Morgunblaðið - 06.11.2019, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 2019
Á fimmtudag Hæg suðlæg eða
breytileg átt og bjart veður á N- og
A-landi, en dálítil slydda eða snjó-
koma um tíma vestast. Frost 0 til 10
stig, en frostlaust við suður- og vest-
urströndina að deginum.
Á föstudag Gengur í hvassa suðaustanátt með rigningu eða slyddu á S-verðu landinu.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2018-2019
14.15 Mósaík
14.55 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
16.10 Króníkan
17.15 Sporið
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.26 Sögur úr Andabæ –
Himnaræningjarnir … í
skýjunum
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Skytturnar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Ku Klux Klan: Baráttan
fyrir yfirburðum hvítra
23.15 Kveikur
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Single Parents
14.15 Ást
14.50 Top Chef
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Good Place
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
00.50 The Loudest Voice
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Two and a Half Men
09.50 Mom
10.10 I Feel Bad
10.35 The Good Doctor
11.20 PJ Karsjó
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Strictly Come Dancing
14.25 Grand Designs: Aust-
ralia
15.15 Falleg íslensk heimili
15.45 Í eldhúsi Evu
16.15 Jamie’s Quick and
Easy Food
16.45 Gulli byggir: Eininga-
hús og smáhýsi
17.20 The Big Bang Theory
17.40 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkingalottó
19.10 First Dates
20.00 Ísskápastríð
20.35 Grey’s Anatomy
21.20 Mrs. Fletcher 1
21.55 Orange Is the New
Black
22.55 Room 104
23.25 The Blacklist
00.10 Mr. Mercedes
01.15 Springfloden
02.00 Springfloden
02.45 Springfloden
03.30 I Am Evidence
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
20.00 Eitt og annað
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein (e)
endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Að breyta
fjalli.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
6. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:27 16:57
ÍSAFJÖRÐUR 9:47 16:47
SIGLUFJÖRÐUR 9:30 16:29
DJÚPIVOGUR 9:00 16:23
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt 3-10 m/s. Snjókoma SA-til fram á kvöld, annars bjart með köflum. Heldur
hvassara og él syðst í nótt og á morgun. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum NA-lands,
en frostlaust að deginum við S- og V-ströndina.
Atburðir lífsins og
minningar okkar
um þá móta okkur
sem manneskjur.
En hvað myndi ger-
ast ef allar okkar
minningar myndu
þurrkast út á auga-
bragði? Hver er
maður þá?
Í Tell me who I
am, frábærri nýrri
heimildamynd á Netflix, kynnumst við eineggja
tvíburunum Alex og Marcus Lewis, sem gera
upp fortíðina á sextugsaldri. Alex lenti í mótor-
hjólaslysi aðeins átján ára gamall og þegar hann
vaknaði mundi hann ekkert og þekkti engan
nema bróður sinn. Marcus þurfti smátt og smátt
að segja Alex frá bernskunni en ákvað í raun að
skapa algjörlega nýja fortíð; bæði fyrir Alex og
fyrir sjálfan sig.
Fortíð drengjanna var nefnilega hryllileg svo
ekki sé meira sagt. Í yfir þrjátíu ár neitaði Mar-
cus að opinbera sannleikann þrátt fyrir að Alex
hefði lengi grunað að ekki hefði allt verið með
felldu. Fyrir framan myndavélar fáum við að sjá
bræðurna, nú 54 ára, gera upp fortíðina og
tengjast á ný sterkum bræðraböndum.
Myndin er ótrúlega falleg, þrátt fyrir ljótleika
fortíðarinnar, og vekur margar spurningar.
Myndir þú hlífa systkini eða ástvini við ljótum
minningum ef þú gætir það? Eða er sannleik-
urinn sagna bestur, hversu vondur sem hann er?
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Er sannleikurinn
sagna bestur?
Tvíburar Alex og Marcus
Lewis áttu ljóta æsku.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Besta tón-
listin, létt spjall og skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Robbie
Williams
sendir
hinn 22.
nóvember
frá sér
sína
fyrstu
jólaplötu,
sem ber
nafnið The Christmas Present.
Hún mun innihalda 28 lög og vera
tvískipt; fyrri helmingur plötunnar
verður tileinkaður klassískum jóla-
lögum en sá seinni einblínir meira
á ný jólalög. Robbie fær til sín
góða gesti á plötunni og syngur
m.a. dúetta með Rod Stewart,
Bryan Adams og boxaranum Tyson
Fury. Um helgina gaf Robbie aðdá-
endum sínum forsmekk að plöt-
unni með myndbandi af Slade-
slagarann „Merry Xmas Every-
body“ sem hann syngur ásamt
tónlistarmanninum Jamie Cullum.
Sjáðu myndbandið á k100.is.
Jólaplata
á leiðinni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 skýjað Lúxemborg 8 skýjað Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 0 heiðskírt Brussel 10 skýjað Madríd 12 skýjað
Akureyri -1 alskýjað Dublin 8 rigning Barcelona 16 léttskýjað
Egilsstaðir -3 skýjað Glasgow 8 skýjað Mallorca 18 rigning
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 10 skúrir Róm 18 skýjað
Nuuk 1 alskýjað París 10 skýjað Aþena 20 heiðskírt
Þórshöfn 2 snjókoma Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg -8 snjókoma
Ósló -2 alskýjað Hamborg 8 rigning Montreal 8 rigning
Kaupmannahöfn 3 rigning Berlín 9 skýjað New York 12 alskýjað
Stokkhólmur 1 skýjað Vín 9 skýjað Chicago 3 léttskýjað
Helsinki -1 alskýjað Moskva 12 alskýjað Orlando 28 skýjað
Heimildarmynd frá BBC þar sem kvikmyndagerðarmaðurinn Dan Murdoch ræðir
við meðlimi haturs- og öfgasamtakanna Ku Klux Klan í Bandaríkjunum um skoð-
anir þeirra á yfirburðum hvíta kynstofnsins.
RÚV kl. 22.20
Ku Klux Klan: Baráttan fyrir yfirburðum hvítra
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
fimmtudaginn 28. nóvember
Við komum víða við í ár, heimsækjum
fjölda fólks og verðummeð fullt af
spennandi efni fyrir alla aldurshópa.
Morgunblaðsins kemur út
Jólablað