Morgunblaðið - 13.11.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2019
W W W. S I G N . I S
Fornubúðir 12, 220 Hafnarfjörður │ S: 555 0800 │sign@sign.is
„HÆTTU ÞESSU RÖFLI OG BORGAÐU
BARA EÐA ÉG SENDI FARANGURINN ÞINN
Í HEIMSREISU.”
„ERTU TIL Í AÐ KAUPA EKKI ALLTAF
ÓDÝRU TÓMATSÓSUNA.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að fá afmælisköku
bakaða af mömmu.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
EINSTAKA SINNUM
Í MORGUNSÁRIÐ …
FÆ ÉG MÉR
GÖNGUTÚR
FARÐU AF
FÉSINU Á MÉR!
Á LEIÐ MINNI Í
MORGUNMATINN
GRIMMÚLFUR GRIMMI, ÞÚ HEFUR
ENN EKKI BARIÐ MIG.
ERTU AÐ REYNA
AÐ BÆTA ÞIG?
NEI, ÞAÐ ER BARA
ENGINN HÉRNA
TIL AÐ SJÁ MIG
BUFFA ÞIG …
ÞÚ ERT HEPPINN AÐ ÉG
ER MONTRASS!
Íris Hulda, Helena Rut, Þórarinn og
Arnar Þór; 2) Þórhildur Elva, f. 19.12.
1973, líftæknifræðingur með meist-
aragráðu frá McGill University í
Montréal í Kanada, vinnur hjá lyfja-
fyrirtæki í Kanada. Dætur hennar
eru Eva Björt Lee og Mia Sól Lee; 3)
Eydís Elva, f. 30.3. 1976, með meist-
aragráðu í lyfjatækni frá Háskól-
anum á Akureyri, sérfræðingur hjá
Promat á Akureyri. Hennar maður er
Helgi Jóhannesson veiðimaður. Börn
þeirra eru Sigrún Sunna og Máni
Freyr.
Bræður Þórarins: Sigurður Jóns-
son, f. 27.7. 1932, d. 31.1. 2014,
bakarameistari á Akureyri, eigin-
kona hans var Alda Ingimarsdóttir,
og Ólafur Jónsson, f. 13.11. 1934,
smiður og fyrrverandi bóndi á
Steiná 2 í Svartárdal, A-Hún. Hann
býr á Blönduósi ásamt eiginkonu
sinni, Jónu Önnu Stefánsdóttur frá
Steiná.
Foreldrar Þórarins voru hjónin
Jón Þórarinsson, f.16.3. 1915, d.
30.8. 1983, skrifstofumaður á Akur-
eyri, og Eydís Einarsdóttir, f. 27.6.
1911, d. 23.9. 2003, húsfreyja á
Akureyri.
Úr frændgarði Þórarins B. Jónssonar
Þórarinn B. Jónsson
Eydís Þorsteinsdóttir
húsfreyja í Bergskoti og Dalbæ í Grindavík
Ingvar Hólmsteinsson
bóndi í Bergskoti og
Dalbæ í Grindavík
Guðrún Ingvarsdóttir
húsfreyja í Merki
Eydís Einarsdóttir
húsfreyja á Akureyri
Einar Einarsson
útvegsbóndi í Merki í
Grindavík
Guðrún Sigurðardóttir
vinnukona á Járngerðarstöðum
og víðar í Grindavík
Einar Jónsson
sjómaður í Grindavík, síðar
ráðsmaður á Húsatóftum í Grindavík
Eyjólfur
Helgi
Þórarins son
raf virkja- og
raf véla-
virkja-
meistari í
Kefl a vík
Elínrós
Eyjólfs dóttir
mynd listar-
maður í
Kefl a vík
Einar
Gunn-
ars son
hús-
gagna-
smiður
í Kefl a-
vík
Þór unn
Einars-
dóttir
verka-
kona í
Kefl a-
vík
Guð-
brandur
Ein-
ars son
bæjar-
fulltrúi í
Reykja-
nesbæ
Benedikt Þórarinsson
yfi rlögregluþjónn á
Kefl avíkurfl ugvelli
Jón Benediktsson
yfi rlögregluþjónn á Akureyri
Hólm-
fríður
Jóns-
dóttir
hús freyja
í Kefl a vík
Guð-
fi nna S.
Bjarna-
dóttir fv.
rektor
HR og
alþingis-
maður
Sigmar Benediktsson
íshússtjóri á Svalbarðsströnd
Guðfi nna Sesselja Benediktsdóttir
húsfreyja í Kefl avík
Sesselja Jónatansdóttir
húsfreyja á Breiðabóli
Benedikt Jónsson
bóndi á Breiðabóli
á Svalbarðsströnd
Elínrós Benediktsdóttir
ljósmóðir í Kefl avík
Jón Eyjólfsson útgerðarmaður í Kefl avík
Þórarinn Eyjólfsson
útgerðarmaður og húsgagnasmiður í Kefl avík
Guðrún Egilsdóttir
húsfreyja í Garðshorni
Eyjólfur Þórarinsson
útvegsbóndi í Garðshorni í Kefl avík
Jón Þórarinsson
skrifstofumaður á Akureyri
Ólafur Stefánsson skrifar í Leir-inn: „Jim Ratcliffe er orðinn
ríkasti maður Bretlands og er stór-
jarðeigandi á Íslandi. Auð sinn hef-
ur hann úr svokölluðu „fracking“,
eða bergbroti, þar sem olía og gas
er unnið úr jörðu. Mér dettur alltaf
Jörundur hundadagakonungur í
hug, hvernig hann er vinveittur Ís-
landi.
Mun Ratcliffe brátt ráða hér landi,
sá sem reisti auð sinn úr sandi,
og sem Jörundur forðum,
og jakka með borðum,
geysast um landið á gandi.“
Ingólfur Ómar laumaði að mér
einni vísu. Hann fékk sér allgóðan
göngutúr niðri við Gróttu, það var
hvasst en engu að síður hressandi.
Stikar þrár um strönd og ver
strýkur Kári vanga,
Kvikar bárur bylta sér
brimar sjár við dranga.
Á sunnudag birti Pétur Stef-
ánsson á Boðnarmiði „Óveð-
ursspá“:
Vond er þessi veðurspá,
vill hún ýmsa þjaka.
Þetta er eins og allir sjá
alveg geggjuð staka.
Hristast greinar, hníga strá,
hafsins öldur rísa.
Þetta er eins og allir sjá
alveg geggjuð vísa.
Úti er veðrið af og frá,
ýmsa vill það plaga.
Þetta er eins og allir sjá
alveg geggjuð baga.
Veðrið marga vill nú hrjá,
veldur mörgum bræði.
Þetta er eins og allir sjá
alveg geggjað kvæði.
Stormur úti eykur vá
ýmsa setur hljóða.
Þetta er eins og allir sjá
úrval flestra ljóða.
Magnús Halldórsson tók upp
fréttafyrirsögn úr tískuheiminum:
„Illa slæmt að klæða sig ekki eftir
veðri“:
Það mun gilda’um Þjórsárver
og það við skiljum
hve vont er þar að vera ber
í verstu byljum.
Á Leirnum segir Gústi Mar frá
því að hann hafi gengið til rjúpna-
veiða:
Mín er hneisa heldur stór
með hugarangri djúpu
Lengi ég um fjöllin fór
en fann samt enga rjúpu.
Höskuldur Búi Jónsson yrkir:
Fuglar éta fræin köld og frostið bítur.
Stjörnubjart er blásvart húmið
býsn nú freistar hlýja rúmið.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Af Ratcliffe og óveðursspá