Morgunblaðið - 14.11.2019, Síða 78

Morgunblaðið - 14.11.2019, Síða 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2019 BORÐPLÖTUR OG SÓLBEKKIR • Gæðavörur úr harðplasti, akrílstein, Fenix og límtré • Mikið úrval efna, áferða og lita • Framleiðum eftir óskum hvers og eins • Hentar jafnt fyrir heimili, vinnustaði og almenningssvæði Fanntófell hefur sérhæft sig í framleiðslu á borðplötum og sólbekkjum síðan 1987. Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is Á föstudag Hvöss sunnanátt og rigning eða slydda, einkum S- og V- lands. Hiti yfirleitt 0 til 6 stig. Snýst í hægari suðvestanátt síðdegis og styttir upp V-til, en él þar um kvöld- ið og kólnandi veður. Á laugardag Suðvestan 8-13 m/s og él, en hægari og léttskýjað um landið austanvert. RÚV 12.20 Kastljós 12.35 Menningin 12.45 Útsvar 2018-2019 14.05 Milli himins og jarðar 15.05 Sælkeraferðir Ricks Stein – Berlín 16.05 Táknmálsfréttir 16.15 Tyrkland – Ísland 19.20 Fréttir 19.45 Íþróttir 19.50 Veður 19.55 Kastljós 20.10 Menningin 20.25 Soð 20.45 Sundkennsla í stofunni 21.05 Berlínarsaga 22.00 Tíufréttir 22.25 Veður 22.35 Kynlífsfræðingarnir 23.30 Pabbahelgar 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Man with a Plan 14.15 The Voice US 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Superior Donuts 19.45 Single Parents 20.10 Með Loga 21.10 9-1-1 21.55 Emergence 22.40 In the Dark (2019) 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 NCIS 00.55 Billions 01.55 The Handmaid’s Tale 02.50 Black Monday 03.20 SMILF 03.50 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Two and a Half Men 09.50 Besti vinur mannsins 10.15 Grand Designs 11.05 Jamie Cooks Italy 11.50 Deception 12.35 Nágrannar 13.00 Destined to Ride 14.30 Every Day 16.05 Lego Batman: The Mo- vie – DC Super Heroes United 17.15 Stelpurnar 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Dagvaktin 19.45 Fresh Off The Boat 20.10 Masterchef USA 20.50 The Blacklist 21.35 Eldhúspartý FM957 23.35 Real Time With Bill Maher 00.35 Grantchester 4 01.25 Prodigal Son 02.10 Game of Thrones 03.05 Game of Thrones 04.00 Game of Thrones 04.55 Every Day 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Heilsugæslan endurt. allan sólarhr. 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 David Cho 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Alþjóðlega tón- skáldaþingið Rostrum. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:53 16:32 ÍSAFJÖRÐUR 10:17 16:19 SIGLUFJÖRÐUR 10:00 16:01 DJÚPIVOGUR 9:27 15:57 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt, víða léttskýjað en él á NA-verðu landinu. Síðdegis rofar til á NA-landi. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Í kvöld þykknar upp með vaxandi suðaustanátt V-lands. Karsten Ifversen, rit- stjóri umfjöllunar Politiken um arkitekt- úr, sat fyrr í þessum mánuði fyrir svörum í danska fréttaþætt- inum Deadline í tilefni af útkomu bókar sinn- ar Kapitalen – Køben- havn under for- vandling eða Fjár- magnið – Kaupmanna- höfn umbreytt. Í bók sinni greinir Ifversen þær breytingar sem orðið hafa í Kaup- mannahöfn á umliðnum árum þar sem áherslan hefur verið á að byggja dýrar íbúðir fyrir efna- meira fólk með þeim afleiðingum að tekjulægra fólk er farið að flýja borgina sem aftur hefur verulega neikvæð áhrif á borgarsamfélagið. Hann gagnrýnir harðlega að peningaöflin hafi fengið að ráða uppbyggingunni. Nefnir hann sem dæmi að í stað þess að taka mið af hnattrænni legu borgarinnar og byggja lágt og þétt við sjávarsíð- una til að vinna á móti veðri og vindum hafi í stað- inn verið leyft að byggja risaháar lúxusíbúðir sem næst sjávarsíðunni þar sem áherslan sé á að búa til útsýnisíbúðir fyrir fjársterka kaupendur. Háar byggingar auki hins vegar vindinn á svæðinu. Sorglega margt af því sem Karsten Ifversen gagnrýnir skipulagsyfirvöld Kaupmannahafnar- borgar fyrir má heimfæra upp á aðra norræna höfuðborg sem staðsett er mun norðar. Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir Fyrir hvern er verið að byggja? Höfundur Karsten Ifver- sen ritstjóri hjá Politiken. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síð- degisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Á þessum degi árið 1987 fór fyrsta sólóplata George Michael í topp- sæti Breska breiðskífulistans. Platan vann til ýmissa verðlauna og hefur selst í yfir 20 milljónum eintaka úti um allan heim. Á ár- unum 1987 til 1988 komust sex lög plötunnar á topp 5 á Billboard Hot 10-listanum. Fjögur af þeim kom- ust í toppsæti listans en það voru lögin „Father Figure“, „One More Try“, „Monkey“ og „Faith“, titillag plötunnar. Þar með varð Michael fyrsti breski söngvarinn til að eiga fjóra toppsmelli af sömu plötu á Billboard Hot 100-listanum. Verðlaunaplata Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -1 heiðskírt Lúxemborg 4 alskýjað Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur -2 heiðskírt Brussel 7 léttskýjað Madríd 15 léttskýjað Akureyri -3 léttskýjað Dublin 4 rigning Barcelona 13 léttskýjað Egilsstaðir -1 alskýjað Glasgow 3 alskýjað Mallorca 13 skýjað Keflavíkurflugv. 0 léttskýjað London 6 skýjað Róm 13 léttskýjað Nuuk 0 skúrir París 7 skýjað Aþena 14 rigning Þórshöfn 1 skúrir Amsterdam 6 skúrir Winnipeg -7 snjóél Ósló 1 þoka Hamborg 5 skýjað Montreal -9 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 alskýjað Berlín 6 léttskýjað New York -1 heiðskírt Stokkhólmur 4 þoka Vín 3 rigning Chicago -7 alskýjað Helsinki 7 rigning Moskva 2 alskýjað Orlando 18 skýjað  Fjórða þáttaröð þessara bresku spennuþátta sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie og fjalla um lífið í bænum Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar. Stöð 2 kl. 00.35 Grantchester

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.