Morgunblaðið - 05.12.2019, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 05.12.2019, Qupperneq 67
DÆGRADVÖL 67 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 kassagerd.is kassagerd@kassagerd.is Klettháls 1, 110 Reykjavík +354 545 2800 Vandaðar vörur þurfa hágæða umbúðir til að komast ferskar í hendur kröfuharðra kaupenda. Hver sem varan þín er þá höfum við umbúðirnar sem henta henni. Áralöng reynsla og sérþekking okkar tryggir að við finnum bestu lausnina sem hentar fyrir þinn rekstur, hratt og örugglega. Við bjóðum breitt úrval umbúða frá traustum og öflugum samstarfsaðilum. Þannig getum við tryggt þér lausnir sem auka árangur þinn í rekstri, í sátt við umhverfi og náttúru. Ef þú hefur spurningar varðandi umbúðir þá höfum við svörin. Hafðu samband eða kíktu í kaffi og leyfðu okkur að hjálpa þér að finna lausnirnar sem henta þínum þörfum. Spjöllum um umbúðir. UmBúÐiR eRu oKkAr fAg „ÞETTA MÁTTU EKKI GERA. ÞETTA ER EKKI Í RÁÐNINGARSAMNINGNUM OG HÉR ER EKKERT SVIGRÚM TIL BREYTINGA.” „FARÐU OG SEGÐU MÖMMU AÐ PABBI HAFI GLEYMT LYKLUNUM SÍNUM.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar þið eruð eitt. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ERTU AÐ VERÐA 41 ÁRS? VÁ, ÞAÐ ER GAMALT MÁTTU ENN KEYRA? FARÐUNEI, ALLS EKKI ÉG ÞARF EINHVERN JAFN HUGAÐAN OG LJÓN! ÉG ER ÞAÐ! GOTT! FARÐU INN OG SEGÐU HELGU AÐ ÉG SJÁI EFTIR ÞESSU! LÖGFRÆÐI- SVIÐ 5.7. 1893, d. 5.10. 1970, húsmóðir. Didda og Magnús hófu búskap sinn á Smiðjustíg 9 en fluttust síðar bú- ferlum að Ásgarði 51 árið 1957, þar sem hún bjó allt til ársins 2008 þegar hún flutti á Hrafnistu í Hafnarfirði. Niðjar Diddu og Magnúsar eru nú 57 talsins. Börn Diddu og Magnúsar eru: 1) Jón Halldór, f. 8.7. 1941, lögmaður, maki: Hanna Guðmundsdóttir, þau eru búsett í Reykjavík; 2) Helgi Kristinn, f. 15.11. 1943, strætis- vagnabílstjóri, búsettur í Reykjavík; 3) Sesselja, f. 20.11. 1944, maki: Sig- urður Örn Guðmundsson, búsett í Reykjavík; 4) Sigurður Einar, f. 19.8. 1947, d. 27.1. 2013, strætis- vagnabílstjóri; 5) Guðrún Kristín, f. 14.1. 1952, hárgreiðslumeistari, bú- sett í Mosfellsbæ; 6) Erlendur Magnús, f. 10.8. 1958, strætisvagna- bílstjóri, maki: Lilja Petra Ásgeirs- dóttir, þau eru búsett í Mosfellsbæ. Systkini Diddu: Halldóra, f. 18.8. 1918, d. 27.5. 2010, húsfreyja í Reykjavík; Ragnheiður Lára, f. 13.7. 1921, d. 29.12. 1984, húsfreyja á Flateyri og í Reykjavík; Jón Magn- ús, f. 2.9. 1922, d. 21.2. 1999, kaup- félagsstjóri, síðast búsettur í Mos- fellsbæ; Þrúður, f. 15.7. 1924, d. 28.9. 2000, húsfreyja á Hvammi í Ölfusi; Sigurður Einar, f. 19.5. 1926, d. 27.4. 1927; Sigurður Árni, f. 4.1. 1928, prentari, búsettur í Reykjavík; Har- aldur, f. 7.5. 1932, d. 14.6. 2012, verk- fræðingur og framkvæmdastjóri í Hafnarfirði. Foreldrar Diddu voru hjónin Lovísa Pálína Árnadóttir Blöndal, f. 21.12. 