Morgunblaðið - 14.11.2019, Síða 50

Morgunblaðið - 14.11.2019, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2019 Fyrirtæki til sölu Heildsölufyrirtæki sem selur sportvörur og fleira er til sölu. Fyrirtækið er í eigin húsnæði og er tilbúið að leigja væntanlegum kaupanda húsnæðið á hagstæðu verði. Fyrirtækið býður upp á mikla möguleika. Er með umboð fyrir heimsþekkt vörumerki og góðan aðgang að framleiðendum í Asíu og víðar. Þessi rekstur hentar mjög vel fyrir samstæð hjón. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega sendið inn upplýsingar til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 30. nóvember nk. merkt „Spennandi fyrirtæki”. Bílstjórar á steypudælur Steinsteypan ehf. óskar eftir að ráða vana bílstjóra á steypudælur Hæfniskröfur: • Meirapróf • Reynsla af akstri stærri ökutækja • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði • Samviskusemi • Stundvísi • Snyrtimennska Nánari upplýsingar veita: Pétur Ingason, framkvæmdastjóri Petur@Steinsteypan.is s. 519 5191 Sveinn Gunnarsson, stöðvarstjóri Sveinn@Steinsteypan.is s. 519 5191 Ertu að leita að rétta starfsfólkinu? 75 til 90 þúsund manns, 18 ára og eldri, lesa blöð Morgunblaðsins með atvinnuauglýsingum í hverri viku* Þrjár birtingar á verði einnar Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins í aldreifingu á fimmtudögum Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins á laugardegi. Sölufulltrúi Richard Richardsson, atvinna@mbl.is, 569 1391 * samkvæmt Gallup jan.-mars 2019 Öflugur SÖLUMAÐUR Óskum eftir öflugum sölumanni til starfa hjá heilsölufyrirtæki sem selur allskonar sport- vörur og vörur fyrir ferðamenn. Væntanlegur sölumaður þarf að geta unnið sjálfstætt. Möguleikar að réttur aðili geti fengið reksturinn keyptan og tekið við rekstrinum á næsta ári. Við erum tilbúin að leigja húsnæði fyrirtækis- ins á hagstæðu verði. Þeir sem áhuga hafa tilgreini aldur og fyrri störf í umsókn sinni og senda til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 26. nóvember nk. merkt „Öflugur sölumaður“ atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.