Morgunblaðið - 31.10.2019, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.10.2019, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2019 Hringdu í síma 580 7000 eða farðu á heimavorn.is HVARSEMÞÚERT SAMSTARFSAÐILI Öryggiskerfi 09:41 100% Marta María mm@mbl.is Það voru glaðir tískusýningagestir sem mættu í Palazzo Doria Pamp- hilj-höllina í Róm á fimmtudaginn í síðustu viku. Höllin er þekkt fyrir listaverk sín og mikilfengleika. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja og ekki að finna auðan eða óskreyttan flöt. Til þess að gera tískusýninguna enn áhrifameiri var búið að teppa- leggja tískusýningapallana með bleikum gólfteppum og sátu gest- irnir á sérútbúnum speglabekkjum. Inni á milli mátti sjá stæðurnar af hortensíum og því var ekki hægt að kvarta undan vondri lykt. Giambattista Valli er ítalskur tískuhönnuður sem hefur notið mik- illar velgengni. Honum fannst mikil- vægt að halda þennan viðburð í Róm, þar sem hún er heimavöllur hans. Samstarf sænska móðurskipsins H&M hófst árið 2004 þegar fyrir- tækið gerði fyrstu línuna með Karli Lagerfeld heitnum sem féll frá fyrr á þessu ári. Þar sem samstarfið vakti mikla athygli var ákveðið að gera þetta aftur ári seinna. Und- irrituð var einmitt stödd í Kaup- mannahöfn þarna í byrjun nóvember 2004 og var ein af þeim sem biðu í röð fyrir utan H&M. Sem var alveg vel þess virði því ég er enn að nota einn stuttermabol úr línunni og ný- lega búin að henda ermalausri shiffon-skyrtu úr þessari línu vegna Mikilfengleikinn í sinni tærustu mynd Það var ekki þverfótað fyrir frægðarmennum þegar Giambattista Valli og H&M frumsýndu samstarfsverkefni sitt í einni glæsilegustu höll Rómaborgar í síðustu viku. Sú sem hér skrifar fékk að upplifa þessa dýrð með eigin augum. Hápunktur kvöldsins var líklega að sjá Kendall Jenner með eigin augum. Cameron Monaghan. Marta María
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.