Morgunblaðið - 14.11.2019, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 14.11.2019, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2019 Kristín Þórisdóttir er markþjálfi og er í framhaldsnámi í kynlífsmarkþjálfun. Hún segir að enn í dag sé kynlífsumræðan mikið feimnismál en þeim fjölgi sem leiti sér hjálpar við að bæta samlíf sitt við makann. Fólk kemur þá gjarnan og markþjálfinn hjálpar pörunum að tjá sig hvort við annað, vera opinská um langanir sínar og þrár í kynlífinu. Í Ísland vaknar á K100 segir Kristín að það sé alþekkt að pör sem hafa verið lengi saman upplifi tilbreytingarleysi en þar sem kynlíf sé persónulegt og mikið feimnismál eigi fólk erfitt með að tjá sig hvort við annað, hvað þá við aðila sem það þekkir lítið sem ekkert. Þótt kynlífsmarkþjálfun sé mjög persónu- leg segir Kristín að hún hitti fólk fyrst og fremst í viðtölum en standi ekki yfir fólki í svefnherberginu. „Hands-on“-kynlífsmark- þjálfar þekkjast þó að sögn Kristínar og hafa það hlutverk að fylgjast með fólki í rekkjubrögðum og leiðbeina því með betri árangur að markmiði. En það var ekki bara kynlífsmarkþjálfi í heimsókn hjá Ísland vaknar í vikunni. Hinn kynngimagnaði Ævar vísindamaður mætti í heimsókn sem og fulltrúar Hinsegin kórsins eins og sést á meðfylgjandi myndum. Þú getur hlustað og horft á öll viðtölin ásamt því að lesa skemmtilegar greinar og margt fleira á fjölbreyttum vef K100 á k100.is. Ísland vaknar er ekkert mannlegt óviðkomandi Viðmælendur Ísland vaknar eru fjölbreyttir og koma úr öllum kimum þjóðfélagsins. Þau ræddu meðal annars við kynlífsmarkþjálfa í vikunni. Kynlífsmarkþjálfinn Kristín Þórisdóttir tekur fólk í kynlífs- markþjálfun og sagði frá því í vikunni. Rafíþróttamenn Bragi Þór og Arnar Hólm standa þessa dagana fyrir foreldrafræðslu um rafíþróttir. Fjölbreytileikinn Hinsegin kórinn, fjölbreyttasti kór Íslands, sagði frá starfinu og tónleikum í desember í skemmtilegu spjalli. Karókídrolla Elenóra heldur karókíkvöld einu sinni í viku og lét meðlimi Ísland vaknar keppa í því. Vísindamaður Ævar Þór Benediktsson settist niður og skrifaði bók sem er eins og tölvuleikur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.