Morgunblaðið - 08.10.2019, Side 23
Mæðgurnar Albína og Áslaug við Niagara-fossana.
Albína Hulda Thordarson
Sigurlín Magnúsdóttir
húsfreyja á Litla-Hólmi
og Meiðastaðagerði
Sigurður Jónsson
útvegsbóndi á Litla-Hólmi
og Meiðastaðagerði í Leiru
Guðfi nna Sigurðardóttir
húsfreyja á Flankastöðum
Pálína Þórunn Jónsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Jón Pálsson
útvegsbóndi á Flankastöðum í
Miðneshreppi
Þórunn Sveinsdóttir
húsfreyja á Bæjarskerjum
Páll Pálsson
óðalsbóndi á Bæjarskerjum
í Miðneshreppi
Jóhanna Jóhannesdóttir
húsfreyja á Ljósalandi
Jón Kristjánsson
bóndi á Ljósalandi
Albína Jónsdóttir
húsfreyja á Ljósalandi
Þórður Jónasson
bóndi og smiður á
Ljósalandi í Vopnafi rði
María Guðmundsdóttir
húsfreyja á Fossi og Selási
Jónas Guðmundsson
bóndi á Fossi og Selási í Víðidal
Úr frændgarði Albínu Thordarson
Sigvaldi Thordarson
arkitekt í Reykjavík
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 2019
B A N K A ST R Æ T I 1 2 , R E Y K J AV Í K | S : 5 5 1 4 0 07 | W W W. S K A RTG R I P I RO G U R . I S
„EINHVER ÞARF AÐ AXLA ÁBYRGÐ Á
ÞESSU. ER EINHVER BJÖRN MEÐ ÞÉR Í
BEKK?”
„GÓÐU FRÉTTIRNAR ERU ÞÆR AÐ ÞETTA
SPARAR ÞÉR BÍLAÞVOTTINN Á MORGUN.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að ná honum út úr
skelinni.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÉG SLASAÐI MIG Á FINGRINUM.
ÉG GET EKKI SPILAÐ Á
NIKKUNA Í MARGAR VIKUR
ÉG ELSKA ÞETTA!
FULLKOMIÐ!
GERÐU ÞETTA AFTUR Í KVÖLD
ÞEGAR HUNDUR NÁGRANNANS
BYRJAR AÐ GELTA!
EINKU
NNIR
Hafnareyjar liggja tæpa hálfasjómílu norður frá Bjarnar-
höfn, í daglegu máli nefndar grynnri
og dýpri Hafnarey. Á Grynnri-
Hafnarey sjást óljósar menjar um lít-
ið býli, heyfengur varla yfir þrjú
kýrfóður, æðarvarp nokkurt og
lundatekja. Síðasti ábúandi mun
hafa verið Guðmundur Jónsson, sá
sem Þormóður bóndi í Gvendar-
eyjum og Vaðstakksey átti í glett-
ingum við og kvað um vísuna frægu:
Þó lagður sértu á logandi bál,
líka til ösku brenndur,
hugsa ég til þín hvert eitt mál
Hafnareyja-Gvendur.
Séra Jón Hjaltalín kvað eftirmæli
um hestinn Börk, vin sinn og ferða-
félaga. Þau lýsa söknuði skáldsins,
léttu gamni og djúpri alvöru eins og
segir í Árbók hins íslenska fornleifa-
félags. En því miður er þetta sundur-
laust brot, vísur vantar inn á milli og
niðurlagið, – en „betra er þó lítið ljós
en algert myrkur“ stendur þar:
Sældarstandið ýta allt
út um jarðarhauður
nokkrum reynist næsta valt:
Nú er Börkur dauður.
Við höfum lengi víða þeyst,
vanir litlum náðum,
fjórtán árin saman sveist
í sóknum þessum báðum.
Það má gleðja þelið mitt,
– þó hjá öðrum sveitum –
að hefur fengið holdið þitt
hvíld í vígðum reitum.
Þetta getur gefið mér
grunsemd nokkra vísa,
að eitthvað muni upp af þér
einhvern tíma rísa.
Enginn veit, hvað almættið
orkað fær án tafar.
Hver veit nema hittumst við
hinum megin grafar.
Í spjalli okkar Hjálmars Jóns-
sonar á dögunum fór hann með
stöku eftir Rósberg G. Snædal um
skáldbróður sinn Guðmund Frí-
mann en Rósberg þótti sem hann
hefði lagt mikið af:
Enga skímu augað sér
ekkert rímar lengur
Gvendur Frímann orðinn er
eins og símastrengur.
Úr Siraksrímum Jóns Bjarna-
sonar á Presthólum:
Eiginkonuna ekki láttu yfir þig bjóða,
halt það ei fyrir hegðun góða
að herra þinn sé baugatróða.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Hafnareyjar og hesturinn
Börkur