Morgunblaðið - 14.11.2019, Page 75

Morgunblaðið - 14.11.2019, Page 75
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 38.STARFSÁR Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir sópran David Erler kontratenór Martin Vanberg tenór Jóhann Kristinsson bassi Hrífandi og hátíðleg jólastemmning í fagurlega skreyttri kirkjunni! www.listvinafelag.is - www.motettukor.is Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju Stjórnandi : Hörður Áskelsson Konsertmeistari: Tuomo Suni Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju og úrvalslið einsöngvara flytja Messías eftir Georg Friedrich Händel undir stjórn Harðar Áskelssonar á aðventu í ár. Messías er eitt háleitasta og fegursta verk tónlistarsögunnar. Flutningur á Messíasi er hátíðarviðburður sem enginn tónlistarunnandi má láta fram hjá sér fara. Herdís Anna Jónasdóttir David Erler Martin Vanberg Jóhann Kristinsson Tuomo SuniHörður Áskelsson Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju eftirHÄNDEL LAUGARDAGINN 7. DES. KL.18 SUNNUDAGINN 8. DES. KL.16 JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ HALLGRÍMSKIRKJU 2019 Miðasala í Hallgrímskirkju og á midi.is Tickets available in Hallgrimskirkja and at midi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.