1897, d. 2.3. 1973, húsfreyja í Reykjavík, og Sigurður Einar Ingi- mundarson, f. 21.8. 1895, d. 12.4. 1979, sjómaður og bræðslumaður í Reykjavík. Sigríður Kristín Sigurðardóttir Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd Hallgrímur Hallgrímsson bóndi á Stóru- Hámundarstöðum á Árskógsströnd Kristín Hallgrímsdóttir húsfreyja á Seyðisfi rði, síðar vinnukona á Raufarhöfn Lovísa Pálína Árnadóttir húsfreyja í Reykjavík Árni Pálsson sjómaður á Seyðisfi rði, drukknaði ungur Kristín Þorgrímsdóttir vinnukona á Melrakkasléttu Páll Illugason vinnumaður á Melrakkasléttu Guðríður Jónsdóttir húsfreyja á Búastöðum Sigurður Torfason hreppstjóri og sjávarbóndi á Búastöðum í Vestmannaeyjum Sigríður Sigurðardóttir húskona í Reykjavík Ingimundur Pétursson rak saltfi skverkunarstöðina Litla Haga í Reykjavík Júlíana Jónsdóttir húsfreyja á Brekkuvöllum og Ytri-Hreggstöðum Pétur Guðmundsson bóndi í Haukabergi, á Brekkuvöllum og Ytri-Hreggstöðum á Barðaströnd Úr frændgarði Sigríðar Kristínar Sigurðardóttur Sigurður Einar Ingimundarson sjómaður og bræðslumaður í Reykjavík Friðrik Steingrímsson sendi mérþessa mynd norðan úr Mý- vatnssveit og ég get ekki stillt mig um að birta hana í Vísnahorni svo falleg sem hún er. „Myndin er tekin um hádegisbil, þannig að sólin er ekki hátt á lofti þannig séð,“ sagði Friðrik. „Þetta var 28. nóvember. Það var 14 stiga frost og hafði frostið verið svipað í nokkra daga. Þess vegna var svona stífhélað.“ Myndinni fylgdi þessi staka: Þegar frostið fer með völd frekar verður tíðin köld. Úti í hólma hélugrá híma tré og fölnuð stá. Þegar Friðrik var á ferðinni um Mývatnsöræfi í september blasti Herðubreið við honum og hann hreifst af fjallasýninni: Öræfanna óravídd innst við landsins hjarta geymir fjöll sem fönnum prýdd fegurð sinni skarta. Móðurafi Friðriks, Egill Jón- asson frá Húsavík, orti „Frostnótt“: Grár er himinn, grá er jörð, grá eru móðurhárin. Náttúran er níðingshörð, nú eru frosin tárin. Nú er svalt um háloft heið, heimsins valt er gönguskeið. Nú er allt á niðurleið, nú er kalt á Herðubreið. Stefán Þorláksson mennta- skólakennari fór oft með þessa stöku Egils, sem hann orti þegar hann kom að Laxá litaðri af leirlosi úr Mývatnssveit: Áður rann Laxá hrein í haf við hrifningu Þingeyinga. Nú lyppast hún áfram lituð af leirburði Mývetninga. Jón Þorsteinsson á Arnarvatni orti: Sýndu oss aftur almátt þinn eins og fyrr við sjóinn; vak þú hjá oss, Herra minn, hastaðu nú – á snjóinn! „Miðlun“ kallar Jón þessa stöku: Það er nú svona sitt á hvað: Sólskin er öðrumegin, en nepjustælingur norðan að. – Nú verð ég miðlun feginn. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Stífhélað í Mývatnssveit Stífhélað í Mývatnssveit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.