Morgunblaðið - 14.11.2019, Síða 21

Morgunblaðið - 14.11.2019, Síða 21
Tækni- og hugverkaþing SI 2019 Í Norðurljósum í Hörpu fimmtudaginn 28. nóvember kl.16 Stórsókn til framtíðar Atvinnugreinar sem byggja á tækni og hugviti hafa ótakmarkaða möguleika á að vaxa. Á Tækni- og hugverkaþingi SI sem haldið verður í Norðurljósum í Hörpu fimmtudaginn 28. nóvember kl.16 verður ljósi varpað á stöðu hugverkaiðnaðar á Íslandi, kynntar verða fjölbreyttar greinar hugverkaiðnaðarins og tækifæri til framtíðar. Á þinginu kynnir nýsköpunarráðherra aðgerðir í þágu nýsköpunarumhverfisins. Skráning á www.si.is Boðið verður upp á léttar veitingar að þingi loknu. Guðrún Hafsteinsdóttir formaður SI Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP Gísli Kr. Katrínarson framkvæmdastjóri hjá Advania Data Centers Soffía Kristín Þórðardóttir forstöðumaður hjá Origo Hilmar Bragi Janusson forstjóri Genís Ingólfur Vignir Ævarsson markaðsstjóri 1939 Games Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Valgerður Halldórsdóttir stjórnarmaður í Sagafilm Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi Tryggvi Hjaltason formaður Hugverkaráðs Sigríður Mogensen sviðsstjóri hugverkasviðs SI Fram koma

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.