftir sex ár í hernum urðu kaflaskil í
lífi hans. Blunt yfirgaf herinn á
þessum degi árið 2002 til að freista
gæfunnar í tónlistarheiminum. Tón-
listin átti hug hans allan og tveimur
árum síðar gaf hann út fyrstu plöt-
una sína, Back to Bedlam, sem
skaut honum upp á stjörnuhim-
ininn. Platan varð sú söluhæsta í
Bretlandi árið 2005 og innihélt
meðal annars stórsmellinna „You’re
Beautiful“ og „Goodbye My Lover“.
Kaflaskil hjá Blunt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 heiðskírt Lúxemborg 14 skýjað Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 28 heiðskírt
Akureyri 5 léttskýjað Dublin 11 rigning Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 4 alskýjað Glasgow 12 rigning Mallorca 26 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 heiðskírt London 15 skúrir Róm 23 léttskýjað
Nuuk 5 léttskýjað París 18 skýjað Aþena 26 heiðskírt
Þórshöfn 6 alskýjað Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 5 súld
Ósló 7 heiðskírt Hamborg 13 skúrir Montreal 10 alskýjað
Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Berlín 14 skúrir New York 18 skýjað
Stokkhólmur 11 skýjað Vín 19 heiðskírt Chicago 26 heiðskírt
Helsinki 11 skúrir Moskva 12 skúrir Orlando 30 léttskýjað
Bresk spennuþáttaröð í sex hlutum um rannsóknarlögreglumanninn Julien Bapt-
iste úr þáttaröðunum Horfinn, eða The Missing. Þegar vændiskona hverfur í
Amsterdam aðstoðar Baptiste hollensku lögregluna við rannsókn málsins og
dregst inn í undirheima Rauða hverfisins, þar sem svik og lygar ráða ríkjum. Leik-
stjórn: Börkur Sigþórsson og Jan Matthys. Aðalhlutverk: Tchéky Karyo, Tom Hol-
lander og Anastasia Hille. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
RÚV kl. 22.35 Baptiste 1:6